Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Morgunblaðið Blaðberar óskast Óskum eftir blaðberum víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi meðal annars til sumarafleysinga. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. JlforgiiiiÞIfiMfe Húsavík Óskum eftir fóstrum/starfsfólki til starfa 1. september nk. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Barnaheimilið Bestibær. Stýrimaður og vélavörður óskast á mb. Lýting NS 250 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Kennarar — góðir tekjumöguleikar í Grindavík, um 50 km frá Reykjavík, eru laus- ar nokkrar kennarastöður. Kennslugreinar: íslenska og stærðfræði í 8. og 9. bekk, íþrótt- ir stúlkna, almenn kennsla í 5. og 6. bekk. Einnig möguleikar á vinnu í tölvuveri og við bókasafn. Gott ódýrt húsnæði, góður starfsandi. Umsóknarfrestur til 25. ágúst. Upplýsingar í síma 92-68020, eða hjá skóla- stjóra í síma 92-68183. Rafvirkjar Okkur vantar menn til starfa strax. Rafvirkinn sf., símar 40140, 73595 og 32733. Framtíðaratvinna Esjuberg auglýsir eftir fólki í sal og á kassa í vaktavinnu og kjallaraverði. Um framtíðarstörf er að ræða. Getum einnig tekið nema í smurbrauð. Upplýsingar í síma 82200 eða á staðnum í dag og næstu daga. Esjuberg. Veitingahöllin óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: - Framreiðslu í sal. - Afgreiðslustörf. - Uppvask á leirtaui. Góð laun í boði. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 33272 milli kl. 13.00- Snyrtivöruverslun óskar eftir starfskrafti til afgreiðslustarfa. Heilsdagsstarf. Upplýsingar í síma 611529. Verkamenn Viljum ráða verkamenn strax. Mikil vinna. Upplýsingar á Krókhálsi 1, sími 671210. Gunnar og Guðmundur sf., Krókhálsi 1, 110 Reykjavík. Endurskoðunar- stofa Stúlka óskast til starfa á endurskoðunarstofu í Kópavogi. Krafist er góðrar vélritunarkunn- áttu. Stúdentspróf af verslunarbraut æski- legt. Góð laun í boði. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 25. ágúst merkt: „P — 6103“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið á Blönduósi Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: • Hjúkrunarfræðinga 1. september eða eft- ir samkomulagi. • Sjúkraliða. Hringið eða komið í heimsókn og kynnið ykkur aðbúnað og starfsaðstöðu. Við erum í alfaraleið. Hjúkrunarforstjóri, símar 95-4206 og 95-4528. Umbrot/tímarit Við leitum að áhugasömum manni sem getur tekið að sér að sjá um hönnun og/eða um- brot tímarita í prentsmiðjunni. Hér er um skorpuvinnu að ræða þar sem tíminn er dýr- mætur í vinnslu þeirra. Þeir sem áhuga hafa og getu eru beðnir að hafa samband við verkstjóra næstu daga. Prentsmiðjan Oddihf., Höfðabakka 7, 1 WReykjavík. Leikskólinn Kvistaborg Fossvogi Fóstrur og annað starfsfólk með uppeldis- menntun eða starfsreynslu óskast til starfa eftir hádegi frá 1. september. Upplýsingar á staðnum eða í síma 30311 og eftir kl. 18.00 í síma 37348. Vélavörður óskast á mb. Eyvind Vopna NS 70 sem gerð- ur er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Nuddkona óskast Góð nuddkona óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 689250. Iðnrekendur Iðnaðarmaður með fjölþætta reynslu bæði til sjós og lands ásamt reynslu í rekstri og stjórnun fyrirtækja óskar eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 32947 frá kl. 14.00-16.00 næstu viku. Húsavík Kennarar Sérkennara vantar að Barnaskóla Húsavíkur næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-41660 og 96-41123. Skólanefnd Húsavíkur St. Jósefsspítali Hafnarfirði Laust starf í eldhúsi spítalans nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325 eða 50188. Kjötafgreiðsla Kaupfélag á Vesturlandi óskar að ráða starfs- mann til að sjá um kjötafgreiðslu. Starfssvið: Verkstjórn, innkaup, afgreiðsla og fleira. Við leitum að starfsmanni með reynslu í verslunarstörfum, sem getur unnið sjálf- stætt. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknareyðyblöð fást hjá starfsmanna- stjóra, er veitir upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 25. þessa mánaðar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAG A STARFSMANNAHAID SEXTIU œSEXNORDUR Okkur vantar fólk í eftirtalin störf 1. Duglegan og reglusaman mann í fram- leiðslu á gúmmívettlingum. Góð laun í boði. Uppl. í síma 12200. 2. Konur við framleiðslustörf á sport- og regnfatnaði. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 14085. 3. Mann til aðstoðar á lager. Uppl. í síma 12200. Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51. Apótek Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur vinnu í apóteki óskast til starfa í Garðs Apóteki hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apó- tek — 4092“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.