Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 30

Morgunblaðið - 18.08.1987, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 O Breið slæðing Q Sköruð slæðing Slæddur * sjór Slæddur sjór Oropesa- slæðingarbúnaöur ;i ” Tjóöur Sprengiskerar, Sprengiskerinn rýfur tjóðrið, duflið flýtur upp og er eytt Uzbekistan: Rokk- kóngsins minnst Moskva, Reuter TASS-fréttastofan sagði frá því, mánudag, að síðustu þrjá mánuði hefðu hundruð eiturlyfjasala ver- ið handteknir í Sovétlýðveldinu Uzbekistan. Stjórnvöld hafa staðið fyrir skipulagðri herferð á hendur þeim, að sögn fréttastofunnar. Þá hafði eiturlyQalögreglan fundið stór svæði, þar sem jurtir vor.i í ræktun til að gera úr eiturlvf Var landið tekið eignanámi umsvfalaust og jurtimar eyðilagðar. Hálft tonn af eiturlyfjum og 700 kíló af óunnu efni náðist og hundruð manna voru handteknir, sem fyrr segir. Sagt var í fréttinni, að einn maður hefði verið dæmdur i þriggja ára fangelsi, er hann var gómaður með 15 kfló af hráu ópíum í bænum Akk- urgan. Þúsundir sjálfboðaliða unnu með lögreglunni við þetta verkefni, sagði Tass og lofaði framgöngu þeirra og lögreglunnar og sagði, að hér yrði ekki látið staðar numið. Á hinn bóginn myndu eiturlyfjasalar væntanlega skelfast þessar aðgerðir og ef til vil myndu sumir, sem ekki náðust, sjá að sér og láta af þessum glæpaverkum. Reuter Villigaltakapphlaup Það er örugglega ekki á hverjum degi, sem villigöltum er att saman í kapphlaup. Það bar þó til í Miinchen um helgina, þegar áhugamenn um villigaltakapphlaup (hveijir sem þeir nú eru) héldu „Alþjóðlega villigaltakapphlaupið". Geltirnir komu víðsvegar að, frá Þýskalandi, Bandaríkjunum, Hollandi og Austurríki. Geltirnir ku fara létt með að ljúka 100 m löngu skeiðinu á 11 sekúndum. Flugmaðurinn leitaði linsunnar er Reagan var hætt kominn í þyrlu sinni Los Angeles, Reuter. FLUGMAÐURINN Ralph Myers kveðst hafa misst augnlinsu sína Egyptaland: íranir sakaðir um hrvcHuverk KoirA Dnnioi- Kairó, Reuter. ZAKI Badr, innanríkisráðherra Egyptalands, sakaði um helgina, ónefnt ríki um að bera ábyrgð á öldu hryðjuverka og ofbeldis í Egyptalandi siðustu mánuði. Síðan i maí hefur tveimur fyrr- verandi innanríkisráðherrum verið sýnd banatilræði, reynt hefur verið að koma fyrir kattar- nef tveimur starfsmönnum bandariska sendiráðsins í borg- inni, svo og þekktum egypskum ritstjóra. Badr sagði þetta á ráðstefnu Egypta sem starfa erlendis, einkum í Flóaríkjunum. Hann fór ekki nán- ar út í það, hvaða erlend ríki bæru ábyrgð á þessum ofbeldisverkum, eða hefðu kynt undir iðju öfgahópa múslíma. Hins vegar eru flestir á því, að hann hafi átt við írans- stjóm. Egyptar slitu stjómmála- sambandi við írani á vordögum og þá var sagt, að stjómvöld hefðu sannanir fyrir því, að íranir hefðu lagt á ráðin með að drepa helztu forystumenn landsins. Litið er á orð Badr ráðherra nú sem vísbendingu um, að Egyptar muni af öllum mætti styðja þau öfl við Persaflóa, sem reyna að bijóta Irani á bak aftur. Svo og er gert ráð fyrir, að egypsk stjómvöld herði eftirlit með mönnum, sem búa í Egyptalandi og eru af írönsku bergi brotnir. Allmargir Egyptar störfuðu Flúið vestur Hamborg, Reuter. AUSTUR-ÞÝSKUR landamæra- vörður flýði til Vestur-Þýska- Iands um helgina. Að sögn vestur-þýskrar lög- reglu klifraði maðurinn yfír girð- ingu á landamærunum og náði heill á húfí til sambandsfylkisins Slésvíkur- Holstein. Hinn tvítugi hermaður fór yfír landamærin nálægt Ratzeburg, 80 km norð- austur af Hamborg. í íran, en langflestir hafa nú komið sér þaðan í brottu. og verið að leita hennar þegar flugvél hans rakst næstum því á kopta Ronalds Reagans Banda- ríkjaforseta, sem var á leiðinni í sumarfrí sitt í Kaliforníu á fimmtudag, að því er haft var eftir heimildarmönnum, sem vinna að rannsókn málsins. Myers hefur verið sviptur flug- skírteini sínu fyrir gáleysi. Howard Baker, starfsmannastjóri Hvíta hússins, sagði að Reagan hefði ekki orðið var við að flugvél Myers af gerðinni Piper Archer hefði næstum því rekist á þyrlu sína skammt frá búgarði forsetans í Kalifomíu á fimmtudag og hann hefði ekki kippt sér upp við það er honum var greint frá atvikinu. Samkvæmt heimildum sagði Myers að linsan hefði dottið