Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
63
Eitli, varð í fímmta sæti í víða-
vangshlaupi. Belgar voru með núna
og er greinilegt að reiðmennskan
er ekki á háu plani þar ef marki
má það sem fyrir augun bar á
mótinu. Kanada sendi einn kepp-
anda til leiks en með tilkomu þeirra
í samtök eigenda íslenskra hesta í
Evrópu breyttust mótin úr Evrópu-
mótum í heimsmeistaramót.
Aðstaðan á mótsstaðnum reynd-
ist að flestu leyti vel, völlurinn
góður en áhorfendabrekkumar
tæplega nógu brattar. Aðstaða við
skeiðbrautina var slæm en það er
ekkert nýtt á þessum mótum. Fram-
kvæmd mótsins gekk þokkalega
þótt nokkrar tafir yrðu á dagskrá,
virðist slíkt ekki koma verulega að
sök þegar veður er gott eins og
þama var alla daga meðan mótið
stóð yfir.
Úrslit urðu sem hér segir (stig em
úr forkeppni):
Tölt
1. Sigurbjöm Bárðarson á Bijáni
frá hólum með 97-,6 stig.
2. Bemd Vith, Þýskalandi, á Örvari
frá Kálfhóli með 94,6 stig.
3. Wolgang Berg, Þýskalandi, á
Funa frá Aegidienberg með 92,0
stig.
4. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á
Loftfara frá Basselthof með 89,2
stig.
5. Hafliði Halldórsson á ísak með
85.6 stig.
B-úrslit
6. Cecilie Clausen, Noregi, á Heklu
frá Vikingstad með 85,6 stig.
7. Helmut Lange, Þýskalandi, á
Björt frá Schloss Neubronn með
84,2 stig.
8. Sævar Haraldsson á Háfi frá
Lágafelli með 80,0 stig.
9. Monika Ziegler, Sviss, á Degi frá
Sporz með 79,8 stig.
10. Bodyl Fryd, Danmörku, á
Djákna frá Fruegard með 79,20
stig.
Fjórgangur
1. Bemd Vith, Þýskalandi, á Örvari
56,78 stig
2. Bodil Fryd, Danmörku, á Djákna
frá Fruegard með 49,64 stig.
3. Sigurbjöm Bárðarson, íslandi, á
Bijáni með 54,74 stig.
4. Helmut Lange, Þýskalandi, á
Björt frá Schloss Neubronn með
58,04 stig.
5. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á
Loftfara frá Basselthof með 51,68
stig.
B-úrslit
6. Krister Agrer, Svíþjóð, á Dodda
47.6 stig.
Stigakeppni á fimmgangshesti
1. Reynir Aðalsteinsson, Islandi, á
Spóa, 243,19 stig.
2. Peter Schröder, Austurríki, á
Astu með 239,39 stig.
3. Johannes Hoyos, Austurríki, á
Fjölni með 237,54 stig.
4. Piet Hoyos, Austurríki, á Sleipni
með 231,35 stig.
5. Els van der Taas, Hollandi, á
Musk með 229,89 stig.
Stigakeppni á fjórgangshesti
1. Karly Zinksheim, Þýskalandi, á
Loftfara með 188,49 stig.
2. Christina Lund, Noregi, á Stormi
með 185,11 stig.
3. Helmut Lange, Þýskalandi, á
Björt með 184,80 stig.
4. Eric Andersen, Noregi, á Yiju
með 184,55 stig.
5. Hafliði Halldórsson á ísak með
182,40 stig.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson '
Það kom í hlut Gunnars Bjarnasonar að afhenda Sigurbimi tölthor-
nið, sem hann hefur á loft við einhver mestu fagnaðarlæti sem um
getur á þessum mótum. Vom margir íslendinganna klökkir af gleði
þegar úrshtm vom ljós.
ið og þar með einn heimsmeistara-
titil. Mikið hefur verið um það rætt
meðal íslendinga að þessi keppnis-
grein eigi lítið erindi á þessi mót
því flestir sem taka þátt í henni
geri það aðeins vegna stigasöfnunar
í samanlögðu keppninni en ekki af
áhuga fyrir að etja fallegum vel
þjálfuðum tölturum út í erfiða tor-
færureið. Eru menn almennt
sammála um að þjálfun á góðum
fjórgangshesti eigi ekkert sameig-
inlegt með þessari böðulreið sem
víðavangshlaupið er. Svíar eru á
greinilegri uppleið en nú í fyrsta
skipti komu þeir mönnum í úrslit
og getur þjálfari þeirra, íslending-
urinn Hreggviður Eyvindsson, verið
ánægður með árangur sinna
manna.
