Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 46

Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 46
46_____________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987_ Landsfundur Borgara- flokksíns ákveðínn LANDSFUNDUR Borgara- flokksins verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík dagana 24.-26. september. Fundurinn er opinn flokksmönnum úr öilum kjör- dæmum landsins. Á undan landsfundinum verður haldinn sérstakur borgarafundur. Þar GOODYEAR verksmiðjurnar hafa af öryggisástæðum ákveðið að innkalla hluta af Ultra Grip vetrarhjólbörðum af stærðinni 175/70 R13. Hjólbarðamir, sem hér um ræðir og skipt verður um eigendum að kostnaðarlausu, bera eftirtaldar merkingar á hliðum hjólbarðans: NC - síðan koma átta tölustafír - þeir þrír síðustu enda á tölustafn- um 6, og spanna bilið frá 216 til 526. NC - síðan koma átta tölustafir - þeir þrír síðustu spanna frá 037 til 067. Tegundaheiti hjólbarðanna er ULTRA GRIP 2. I fréttatilkunningu frá Heklu, sem selur Goodyear-hjólbarðanna, segir að þessi innköllun og skipti sé fyrst og fremst öryggisráðstöf- un. Prófanir hafi sýnt að sýnilegar Skák: Keppt um Borgar- bikarinn KEPPT verður um Borgar- bikarinn i skák á útitaflinu í Lækjargötu í dag, 18. ágúst. Þetta er í annað skipti sem keppt er um þennan bikar en fyrsta keppnin fór fram á 200 ára afmæli Reykjavík- ur í fyrra. Sigurvegari þá varð Helgi Olafsson sem keppti fyrir hönd ÍSAL. Ekki er enn ljóst hve þátttak- endur verða margir. Dregið verður um það í upphafi móts- ins hverjir tefla fyrir hvaða fyrirtæki. gefst almenningi kostur á að kynna sér stefnumál Borgara- flokksins og alþingismenn og aðrir forystumenn flokksins munu sitja þar fyrir svörum. Á landsfundinum verður kosinn formaður Borgaraflokksins og fleiri embættismenn. sprungur geta myndast neðan til á hliðum umræddra hjólbarða. Þetta getur hugsanlega orsakað verulega minnkun loftsþrýstings. Eigendur þessara hjólbarða eru beðnir um að hafa samband við Hjólbarðadeild Heklu hf. og þar fást einnig frekari upplýsingar. NÝ ÁLMA við aðalvisthús Tjalda- nesheimilisins var nýlega tekin í notkun. Þar eru búningsherbergi fyrir vistmenn og starfsfólk í tengslum við sundlaug, geymslur og þjálfunarsal fyrir vistmenn. Framkvæmdasjóður fatlaðra fjármagnaði nýbyggingu þessa að Kjördæmisfélög hafa verið stofn- uð í Reykjaneskjördæmi, í Reykjavík, í Norðurlandskjördæm- um vestra og eystra og í Vestur- landskjördæmi. Þá hafa verið auglýstir stofnfundir kjördæmis- félaga í Vestfjarðakjördæmi þann 22. ágúst nk. og í Suðurlandskjör- dæmi 25. ágúst. Undirbúningur að stofnun kjördæmisfélags í Aust- Ijarðakjördæmi er einnig hafinn. Laugardaginn 8. ágúst sl. var stofnfundur kjördæmisfélags Vest- urlandskjördæmis haldinn í veit- ingahúsinu Stillholti á Akranesi. Um 50 manns sóttu fundinn víðs vegar að úr kjördæminu. Á fundin- um fluttu alþingismennirnir Ingi Bjöm Albertsson, Júlíus Sólnes og Guðmundur Ágústsson ávörp, þar sem þeir §ölluðu um stjómmála- ástandið og hlutverk Borgara- flokksins í stjómarandstöðu. Formaður kjördæmisstjómar stórum hluta. Styrktar- og foreldra- félag Tjaldanesheimilisins hefur einnig lagt fram fjárframlag. Lionsklúbburinn Þór í Reykjavík hefur um árabil stutt heimilið. Klúbburinn hefur lagt fram fé til nýbyggingar þessarar og í vor færði klúbburinn heimilinu að gjöf Borgaraflokksins í Vesturlands- kjördæmi var kosinn Gunnar Elíasson, kjötiðnaðarmaður. Sam- kvæmt skipulagsreglum