úr auga sér skammt frá Santa Bar- bara, þar sem búgarður Reagans er. Kvaðst Myers þá hafa beðið manninn, sem flaug með sér, að lesa af mælum meðan hann leitaði að linsunni á gólfi vélarinnar. My- ers fann linsuna, en sögunni fylgdi að farþeginn í vélinni hefði aldrei flogið flugvél áður. Myers er hermaður og hafði ver- ið fjarverandi frá herbúðum sínum í Washington-fylki í tólf daga þegar atvikið átti sér stað. Memphis, Reuter. Þúsundir aðdáenda Elvis Presleys tóku þátt í vakning- arsamkomu á aðfaranótt sunnudags til að minnast þess að tíu ár voru liðin frá dauða rokkkóngsins. Mjaðmahnykkir, seiður raddar- innar og æskuofstopi gerðu Elvis Presley að konungi rokksins á sjötta og sjöunda áratugnum og söluhæsta tónlistarmanni sög- unnar. Elvis átti 107 topplög, helmingi fleiri en Bítlamir. Hann fékk 48 gull- og platínuplötur fyrir tónlist sína auk þess að leika í 33 kvikmyndum. Og kappinn er ekki gleymdur þó hann hafi látist-fyrir tfu árum, 42 ára gam- all, vegna ofneyslu áfengis og eiturlyfja. Alla síðustu viku var Elvis minnst á búgarði hans Graceland í Memphis-borg. Viðskiptin blómstruðu, tiltækir stutterma- bolir og plaköt seldust upp. Þarna var líka hægt að fá leirafsteypu af uppáhaldsbíl hetjunnar, bleik- um Kádilják með blæju. Hámarki náði minningarvikan aðfaranótt sunnudags. Þúsundir manna gengu í einfaldri röð eftir heimreiðinni að búgarðinum með kerti í hendi og staðnæmdust við gröf Presleys. A sunnudag lauk vakningar- samkomunni með því að krýndur var sigurvegari í keppni þar sem spurt var um líf kóngsins í smáat- riðum. PERSAFLOI: Bresku tundurduf laslæðararnir: Búnir til að finna og eyða hvers konar tundurduflum Tundurduflaslæðararnir fjór- ir frá Konunglega breska sjó- hernum eru búnir til að fást við hvers konar tundurdufl, bæði ný og gömul. Þau dufl, sem hingað til hafa fundist í Persaflóa og á nálægum hafsvæðum, hafa þó öll verið af gamalli gerð, tjóðruð við botninn nokkuð undir yfir- borði sjávar. Á hveijum slæðaranna eru fimm kafarar auk eins yfirmanns, sem einnig er þjálfaður kafari. Þá er um borð slæðingarbúnaður til að fást við tjóðruð dufl og fjarstýrð tæki af franskri gerð, PAP104, sem send eru niður í sjávardjúpin til að finna og eyða tundurduflum, sem springa fyrir hljóð- eða seguláhrif. Slæðingarbúnaður, sem sker laus tjóðruð dufl, kallast Oropesa eftir skipinu, sem notaði hann fyrst á dögum fyrri heimsstyijaldar. Er hann gerður úr tveimur 400 metra löngum vírum og á enda þeirra eru hlerar, sem halda þeim aftur og út frá skipinu. Með reglulegu millibili eru á vírunum sprengiskerar eða klofar, sem sprengja sundur tund- urduflstjóðrið. Tundurduflið flýtur þá upp og er þá einfaldast að skjóta á það en það verður ekki gert að þessu sinni. Þykir alltaf nokkur hætta á, að duflin springi ekki, heldur sökkvi og verði þar með Svipast um eftir duflum úr þyrlu og unum sjálfurr hættuleg skipum, sem eru á tog- veiðum. Kafarar verða því sendir til að koma fyrir sprengjum á dufl- unum sjálfum til að öruggt sé, að þau springi. Ef áhafnir slæðaranna verða var- ar við hljóð- eða seguldufl er það foringjans að ákveða hvort notast er við fjarstýrða búnaðinn eða kaf- arar sendir niður til að gera þau óvirk. PAP 104 er stjórnað með hljóð- sjá eða hljóðbylgjum og búið sjónvarpsvélum til að unnt sé að skoða duflin um borð í skipinu. Tækið er látið sleppa sprengju við duflið og því síðan komið í örugga fjarlægð. Þegar kafarar vinna verk- ið fara þeir niður í Gemini-köfunar- bát, sem er ósegulvirkur. Þegar bresku tundurduflaslæð- ararnir fjórir koma inn á Persaflóa munu þeir annaðhvort skipa sér í breiða eða skaraða fylkingu við slæðinguna og er sú fyrri hættu- legri. Skipin eru þá dreifðari og veita hvert öðru enga vemd. Hún er hins vegar miklu fljótvirkari en hin. Fyrir fylkingunni fer Lynx-þyrla og úr henni er svipast um eftir tund- urduflum. Sagt er, að unnt sé að nota ýmis skip sem slæðara en eng- in eru þó betur til þess fallin en þau, sem nú eru á leið inn í Persa- flóa og eru af Hunt-gerð. Bógar þeirra og síður eru úr plasti og því lítil hætta á, að segulsprengjur grandi þeim. Eiturlyfja- salar hand- teknir í hrönnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.