Eyjólfur ísólfsson sá um þjálfun
danska liðsins og getur hann einnig
vel við unað þótt ekki sé árangur
Dananna eins góður og á síðasta
móti. Þá unnu þeir þijá titla en
engan núna. Mikil endumýjun hefur
átt sér stað hjá danska liðinu.
Finnar, sem nú kepptu í annað
skipti á mótinu, stóðu sig með mik-
illi prýði. Greinilegt er að jákvæðir
hlutir eru að gerast í hestamennsk-
unni þar. Finnar unnu til sinna
fyrstu verðlauna að þessu sinni er
Satu Paul, sem keppti á hestinum
b át
Tveir íslendingar í úrslitum töltsins var eitthvað sem enginn átti von á fyrirfram. Sigurbjöm er lengst til vinstri og Hafliði lengst til hægri.
Á milli þeirra era Þjóðveijarnir, sem hafa alltaf unnið töltkeppnina fram til þessa, að þvi undanskildu að Reynir Aðalsteinsson vann fyrir
tólf árum. Berad Vith er næst Sigurbirni, Karly Zingsheim i miðjunni og Wolfgang Berg við hlið Hafliða. Bæði Wolfgang og Berad hafa
unnið töltkeppni.
Berad Vith vann fjórganginn í fjórða sinn. f þetta sinn var hann á
hestinum Örvari frá Kálfhóli.
7. Cecile Clausen, Noregi, á Heklu
48,62 stig.
8. Jenny Mandal, Svíþjóð, á Bikar
46,92 stig.
9 Hafliði Halldórsson, íslandi, á
ísak 47,6 stig.
10. Sævar Haraldsson á Háfí 48,96
stig.
Fimmgangur
1. Peter Schröder, Austurríki,' á
Astu frá Birkenhain með 60,6 stig.
2. Piet Hoyos, Austurríki, á Sieipni
frá Austurkoti með 56,6 stig.
3. Klaus Zwinz, Austurríki, á
Hrannari frá Sauðárkróki með 58
stig.
4. Sigurður Sæmundsson, íslandi,
á Kolbeini frá Sauðárkróki með
59,2 stig.
5. Walter Feldmann, Þýskalandi, á
Dreng frá Kirkjubæ með 56,2 stig.
B-úrslit
6. Benedikt Þorbjömsson á Brandi
frá Runnum með 56,0 stig.
7. Olivia Hallmann, Hollandi, á Ösp
frá Keldudal með 52,2 stig.
8. Andreas Trappe, Þýskalandi, á
Odu frá Ponsheinerhof með 53,6
stig.
9. Jóhannes Hoyos, Austurríki, á
Fjölni frá Kvíabeick með 54,6 stig.
10. Dorte Rasmussen, Danmörku,
á Blossa frá Endrup með 52 stig.
Gæðingaskeið
1. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á
Spóa frá Geirshlíð með 82,5 stig.
2. Eriing Sjgurðsson, íslandi, á
Þrymi frá Brimnesi með 79,0 stig.
3. Thomas Haag, Sviss, á Reyk frá
Ytra-Dalsgerði með 75 stig.
5.-6. Walter Feldmann, Þýskalandi,
á Dreng frá Kirkjubæ með 72,5
stig.
5.-6. Peter Schröder, Austurríki, á
Astu frá Birkenhain með 72 stig.
250 metra skeið
1. Reynir Aðalsteinsson, íslandi, á
Spóa frá Geirshlíð, 21,9 sek. 120
stig.
2. Els van der Taas, Hollandi, á
Musk, 22,6 sek. 108 stig.
3. Erling Sigurðsson, Islandi, á
Þrymi frá Brimnesi, 22.9 sek. 102
stig.
4. Vera Reber, Þýskalandi, á Frosta
frá Fáskrúðarbakka, 23,0 sek. 100
stig.
5. -6. Andreas Trappe, Þýskalandi,
á Odu frá Ponsheimerhof, 23.4 sek.
92 stig.
5.-6. Johannes Hoyos, Austurríki,
á Fjölni frá Kvíabekk, 23,4 sek. 92
stig.
Hlýðnikeppni
1. Helmut Lange, Þýskalandi, á
Björt með 47,96 stig.
2. Karly Zingsheim, Þýskalandi, á
Loftfara 47,61 stig.
3. Lone Jenssen, Danmörku, á
Grana frá Nymindegab með 47,11
stig.
4. Sylvia Dubs, Sviss, á Skollu frá
Wiggen með 41,36 stig.
5. Klaus Zwinz, Austurríki, á
Hrannari með 35,62 stig.