Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 1
183. tbl. 75. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
Prentsmiðja Morgunblaðains
Reuter
Hraðbrautin, sem vélin brotlenti
á. Sem sjá má er ófagurt um að
litast, brak og brunarústir svo
langt sem augað eygir. A inn-
felldu myndinni gefur að lita
einn þeirra bfla sem eyðilagðist
þegar þotan splundraðist á hrað-
brautinni.
AP
Flugslysið í Detroit:
Engirni farþega flug-
vélarinnar komst af
Spandau-
fangelsi:
Hess
allur
Vestur-Berlín, Reuter.
RUDOLF Hess, næstráðandi
Hitlers lést i Spandau-fangelsi í
Vestur-Berlín í gær. Hann var
93 ára að aldri, en siðustu fjóra
áratugi var honum haldið í
Spandau-fangeisi fyrir glæpi
gegn mannkyninu.
Hess var nánasti samstarfsmað-
ur Hitlers á upphafsárum Nazista-
flokksins í Þýskalandi og var honum
meðal annars innan handar við
samningu „Mein Kampf".
Hess var em og við góða heilsu
þar til í vor að hann veiktist. Hann
var sannfærður nazisti alla tíð og
taldi sig ávallt hafa verið foringja
sínum, Adolf Hitler, trúr.
Sjá ennfremur „Nazisti til
dauðadags“ á blaðsíðu 31.
Danmörk:
Nær halla-
Romulus í Michijfan-fylki, Reuter.
TALIÐ er að um 160 manns hafi
látið lífið þegar farþegaþota
Northwest Airlines brotlenti
skömmu eftir flugtak af Detroit-
flugvelli. Að sögn vitna kviknaði
í öðrum hreyfli vélarinnar
nokkrum sekúndum eftir flug-
tak, en við það missti hún vélar-
Moskvu, Reuter.
SOVÉSKIR ofdrykkjumenn
hlýddu í siðutu viku á ráðlegg-
ingar alþjóðlegrar nefndar
AA-samtakanna um hvernig þeir
gætu sigrast á drykkjuvandan-
um. Þetta var fyrsti fundur
hinna víðfeðmu samtaka innan
Sovétríkjanna, en áfengissýkin
hijáir þarlenda mjög.
Bandaríski presturinn og áfeng-
isráðgjafinn J. W. Canty skýrði
fréttamönnum frá því að á fundin-
um hefðu verið rædd hefðbundin
vandamál ofdrykkjumanna, svo sem
þau hvemig forðast ætti drykkju
þegar heim væri komið úr vinnu.
Þá var bindindisheilræðum
AA-samtakanna dreift í fyrsta sinn
á rússnesku.
Til fundarins komu nokkrir sov-
éskir og erlendir drykkjusjúklingar
auk lækna. Canty sagði að það
væri undir sovéskum diykkjumönn-
um sjálfum komið hvort framhald
yrði á þessum fundi, þar sem í stofn-
skrá samtakanna segir að aðeins
alkóhólistar geti stofnað nýjar
deildir samtakanna.
Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sov-
étríkjanna, hratt í fyrra af stað
herferð gegn ofdrykkju í Sovétríkj-
unum, en hún er einn helsti vandi
sovésks atvinnulífs. Það gerði hann
afl og lækkaði flugið. Þá rakst
hún á hús, brotlenti og rann í
ljósum logum eftir fjölfarínni
hraðbraut, en i sama mund
sprungu fullir eldsneytisgeymar
hennar og vélin splundraðist.
„Svarti kassinn" svonefndi
fannst þó fljótlega og er nú til
með því að takmarka útsölu áfeng-
is og hækka verð þess mjög. Það
varð til þess að heimabrugg jókst
mjög, en því var fyrir skömmu svar-
að með því að skammta sykur.
Erfíðlega virðist því ganga að sigr-
ast á þessum vanda.
Risaolíuskipið Bridgeton sigldi á
tundurdufl í síðasta mánuði, en
skipið var í fyrstu skipalestinni, sem
sigldi undir bandarískum fána til
rannsóknar. „Við teljum að eng-
inn hafi komist lifs af úr flugvél-
inni,“ sagði Michael Conway,
talsmaður flugvallarins. Auk
þess sagði hann að erfitt væri
að greina í sundur lík farþega
og vegfarenda. „Þetta er óhugn-
anleg sjón.“
Vélin, sem var af gerðinni
McDonnell Douglas MD-80, var á
leið frá Detroit til Phoenix í Ariz-
ona. Sjónarvottar báru að rétt eftir
flugtak hefði blossað upp mikill eld-
ur í vinstri hreyfli vélarinnar.
