Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 1
183. tbl. 75. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 Prentsmiðja Morgunblaðains Reuter Hraðbrautin, sem vélin brotlenti á. Sem sjá má er ófagurt um að litast, brak og brunarústir svo langt sem augað eygir. A inn- felldu myndinni gefur að lita einn þeirra bfla sem eyðilagðist þegar þotan splundraðist á hrað- brautinni. AP Flugslysið í Detroit: Engirni farþega flug- vélarinnar komst af Spandau- fangelsi: Hess allur Vestur-Berlín, Reuter. RUDOLF Hess, næstráðandi Hitlers lést i Spandau-fangelsi í Vestur-Berlín í gær. Hann var 93 ára að aldri, en siðustu fjóra áratugi var honum haldið í Spandau-fangeisi fyrir glæpi gegn mannkyninu. Hess var nánasti samstarfsmað- ur Hitlers á upphafsárum Nazista- flokksins í Þýskalandi og var honum meðal annars innan handar við samningu „Mein Kampf". Hess var em og við góða heilsu þar til í vor að hann veiktist. Hann var sannfærður nazisti alla tíð og taldi sig ávallt hafa verið foringja sínum, Adolf Hitler, trúr. Sjá ennfremur „Nazisti til dauðadags“ á blaðsíðu 31. Danmörk: Nær halla- Romulus í Michijfan-fylki, Reuter. TALIÐ er að um 160 manns hafi látið lífið þegar farþegaþota Northwest Airlines brotlenti skömmu eftir flugtak af Detroit- flugvelli. Að sögn vitna kviknaði í öðrum hreyfli vélarinnar nokkrum sekúndum eftir flug- tak, en við það missti hún vélar- Moskvu, Reuter. SOVÉSKIR ofdrykkjumenn hlýddu í siðutu viku á ráðlegg- ingar alþjóðlegrar nefndar AA-samtakanna um hvernig þeir gætu sigrast á drykkjuvandan- um. Þetta var fyrsti fundur hinna víðfeðmu samtaka innan Sovétríkjanna, en áfengissýkin hijáir þarlenda mjög. Bandaríski presturinn og áfeng- isráðgjafinn J. W. Canty skýrði fréttamönnum frá því að á fundin- um hefðu verið rædd hefðbundin vandamál ofdrykkjumanna, svo sem þau hvemig forðast ætti drykkju þegar heim væri komið úr vinnu. Þá var bindindisheilræðum AA-samtakanna dreift í fyrsta sinn á rússnesku. Til fundarins komu nokkrir sov- éskir og erlendir drykkjusjúklingar auk lækna. Canty sagði að það væri undir sovéskum diykkjumönn- um sjálfum komið hvort framhald yrði á þessum fundi, þar sem í stofn- skrá samtakanna segir að aðeins alkóhólistar geti stofnað nýjar deildir samtakanna. Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sov- étríkjanna, hratt í fyrra af stað herferð gegn ofdrykkju í Sovétríkj- unum, en hún er einn helsti vandi sovésks atvinnulífs. Það gerði hann afl og lækkaði flugið. Þá rakst hún á hús, brotlenti og rann í ljósum logum eftir fjölfarínni hraðbraut, en i sama mund sprungu fullir eldsneytisgeymar hennar og vélin splundraðist. „Svarti kassinn" svonefndi fannst þó fljótlega og er nú til með því að takmarka útsölu áfeng- is og hækka verð þess mjög. Það varð til þess að heimabrugg jókst mjög, en því var fyrir skömmu svar- að með því að skammta sykur. Erfíðlega virðist því ganga að sigr- ast á þessum vanda. Risaolíuskipið Bridgeton sigldi á tundurdufl í síðasta mánuði, en skipið var í fyrstu skipalestinni, sem sigldi undir bandarískum fána til rannsóknar. „Við teljum að eng- inn hafi komist lifs af úr flugvél- inni,“ sagði Michael Conway, talsmaður flugvallarins. Auk þess sagði hann að erfitt væri að greina í sundur lík farþega og vegfarenda. „Þetta er óhugn- anleg sjón.