Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 I DAG er laugardagur 27. júní, sjösofendadagur. 178. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.09. Síðdegisflóð kl. 19.23. Stór- streymi, flóðhæðin 3,64 m. Sólarupprás í Reykjavík kl. 2.58 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 14.39. (Almanak háskól- ans.) Bræður, ekki tel ég sjálf- an mig enn hafa höndlað það. (Filip. 3, 13.) KROSSGÁT A 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ 8 9 Tö ■ 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — skurn, 6 jurt, 6 ról, 7 keyrí, 8 karlfujjl, 11 kvað, 12 bress, 14 tjón, 16 straumköst. LÓÐRÉTT: — 1 líkami, 2 styrkir, 3 sé, 4 samningabrall, 7 málmur, 9 áhald, 10 beð, 13 ferskur, 15 samliljóðiir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 bóluna, 5 un, 6 gandur, 9 and, 10 XI, 11 la, 12. gin, 18 erta, 15 eta, 17 túlann. LÓÐRÉTT: — 1 bagalegt, 2 lund, 3 und, 4 aurinn, 7 anar, 8 uxi, 12 gata, 14 tel, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA urðardóttir, sem lengi var til heimilis á Selvogsgötu 9 í Hafnarfirði, en er nú vist- maður á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hún er að heiman. FRÉTTIR ENN eina nóttina var kalsa- veður norður á Staðarhóli í Aðaldal. Þar mældist í fyrrinótt minnstur hiti á láglendinu, eitt stig. Uppi á hálendinu á Grimsstöðum fór hitinn niður í 0 gráður. Hér í bænum var aftur á móti 8 stiga hiti um nótt- ina, úrkomulaust. Hafði mest úrkoma mælst 4 millim. um nóttina á Kirkju- bæjarklaustri. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. Farið er að sumra vestur í Frobisher Bay. Var þar 4ra stiga hiti snemma í gær- morgun. Var þá 10 stiga hiti í Nuuk, Þrándheimi og Sundsvall, en 12 stig austur í Vasa. Þess skal getið að lokum að þessa sömu nótt i fyrra var 8 stiga hiti hér í bænum, en varð minnstur 6 stig um nóttina, t.d. á Dalatanga. YFIRLÆKNIR. í tilk. í þess- um sama Lögbirtingi frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að Hrafn V. Friðriksson lækn- ir hafí verið skipaður yfír- læknir í ráðuneytinu hinn 1. júní. Þess er getið að yfír- læknirinn skuli einnig annast störf skólayfirlæknis. RANNSÓKNARSTOFNUN landbúnaðarins augl. í nýlegu Lögbirtingablaði lausar stöð- ur tveggja sérfræðinga. Sú fyrri er staða sérfræðings í gróðumýtingu. Þar er aðal- verkefnið rannsókn á fram- leiðslugetu beitilanda og nýtingu þeirra. Hin staðan er fyrir sérfræðing á sviði fóður- og næringarfræði einmaga dýra á sviði loðdýraræktunar, fískeldis og svínaræktar. FRÁ HÖFNINNI___________ í GÆR kom togarinn Hjör- leifur inn til Reykjavíkur- hafnar til löndunar. Þá fóru til veiða togaramir Asbjörn og Ásgeir. Leiguskipið St. Maria (skipadeild SÍS) fór á ströndina í gær. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í DAG stendur til að bisk- upinn veiti prestvígslu í Dómkirkjunni, cand. the- ol. Jóhanni Hannessyni (bónda Gíslasonar á Nesj- um i Grafningi). Hann hefur verið ráðinn til trú- boðsstarfa austur í Kína í þjónustu norska trú- boðsfélagsins Det norske missionsselskab, sem rek- ur trúboð í heiðnum löndum en það var stofn- að árið 1842. Er þetta í fyrsta skipti sem slík trú- boðsvígsla fer fram hérlendis. Þessar ungu dömur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Þær söfnuðu tæplega 1.170 krónum til sjóðsins. Þær heita Guðrún Helga Högnadóttir, María Gestsdóttir og Salome Huld Garðars- dóttir. Það er gaman að sjá hvað þið eruð búnir að koma fiskvinnslunni í góðar hendur... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. júní til 2. júlí, aö báöum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess or Borg- ar Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyvir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er 8Ímsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sfmi 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Gardabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka dagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjélparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjélfshjélpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, 8Ímsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Sföumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHrsaöistöðln: Sálfraeðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er einnig þent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadeildin. kl. 19.30-20. Sasngurkvenna- dslld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhetmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- tæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrehúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ógústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsaiur 9—17. Hé8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Árnagaróur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóöminja8afniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 10—18. Á8grím8safn Bergstaöastræti 74: OpiÖ alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Lista8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiÖ miÖ- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Néttúrugrlpasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufra»ðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr í Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl., 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júní—1. seþt. 8.14059, Laugardals- laug: Ménud,—föstud. fré kl. 7.00—20.30, Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudagafrá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmirlaug ( Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl, 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þrlöjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug Safljamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.