Flugstjórinn hóf þegar neyðarkall,
en áður en við nokkuð var ráðið
steyptist hún í átt til jarðar með
ofangreindum afleiðingum.
Talsmaður Northwest Airlines
sagði að um borð hefðu verið 146
farþegar og sjö áhafnarmeðlimir.
Northwest er ekki talið til betri
flugfélaga. í síðasta mánuði bárust
Kuwait. Önnur skipalestin tafðist
um einn og hálfan sólarhring þegar
tundurdufls varð vart á siglingar-
leið hennar.
948 kvartanir frá farþegum og var
aðeins eitt flugfélag annað með
lengri kvartanaskrá, að sögn
bandaríska samgönguráðuneytis-
ins.
„Vinstri vængurinn slútti niður
og var alelda. Þá brotlenti vélin og
sprakk í loft upp,“ sagði flugvallar-
starfsmaður, sem varð vitni að
hörmungunum. Sem vélin rann eft-
ir hraðbrautinni olli hún miklum
usla. Fjöldi bíla gereyðilagðist, en
ekki var ljóst hversu margir hefðu
látið lífíð á hraðbrautinni.
Við aðkomu leit slysstaðurinn út
eins og vígvöllur, brak úr flugvél-
inni á víð og dreif, lík eins og
hráviði um allt og lengi logaði í
öllu því sem brunnið gat. Þetta er
annað tveggja mestu flugslysa í
sögu Bandaríkjanna. Árið 1979 lét-
ust 275 þegar DC-10 vél brotlenti
eftir flugtak á O’Hare flugvelli í
Chicago.
Bandaríkjastjóm hugleiðir nú
vopnasölu til Saudí-Arabíu fyrir um
einn milljarð Bandarikjadala, en
enn er ekki ákveðið hvenær af henni
yrði. Vitað er að nokkurrar and-
stöðu gætir innan Bandaríkjaþings
gegn vopnasölu til Saudí-Arabíu,
en talið er að atburðir liðinna vikna
hafi breytt afstöðu margra þing-
manna.
Þá fagnaði Bandaríkjastjóm í
gær þeirri ákvörðun íransstjórnar
laus fjárlög
Kaupmannahöfn, Reuter.
FJÁRLÖG Danmerkur munu
verða svo að segja hallalaus á
næsta ári að því er Palle Simon-
sen, fjármálaráðherra Danmerk-
ur, sagði í gær. Danmörk er eitt
fárra vestrænna rika, sem tekist
hefur að draga úr ríkisútgjöldum
svo nokkru nemi. Erlendur
skuldajöfnuður verður þó áfram
óhagstæður.
I skýrslu ráðherrans kom fram
að þar til skuldajöfnuðurinn stæði
á sléttu mættu ríkisútgjöld ekki
hækka og skattheimta að vera söm
og verið hefur.
Fjárlagahalli Danmerkur nam
um 49,4 milljörðum danskra króna
þegar Paul Schliiter tók við stjóm-
artaumunum 1982, en árið 1986
var greiðsluafgangur orðinn 7,8
milljarðar króna. Hallinn er talinn
verða 1.5 milljarður á næsta ári.
að ræða við Javier Perez de Cuell-
ar, framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna, um vopnahléskröfu Ör-
yggisráðsins. Hins vegar sagði
talsmaður stjómarinnar að ef íranir
brygðust ekki við kröfu ráðsins, sem
samþykkt var 20. júlí, þyrfti Örygg-
isráðið að ræða aðferðir til þess að
fylgja henni eftir.
Sjá nánarí umfjöllun
á síðu 30.
Sovétríkin:
Fyrsti AA-fimdimnn
Persaflói:
Bandaríkjafloti undirbýr
næstu skipalest um flóann
Bahrain, Santa Barbara og Washington, Reuter.
BANDARÍSKAR þyrlur, ætlaðar til tundurduflaleitar, æfðu í gær
leitarflug og tundurduflaslæðingu áður en þríðja skipalest olíuskipa
siglir frá Kuwait undir flotavernd Bandaríkjanna. Ekki hefur veríð
skýrt frá því hvenær skipalestin leggur í förina til þess að hindra
írani í að leggja ný tundurdufl f veg fyrír lestina. „Fram að þessu
hafa blaðafregnir gefið írönum 36 klukkustunda forskot," sagði
skipamiðlari nokkur, hnútum kunnugur á Persaflóa.