“ Vélin, sem var af gerðinni McDonnell Douglas MD-80, var á leið frá Detroit til Phoenix í Ariz- ona. Sjónarvottar báru að rétt eftir flugtak hefði blossað upp mikill eld- ur í vinstri hreyfli vélarinnar. Flugstjórinn hóf þegar neyðarkall, en áður en við nokkuð var ráðið steyptist hún í átt til jarðar með ofangreindum afleiðingum. Talsmaður Northwest Airlines sagði að um borð hefðu verið 146 farþegar og sjö áhafnarmeðlimir. Northwest er ekki talið til betri flugfélaga. í síðasta mánuði bárust Kuwait. Önnur skipalestin tafðist um einn og hálfan sólarhring þegar tundurdufls varð vart á siglingar- leið hennar. 948 kvartanir frá farþegum og var aðeins eitt flugfélag annað með lengri kvartanaskrá, að sögn bandaríska samgönguráðuneytis- ins. „Vinstri vængurinn slútti niður og var alelda. Þá brotlenti vélin og sprakk í loft upp,“ sagði flugvallar- starfsmaður, sem varð vitni að hörmungunum. Sem vélin rann eft- ir hraðbrautinni olli hún miklum usla. Fjöldi bíla gereyðilagðist, en ekki var ljóst hversu margir hefðu látið lífíð á hraðbrautinni. Við aðkomu leit slysstaðurinn út eins og vígvöllur, brak úr flugvél- inni á víð og dreif, lík eins og hráviði um allt og lengi logaði í öllu því sem brunnið gat. Þetta er annað tveggja mestu flugslysa í sögu Bandaríkjanna. Árið 1979 lét- ust 275 þegar DC-10 vél brotlenti eftir flugtak á O’Hare flugvelli í Chicago. Bandaríkjastjóm hugleiðir nú vopnasölu til Saudí-Arabíu fyrir um einn milljarð Bandarikjadala, en enn er ekki ákveðið hvenær af henni yrði. Vitað er að nokkurrar and- stöðu gætir innan Bandaríkjaþings gegn vopnasölu til Saudí-Arabíu, en talið er að atburðir liðinna vikna hafi breytt afstöðu margra þing- manna. Þá fagnaði Bandaríkjastjóm í gær þeirri ákvörðun íransstjórnar laus fjárlög Kaupmannahöfn, Reuter. FJÁRLÖG Danmerkur munu verða svo að segja hallalaus á næsta ári að því er Palle Simon- sen, fjármálaráðherra Danmerk- ur, sagði í gær. Danmörk er eitt fárra vestrænna rika, sem tekist hefur að draga úr ríkisútgjöldum svo nokkru nemi. Erlendur skuldajöfnuður verður þó áfram óhagstæður. I skýrslu ráðherrans kom fram að þar til skuldajöfnuðurinn stæði á sléttu mættu ríkisútgjöld ekki hækka og skattheimta að vera söm og verið hefur. Fjárlagahalli Danmerkur nam um 49,4 milljörðum danskra króna þegar Paul Schliiter tók við stjóm- artaumunum 1982, en árið 1986 var greiðsluafgangur orðinn 7,8 milljarðar króna. Hallinn er talinn verða 1.5 milljarður á næsta ári. að ræða við Javier Perez de Cuell- ar, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, um vopnahléskröfu Ör- yggisráðsins. Hins vegar sagði talsmaður stjómarinnar að ef íranir brygðust ekki við kröfu ráðsins, sem samþykkt var 20. júlí, þyrfti Örygg- isráðið að ræða aðferðir til þess að fylgja henni eftir. Sjá nánarí umfjöllun á síðu 30. Sovétríkin: Fyrsti AA-fimdimnn Persaflói: Bandaríkjafloti undirbýr næstu skipalest um flóann Bahrain, Santa Barbara og Washington, Reuter. BANDARÍSKAR þyrlur, ætlaðar til tundurduflaleitar, æfðu í gær leitarflug og tundurduflaslæðingu áður en þríðja skipalest olíuskipa siglir frá Kuwait undir flotavernd Bandaríkjanna. Ekki hefur veríð skýrt frá því hvenær skipalestin leggur í förina til þess að hindra írani í að leggja ný tundurdufl f veg fyrír lestina. „Fram að þessu hafa blaðafregnir gefið írönum 36 klukkustunda forskot," sagði skipamiðlari nokkur, hnútum kunnugur á Persaflóa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.