Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.06.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fellahreppur Heimatúni 2, S 97-1341 701 Fellabær Kennarar Fellaskóla Fljótsdalshéraði vantar áhugasam- an og hressan kennara næsta skólaár. Fella- skóli er nýr skóli með góðri vinnuaðstöðu. Miklir möguleikar fyrir áhugasamt fólk. Hafðu samband við skólastjórann Sigurlaugu Jónasdóttur í síma 97-1326 eða Maríönnu Jóhannsdóttur í síma 97-1609 sem fyrst og athugaðu hvað þér býðst á nýjum stað. Kennarar Kennara vantar við Grenivíkurskóla. Meðal kennslugreina, íþróttir og líffræði. Frítt hús- næði í góðri íbúð. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skóla- stjóri í síma 96-33131 eða 96-33118. Vélaviðgerðir Viljum ráða vélvirkja, vélstjóra og aðstoðar- menn til vélaviðgerða. Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf., sími 50145. Frá menntamálaráðuneytinu: Laus staða við framhaldsskóla Við nýstofnaðan framhaldsskóla Austur- Skaftafellssýslu, Nesjaskóla, er staða skóla- stjóra laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. ágúst nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 105 Reykjavík fyrir 16. júlí. Menntamálaráðuneytið Húsavík Kennara vantar að framhaldsskólanum á Húsavík og efstu bekkjum grunnskólans. Kennslugreinar: Danska og viðskiptagreinar. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-41166 og 96-41344. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í slippvinnu. Upplýsingar hjá slippstjóra í síma 10123. Slippfélagið í Reykjavík. Vélstjórar Yfirvélstjóra vantar á 200 tonna togbát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8035 og 92-8308. FELLAHREPPUR smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 27. júní: 1) kl. 08 - Hekla - dagsferð. Ferðin tekur um 10 klst. Verð kr. 1000. 2) kl. 13. - Viðey Siglt frá Sundahöfn. Gengið um austanverða eyjuna. Verð kr. 300. Sunnudagur 28. júní: kl. 13 - Vindáshlíð - Seljadalur — Fossá Afmælisganga nr. 2. Gengin verður gamla þjóðleiðin frá Vind- áshlíö yfir að Fossá í Hvalfirði um Seljadal, en þar var einu sinni búið. Verð kr. 600. Miðvikudag 1. júlí: 1) kl. 08 — Þórsmörk — dags- ferð. 2) kl. 20. — Gálgahraun — kvöldferö. Brottför í allar ferðirnar frá Um- ferðarmiðstööinni, austanmeg- in. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. Trú og I íf SmlAJuvrgl l. Kópavogl Raðsamkomur dagana 24.-27. júni kl. 20.30 öll kvöld á Smiðju- vegi 1, Kópavogi. Ræðumenn: Tony Fitzgerald og Halldór Lárus- son. Þú ert velkominn. f^mhjólp í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Litið inn og spjaltiö um lifið og tilver- una. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagiö og syngj- um saman kóra. Takið með ykkur gesti. Allir eru velkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnud. 28. júní Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Stansaö 3-4 klst. i Mörkinni. Verð kr. 1.100.- Kl. 13.00 Herdísarvfk — Selvog- ur. Létt ganga. Sérkennileg hraunströnd. Strandarkirkja skoðuö. Verð kr. 700.- Brottför frá BSÍ, benslnsölu. Sjáumst! Útivist. Krossínn Auðbrekku 2 — Kúpavojr Almenn unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Sumarstemmn- ing. Allir velkomnir. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Laus íbúð í Hamborg ca. 45 fm með húsgögnum, síma og sjónvarpi í toppstandi til leigu frá og með 1. sept. 1987 til 1. júní 1988 eða eftir sam- komulagi. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og símanúm- er inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júní 1987 merkt: „Hamborg — 4029“. Félagasamtök óska eftir húsnæði á Stór-Reykjavíkursvæðinu til eins árs. Æskileg stærð ca. 80 fm, auk eldhúss og snyrtiaðstöðu. Húsið er ekki ætlað til íbúð- ar, heldur til námskeiðahalds o.fl. Tilboð sendist í pósthólf 112, Hafnarfirði. Frystigámur 17fet Til sölu frystigámur, nýyfirfarin. Greiðslukjör. Upplýsingar í síma 687325 og eftir kl. 19.00 í síma 673312. íbúðarhús í Hrísey til sölu Járnklætt timurhús, kjallari og hæð. Húsið er á fögrum stað á sunnanverðri eynni. Upplýsingar í síma 96-61780. Hestasveit Börn og unglingar athugið! 13 daga dvöl í Skagafirði í sumar. Farið á hestbak einu sinni á dag. Sund, skoðunarferðir og fl. til gamans gert. Nokkur pláss laus 6. júlí og 20. júlí. Upplýsingar í síma 95-5530. Sungaru J Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteígnum I Húnavatnssýslu fer fram á skrifstofu sýsl- unnar Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 30. júní 1987 kl. 14.00: Hliöarvegi 25, Hvammstanga, þingl. eigandi Ólafur Jónsson. Sólbakka, Skagaströnd, þingl. eigandi Marías Bjarni Viggósson. Sýstumaður Hunavatnssýslu. Nauðungaruppboð annaö og siðara á fasteigninni Kirkjubraut 3, Njarðvik þingl. eign Vigdisar Sigurjónsdóttur, fer fram í dómsal embættisins, Vatnsnes- vegi 33, Keflavik, föstudaginn 3. júlí 1987 kl. 15.00 að kröfu Verstun- arbanka íslands, Jóns Ingólfssonar hdl., Jóns Þóroddssonar hdl., Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Skúla J. Pálmasonar hrl., Jóns Hjaltasonar hrl., Landsbanka fslands, Njarðvlkurbæjar, Guðjóns Á. Jónssonar hdl., lönaðarbanka (slands, Jóns G. Briem hdl. og Steingrims Eiríkssonar hdl. Bæjarfógetinn í Njarðvik. Ath! Verksmiðjuútsala Sólkjólarnir komnir aftur, verð frá kr. 600. Jogginggallarnir komnir aftur. Opið laugardag 10.00-16.00, aðra daga frá kl. 10.00-18.00. Ceres, Nýbýiavegi 12, Kóp. Styrkur til háskólanáms íJapan Japönsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan háskóla- árið 1988-89 en til greina kemur að styrk- tímabil verði framlengt til 1990. Ætlast er til að styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eða sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi. Þar sem kennsla við japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast að styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaða skeið. Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum prófskírteina, meðmælum og heil- brigðisvottorði, skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. ágúst nk. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamáiaráðuneytið, 25. júní 1987. Styrkir til háskólanáms í Grikklandi Grísk stjórnvöld bjóða fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanáms í Grikklandi háskólaárið 1987-88. Styrkir þessir eru ætlaðir til fram- haldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk. Umsóknum skal skila til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, sem jafnframt lætur í té tilskilin umsóknareyðublöð og nán- ari upplýsingar. .. 4 .. Menntamalaraðuneytið, 25. júní 1897.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.