Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 Kókaínfengur belgísku lögreglunnar þaðan vegir til allra átta,“ sagði Suður-amerískir kókaínsmyglar- ar í leit að skjótfengnum gróða eru nú farnir að láta að sér kveða í Belgíu, að því er starfsmaður bandarísku fíkniefnalögreglunn- ar í Belgíu, Charles Olender, sagði í gær. Á föstudag gerði belgíska lögreglan 115 kílógrömm af kókaíni upptæk á flugvellinum í Brússel og er þetta mesta kókaín, sem náðst hefur í einu í Evrópu til þessa. Að sögn lögreglu fást 2,4 milljarðar belgískra franka (tæpir 2,6 millj- arðar ísl.kr.) fyrir eitrið á svört- um markaði. „Eiturlyfjasmyglið snýst um Belgíu, enda liggja Olender og bætti því víð að vegna falls dollarans á gjaldeyrismörk- uðum fengist allt að því þpefalt hærra verð fyrir kókaín á götu í Evrópu, en í Bandaríkjunum. Mynd þessi var tekin er blaða- menn fengu að virða fyrir sér kókaínfeng belgísku lögreglunn- ar í gær. Kókaínið var falið um borð í flutningavél, sem kom frá Paraguay, og hafði bandaríska fíkniefnalögreglan látið belgíska starfsbræður sína vita. Tveir voru handteknir, Þjóðveiji bú- settur í Paraguay og maður með ríkisfang þar. Reuter TOYOTA ER AÐ KOMA FULLKOMNARI &FALLEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR TOYOTA-1988- í ÁGÚST TOYOTA Kjarnorkutilraunir Sovétmanna: Líkur á geisla- virknií Svíþjóð Moskvu, Reuter. SOVÉSKIR embættismenn sögðu í gær að geislavirkni, sem rekja mætti til kjamorkutilraunar fyrr i þessum mánuði, hefði ef til vill borist til Svíþjóðar. Geislavirknin væri aftur á móti óvemleg og bryti ekki i bága við neina samn- inga. Charles Redman, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, sagði á fímmtudag í síðustu viku að geislavirkar agnir hefðu komist út í andrúmsloftið í tilraun, sem Sovétmenn gerðu neðanjarðar á eyjunni Novaya Zemlya 2. ágúst, og borist út fyrir landamæri Sov- étríkjanna. Sagði hann að þessar agnir hefðu ekki verið hættulegar heilsu manna, en brytu engu að síður í bága við sáttmálann um tak- mörkun kjamorkutilrauna frá árinu 1963, þar sem bannað er að gera kjamorkutilraunir undir bemm himni, í geimnum eða neðansjávar. Yuri Izrael, yfírmaður sovésku veðurstofunnar, sagði á blaða- mannafundi í gær að gerðar hefðu verið mælingar í Moskvu áður en og eftir að Svíar greindu frá auk- inni geislavirkni í síðustu viku. Þar hefði ekki komið fram að nein fylgni væri milli mælinga Svía og tilraun- arinnar. „Að minni hyggju eru engar óyggjandi sannanir fyrir því að geislavirknina megi rekja til tilraun- arinnar 2. ágúst, en vissulega er það ekki útilokað fræðilega," sagði Izrael. Hann kvað vísindamenn vita að örlítil geislavirkni gæti sloppið út f andrúmsloftið eftir kjamorkutil- raun neðanjárðar. ísotópa og geislavirkar gastegundir gæti borið til annarra ríkja. Þessu þyrfti aftur á móti ekki að fylgja geislavirkt úrfelli og svo hefði ekki verið nú. Tilraunin hefði því ekki verið brot á sáttmálanum frá 1963. Sjöburafæðing Liverpool, Reuter. Á laugardag ól 27 ára gömul ensk kona sjöbura. Bömin, flórar stúlkur og þrír drengir, vom tekin með keisara- skurði fl'óra mánuði fyrir tímann. Þau vógu samtals fjögur kg. Eitt bamanna dó strax eftir fæð- inguna og annað í gær. Að sögn lækna bíður hinna fimm hörð lífsbarátta. Þau em nú á gjörgæslu- deild fæðingardeildarinnar og anda með hjálp öndunarvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.