Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 37 Flugleiðir gefa Akur- eyrarbæ útilistaverk FLUGLEIÐIR hf. hafa ákveðið að færa Akureyrarbæ að gjöf útilistaverk er minna skal á upp- haf flugstarfsemi á Akureyri fyrir 50 árum. Efna skal til samkeppni meðal íslenskra myndlistarmanna um gerð slíks listaverks. Dómnefnd verði skipuð fulltrúum tilnefndum af Bandalagi íslenskra listamanna, bæjarstjórn Akureyrar og Flugleið- um. Tillögur, sem berast, verði sýndar á sérstakri sýningu, sem haldin yrði á Akureyri. Af hálfu bæjarráðs hefur Gunnar Ragnars, formaður menningar- málanefndar, verið tilnefndur í dómnefndina. Þá hefur bæjarráð falið skipulagsnefnd að tilgreina stað fyrir verkið að höfðu samráði við menningarmálanefnd. Síðuskóli: Jón Baldvin ráðinn skólastj óri JÓN Baldvin Hannesson hefur verið ráðinn skólastjóri Síðu- skóla á Akureyri. Auk hans sótti Þórey Eyþórs- dóttir um stöðuna og fékk hún tvö atkvæði skólanefndar, en Jón einu atkvæði betur. Jón Baldvin hefur starfað sem kennari við Grunnskóla ísafjarðar frá því hann lauk kennaranámi og síðustu tvö árin hefur hann verið þar skólastjóri. I Fimmtán manna stjarna í fyrsta sinn á Islandi FALLHLÍFAMÓT var haldið á Akureyri um sl. helgi á vegum Fallhlifablúbbs Akureyrar. Þá var jafnframt mynduð stærsta stjarna, sem mynduð hefur verið á Islandi til þessa, með 15 fall- hlífastökkvurum. Meðfylgjandi myndir tók Sigurð- ur Baldursson fallhlífastökkvari er verið var að mynda stjömuna. Far- ið var með Twin-Otter vél Flugfé- Iags Norðurlands upp í 15.500 feta hæð. Svifíð var í 85 sekúndur áður en fallhlífamar voru opnaðar og stjaman mynduð í um 5.000 feta hæð og henni haldið þangað til komið var í 4.000 feta hæð. Fallhlífastökkvaramir eru: Rúnar Rúnarsson, Guðjón Ingi Guð- mundsson, Kristófer Ragnarsson, Kristinn Kristinsson, Nicolai Elías- son, Snorri Hrafnkelsson, Sigutjón Óttarsson, Birgir Siguijónsson, John King, Ómar Þór Eðvarðsson, Brynjar Ágústsson og Michelle Hartmann Guðmundsson, Sigurlín Caxliman frá Salt Lake City í Utah Baldursdóttir, Þóijón Pétursson, í Bandaríkjunum. í: ■'/ NIPPARTS Það er sama hverrar þjóðar bíllinn er. Við eigum varahlutina. EIGUM A LAGER: KÚPLINGAR, KVEIKJUHLUTI/BREMSUHLUTI, STARTARA, ALTERNATORA, SÍUR,AÐALLJÓS, BENSÍNDÆLUR, ÞURRKUBLÖÐ ofl. KREDITKORTA ÞJÓNUSTA Úrvals varahlutir AMERISKAN BÍL. BÍLVANGUR Sf= HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 VEISLA í HVERRI DÓS I RtipnirinT í KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍMI: 96-21400 afsláttur í júní og júlí veitum viö 15% staðgreiðsluafslátt af pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. Bl HEKLAHF SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.