Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 21 Fjöruspói verpirá Melrakkasléttu Á Melrakkasléttu fannst fyr- ir fáum dögum hreiður fjöru- spóa en sá fugl hefur aldrei orpið hérlendis svo vitað sé. Það voru breskir fuglafræðing- ar sem fundu hreiðrið í byijun júní og samkvæmt síðustu frétt- um eru ungamir nú skriðnir úr eggjunum. Kristinn Haukur Skarphéðinsson líffræðingur sagði í samtali við Morgunblaðið að ungamir yrðu ekki fleygir fyrr en eftir mánuð og því væri óvíst hvort þeir kæmust á legg. Fjöruspói er stærri og neflengri fugl en spói en líkur honum að öðru leyti. Pjömspóinn er að nokkru leyti farfugl. Hann er algengur í Mið- og Norður Evrópu en hingað til lands kemur hann í byijun októ- ber og fer aftur í apríl. Fjöruspói. Til samanburðar er spóij minni og með styttra nef. > Gróðrastöðin BORÍ H\eragerrti « innjdani«ur au'.lan I I>I N s*imi ÖÓ-44.1H Fallegar garðplöntur og verðið kemur þægilega á óvart. Tré og runnar um 100 tegundir, t.d. birkikvistur á 150 kr, úlfareynir, gullregn, glansmispill, koparreynir, loðvíðir, lerki og fura. Einnig sumarblóm og um 200 tegundir af fjölærum blómum. Opið alla daga kl. 9.00-22.00. Ný hljómplata Skriðjökla: „Er Indriði mikið er- lendis?“ HLJÓMSVEITIN Skriðjöklar frá Akureyri senda frá sér nýja breiðskífu eftir örfáa daga. Hún heitir „Er Indriði mikið erlend- is?“ og eru 13 lög á plötunni. í kjölfarið munu hljómsveitar- meðlimir standa fyrir ýmsum uppákomum í þeim tilgangi að vekja athygli á skífunni. Flest lög og text- ar eru frumsamdir af meðlimum hljómsveitarinnar en á plötunni er einnig eitt gamalt þjóðlag og lag eftir Bjama Hafþór Helgason sem heitir Hryssan mín blá. í viðtali við Morgunblaðið sagði Jón Haukur Brynjólfsson, bassa- leikari hljómsveitarinnar, að tónlist- in á plötunni væri mjög fjölbreytt og hentaði öllum. Hann sagði einn- ig að þessa dagana væri unnið að myndböndum til kynningar á plöt- unni og sagði að þau væru mjög frábrugðin fyrri myndböndum hljómsveitarinnar. Hljómsveitin er, að sögn Jóns Hauks, ekki á neinni skipulagðri hljómleikaferð en er samt sem áður bókuð á dansleiki um allt land allan júlímánuð og flestar helgar í ágúst. íslenskt rokk í Banda- ríkjunum GEYSER (Anthology of the Ice- landic Independent Music Scene of the Eighties) er nafn á íslenzkri hljómplötu sem kom á markað í Bandaríkjunum i lok maímánaðar. I fréttatilkynningu frá útgáfufyrirtækinu Gramm- inu segir að platan endurspegli helstu hræringar í íslensku tón- listarlífi undanfarin ár. Platan er gefin út í samvinnu við útgáfufyrirtæki í Bandaríkjunum og hefur að geyma eldri lög ásamt áður óútgefnu efni. Þær hljómsveit- ir sem eiga lög á skífunni eru Þeyr, Purrkur Pillnikk, Jonee Jonee, Kukl, Das Kapital og íkarus ásamt Megasi. Auk þessara hljómsveita, sem allar heyra sögunni til, flytur Þorsteinn Magnússon (Stanya) eitt lag og Öm Hilmarsson og Mickey Dean & de Vonderfoolz flytja lög sem ekki hafa komið út áður. Hljómsveitin Vonbrigði kemur einn- ig fram á plötunni og Sveinbjöm Beinteinsson flytur hluta Eddu- kvæða með þjóðlegum hætti. Hljómplatan Geyser verðu fáan- leg hér á landi innan tíðar. HEKLAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 Her renna bifreið og náttúra saman í eina listræna heild. Oendanleg orka sem aldrei bregst. Sígilt útiit. Fullbuinn m. sjálfsk.: verð kr. 1.719.000. Fullbúinn m. beinsk • verð kr. 1.619.000.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.