Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 9 Hjá okkur verða hinir sjálfstæðu enn sjálfstæðari. Eftirlaunasjóðir einkaaðila. 9-11,4% vextir umfram verðbólgu. Margir hafa ágætar tekjur nú en eiga lítil réttindi í lífeyrissjóöum. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður þjónustu sem hentar sérstaklega sjálfstæöum atvinnurekendum - og gerir þá enn sjálf- stæðari. Reglubundinn sparnað sem myndar lífeyri síðar á ævinni. Sýnið fyrirhyggju og látið okkur um að ávaxta peningana. Starfs- fólkið veitir allar upplýsingar. Síminn að Ármúla 7 er 68-10-40. Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. VELKOMIN I TESSy Haustvörurnar komnar f rá TESSy Neðst við Dunhaga. Opið 9-18, sími 622230. ri H Skrítin túlkun Guðmundur Heiðar Frímannsson segir m.a. í umsögn sinni um erindi Miltons Friedmans, í sjálfheldu sérhagsmun- anna, og þau viðbrögð sem það mætti hjá and- mælendum ftjálshyggju: „Frjálshyggja er, að mér skilst, ekki mikið í tizku i stjómmálum og stjómmálaumræðum á Islandi þessi misserin. Þvi hefur jafnvel heyrzt fleygt, að niðurstöður kosninganna nú í vor hafi mátt skilja svo, að islenzkur almenningur hafnaði fijálshyggju. Það er skrítin túlkun á þeim niðurstöðum, þvi mér er ekki kunnugt um að hún hafi verið í fram- boði. Þessi skilningur bygg- ist á þvi, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé sérstakur fulltrúi fijálshyggju i islenzka flokkakerfinu og með kosningu Þor- steins Pálssonar hafi flokkurinn verið sveigð- ur til hægri i átt til fijálsliyggju. Þetta held ég að sé rangur skilning- ur á þessum úrslitum. Þorsteinn Pálssou hefur frá þvi að hann tók við embætti formanns Sjálf- stæðisflokksins Iagt sérstaka áherzlu á, að flokkurinn boðaði félags- lega fijálshyggju og vakið athygli á þeim hlut, sem flokkurinn á í islenzka velferðarkerf- inu. En ýmsir stjómmála- skýrendur islenzkir hafa ekki hlustað á, hvað hann hafði að segja, þvi að það var búið að ákveða það fyrirfram að hann væri sérstakur talsmaður ein- hvers, sem kalla má fijálshyggju og jafnvel auðmanna. Þetta er reg- inmisskilningur á Þor- steini Pálssyni og málflutningi hans sem formanns Sjálfstæðis- flokksins. Og skiptir þá engu, hvort litið er á það sem kost eða löst á hon- um sem formanni, að hann hafi haldið sig við hefð flokksins. >10RGUNBLAÐIP. FOSTUDAGUR 14. ÁGÚST 1»87 Frelsi og stjómarskrá '« •*»"! hugsunar. Tðlvufyrirtækin Artek og Lattice i Bandarikjunum: Semja um sölurétt á hugbúnaði Artek Mitton Friedman ) flokkurinn verið sveigður til hægri r I iu til fijálahyggju. ÞetU held ég I il að sé rangur skilningur á þessum I Viðurkenning á íslensku hugviti, segir Vilhjálmur Þorsteinsson VTDRÆDUM Uuk I gw I I að erfltt yrði fýrir fsleiukt fýrirUeki Reykjavtk milli fyrirtæknúns að standa eitt og sér undir auglýs- Artek og bandariaka hugbúnað- mgu og kynningu á hugbúnaðinum arfnunleiðaodaaa Lattiee. Gerð - - gefist upp I baráttunni. Þvert á móti höfum við fengið viðurkenn- ingu á stöðu Islensks hugvrta. Höfundairéttur verður áfram I höndum Arteka. Við gctum nú anú- ■ð “kkuf »ð þeim verkum sem við þekkjum best, aö þróa hueb.m.a í sjálfheldu sérhagsmuna Staksteinar staldra í dag við bókmenntaþátt Guðmundar Heið- ars Frímannssonar menntaskólakennara í Morgunblaðinu síðastliðinn föstudag, en þar fjallar hann um fyrirlestur Miltons Friedmans: í sjálfheldu sérhagsmunanna, sem stofnun Jóns Þorlákssonar gaf út, ásamt fleiri ritgerðum. Loks verður drepið niðurfæti í umræðu um samkeppnisstöðu íslenzkra hugbúnaðar- fyrirtækja. Fijálshyggja er ekki bundin neinum stjóm- málaflokki á íslandi fremur en annars staðar. Það væri verðugt verk- efni að rannsaka, hvað pólitískir angurgapar íslenzkir hafa sagt um fijálshyggju og bera sainan við sæmilega af- mmarkaða merkingu orðsins. íslenzkar rass- ambögur í stjómmá- laumræðum koma ekki mál við Milton Friedman, en segja hins vegar nokkra sögu í þvi sam- hengi. Þessi litla bók gæti orðið ýmsum til