Borgara- flokksins mun hann taka sæti í aðalstjóm flokksins á landsfundi. Aðrir í stjóm voru kjömir: Hug- rún Ragnarsdóttir, Hellissandi, Hjálmtýr Ágústsson, Ólafsvík, Ríkarður Ríkarðsson, Grundarfirði, Sigurður Kristinsson, Stykkishólmi, Valur Gunnarsson, Hraunhreppi, Mýrasýslu, Jón Pétursson, Borgar- nesi, Sævar Berg Gíslason, Akra- nesi og Svanhvít J. Jónsdóttir, Tjaldanesi, Dalasýslu. Til vara: Jóhanna Njálsdóttir, Stykkishólmi, Hinrik Gunnarsson, Akranesi, Pétur Jónsson, Borgar- nesi, Guðrún Sigurðardottir, Iðunnarstöðum, Lundarreykjadal, Emanúel Ragnarsson, Ólafsvík og Pétur Högnason, Grundarfirði. (Fréttatilkynning) íþrótta- og þjálfunartæki til notkun- ar'í hinum nýja þjálfunarsal. Gunnar Sverrisson formaður klúbbsins afhenti tækin en Pétur Jónsson framkvæmdastjóri Ríkisspítalanna þakkaði fyrir hönd heimilisins. Hekla innkallar Goodyear-hjólbarða íþrótta- og þjálfunartækin sem Lionsklúbburinn Þór gaf Tjaldanesheimilinu. Tækin eru staðsett í nýjum þjálfunarsal í álmu er nýlega var tekin í notkun. Lionsklúbburinn Þór færir Tjaldanesheimilinu gjöf Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson í skurðenda við sumarbústað- inn í Kletti hefur rusli verið hent og var kveikt í því fyrir um það bil mánuði. Reykholtsdalur: Lávið stórbruna Kleppjámsreykjum. ELDUR kviknaði í sinu á skurðbakka kringum sumar- bústað Steingrims Her- mannssonar utanríkisráð- herra sl. fimmtudag. „í skurðenda við sumarbú- staðinn í Kletti hefur rusli verið hent og í því kveikt fyrir um það bil mánuði og það er búið að loga í mónum síðan," sagði Þórður Einarsson bóndi í Kletti. Það hefur ekki hreyft vind hér í mánuð og í gærkveldi sneri vindur sér til norðurs og herti litla stund og var það nóg til þess að eldurinn fór af stað. Sautján manna slökkvilið mætti á staðinn og bleytti vel í skurðkantinum. Ekki taldi Sigurður Bjamason í Nesi, varaslökkviliðsstjóri, að öll glóð væri slökkt. „Jörð er mjög þurr og er best að grafa upp bakk- ann til að fullvissa sig,“ sagði hann. Stór og fallegur skógarreitur er þama og hefði getað farið illa ef vindur hefði verið meiri. Slökkvistarfíð tók um 4 tíma. — Bernhard | njðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Iðnaðarlóðir — úthlutun Auglýstar eru lausar til úthlutunar tvær iðn- aðarlóðir við Auðbrekku í Kópavogi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er að fá á tæknideild, Fannborg 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Bæjarverkfræðingur. Askorun um greiðslu B- gatnagerðargjalda Álögð B-gatnagerðargjöld í Vogum, Vatns- leysustrandarhreppi, eru gjaldfallin. Hér með er skorað á þá fasteignaeigendur sem enn eiga vangoldin og gjaldfallin B-gatnagerðar- gjöld, að gera þau upp hið allra fyrsta, þar sem óskað verður nauðungaruppboðs á eignum þeirra að liðnum 30 dögum frá áskor- un þessari með heimild í lögum um gatna- gerðargjöld 51/1974, sbr. reglugerð um gatnagerðargjöld í Vatnsleysustrandar- hreppi frá 1. júlí 1985, og 1 gr. laga um söiu lögveða 49/1951. Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Manntalsþing í ísafjarðarsýslu 1987 Manntalsþing í ísafjarðarsýslu 1987 verða háð sem hér segir: 1. Fyrir alla hreppa Norður ísafjarðarsýslu í Héraðsskólanum í Reykjanesi föstudag- inn 21. ágúst 1987 kl. 14.00. 2. Fyrir alla hreppa Vestur ísafjarðarsýslu í Barnaskólanum að Núpi í Dýrafirði þriðju- daginn 25. ágúst 1987 kl. 15.00. 14. ágúst 1987, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.