upplýsingar um eina teg- und fijálsliyggju." Islenzkur hugbúnaður Morgunblaðið segir frá því síðastliðinn föstu- dag að bandaríski hugbúnaðarframleiðand- inn LATTICE hafi keypt rétt til sölu islenzks hug- búnaðar - frá fyrirtæk- inu ARTEK - undir eigin nafni. Síðamefnda fyrir- tækið hafði sett á markað erlendis þýðanda fyrir forritunarmálið ADA, sem notað er á einkatölvum. LATTICE er þriðji stærsti framleið- andi hugbúnaðar á þessu sviði í heiminum. Þessi Morgunblaðs- frétt eða réttara sagt tilefni hennar er eins konar vegvísir og sönn- unargagn um það, hvaða hlutverki íslenzkt hugvit og islenzkur hugbúnaður getur gegnt í viðskiptum okkar við umheiminn. í OPUS-FRÉTTUM (íslenzk forritaþróun sf.) segir m.a.: „1 dag em íslenzk hug- búnaðarfyrirtæki flokk- uð sem þjónustugrein. Þar sém þjónusta er ann- ars flokks hérlendis er engum atvinnugreina- sjóði ætlað það hlutverk að þjóna þessum fyrir- tækjum. Menn skuli ekki efast um að hröð fram- ganga fiskeldisfyrir- tækja hér á landi er m.a. til komin vegna aðgangs fyrirtækjanna að sjóðum sjávarútvegsins... Einnig eiga bankar erfitt með að átta sig á þvi að þjónustufyrirtæki þurfa að fjárfesta í vinnu, sem er óáþreifan- lcg: og hefur til þessa ekki verið veðhæf, með- an framleiðslufyrirtæki fjárfesta einkum í vélum og fasteignum ... Fyrirtæki í hefð- bundnum samkeppni- siðnaði fá niðurfellingu á söluskatti og tolluni á tækjum til framleiðslu vegna EFTA-aðildar ís- Iands. Þar sem hugbún- aðarfyrirtæki em þjónustwfyrirtæki verða þau að greiða nýtilkom- inn söluskatt á aðkeyptan tölvubúnað, þótt verið sé að framleiða hugbúnað í beinni samkeppni við inn- fluttan. Að sjálfsögðu á það sama við um þau hugbúnaðarfyrirtæki sem em að reyna að hasla sér völl í útflutn- ingi.“ Það er hægt að taka undir það með ÓPUS- FRÉTTUM að það lýsi nokkurri kerfisþröng- sýni að aðgreina iðnað og þjónustu að þessu leyti í nútimaatvinnulifi. Víst þarf ríkiskassinn sitt en nauðsynlegt er að ný at- vinnustarfsemi, eins og hugbúnaðarfyrirtækin em, njóti eðlUegrar hyij- unaraðstöðu og fái að festa rætur í jafnstöðu við annan atvinnurekst- Landbúnað- arráðherra ræður að- stoðarmann Landbúnaðarráðherra, Jón Helgason, hefur ráðið Bjama Guðmundsson, sem verið hefur aðstoðarmaður hans sl. 4 ár, áfram til að sinna því starfi. Bjarni er ráðinn í starfið að 2/3 hlutum en auk þess mun hann taka að sér kennslu við búvís- indadeild Bændaskólans á Hvanneyri, þar sem hann starf- aði áður en hann réðst til landbúnaðarráðuneytisins. Bjarni er doktor í landbúnaðar- fræðum frá norska landbúnaðar- háskólanum. Þá hefur landbúnaðar- ráðherra ráðið Níels Árna Lund, ritstjóra Tímans, til starfa á vegum landbúnaðarráðuneytisins, til næstu áramóta. Starf hans mun m.a. felast í kynningu á málefnum landbúnaðarráðuneytisins en auk þess mun hann verða landbúnaðar- ráðherra til aðstoðar í ýmsum sérverkefnum. Níels hefur þennan tíma fengið leyfi frá ritstjórastarfi við Tímann, en því starfi hefur hann gegnt sl. tvö ár. Grásans, 5 gira, ekinn 53 þ.km. Sóllúga o.fl. aukahlutir. Verð 390 þús. Cherokee Chief 1986 Blásans, ekinn 16 þ.km. Sjálfsk. m. mikið af aukah. Verö 1070 þús. Grásans 5 gira litað gler. Sumar + vetrar- dekk. Ekinn 14 þ.km. Verö 590 þús. V.W. Golf GL 1987 Suzuki Fox 413 Pick Up 1985 Hvitur Ekinn 41 þ.km. vönduö yfirbygging og innrétting. Gott eintak. Verö 485 þús. Grásans, 5 dyra, 5 gíra, ekinn 31 þ.km. 2 dekkjagangar, útvarp + segulband. Verð 310 þús. Lada Sport ’79 Nýr knastás, gott útlit. V. 125 þ. Toyota Corolla Liftback '87 7 þ.km. sem nýr. V. 500 þ. Saab 90 f85 32 þ.km. V. 450 þ. Mazda 323 GT ’85 49 þ.km. V. 420 þ. Oldsmobile Firemza ’85 21 þ.km. Sjálfsk. m/öllu. Verö 625 þ. Toyota Tercel 4x4 f83 83 þ.km. Gott ástand. V. 370 þ. Honda Prelude f85 Silfurgrár m/aflstýri, 4ra dyra, ekinn 16 þ.km. Útvarp + segulband. VerÖ 570 bús. Rauður. Ekinn 52 þ.km. Verö 615 þ. Ath: Mikið af bilum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.