Morgunblaðið - 18.08.1987, Page 58

Morgunblaðið - 18.08.1987, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 Fer inn á lang flest heimili landsins! A.I.Mbl. ★★★ N.Y.Times ★★★★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér i staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana með öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl.5,7,9og 11. m[ DOLBYSTEREÖl Endursýnd vegna mikillar eftir- spurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aðalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SiMI 18936 OVÆNT STEFNUMÓT HP. ★ ★★ LAUGARAS SALURA FOLINN Bradley er ósköp venjulegur strákur, — allt of venjulegur. Hann væri til í að selja sálu sina til að vera einhver annar en hann sjálfur og raunar er hann svo heppinn að fá ósk sína upp- fyllta. Útkoman er sprenghlægileg. Aðalhlutverk: John Allen Nelson, Steve Levitt og Rebeccah Bush. Sýndkl.5,7,9og11. ----- SALURB -------- ANDABORÐ Ný, bandarisk spennumynd. Linda hélt að Andaborð væri bara skemmtilegur leikur. En andarnir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir til leiks. Kyngimögnuð mynd! Aðalhlutverk: Todd Allen, Tawny Krtaen, Stephen Nichols. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ------ SALURC --------- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær aflelðingar að maður þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna verður það alveg spreng- hlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Christina Carden. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' stóum Moggans! ' Eins og ávaUt höfum við á boðstó tum úrvaí vinsczíía og framandi rétta í ítíýkgu umfiverfi. Stoit okkar er fjöihreytni og nýjungar á matseðíinum. Gestakokkur okkarjrá Kína, Zfiao De Feng, hýður spennandi sérmatseðií sem breytist dagíega. Verið veíkomin, Ktnversíoi veitingahúsið, g Laugavegi 28b, 101 Reykjavík. Sími 16513. * VILLTIR DAGAR „Something Wild er borð- lcggjandi skemmtilegasta uppákoma sem maður hef- ur upplifað lengi í kvik- myndahúsi". ★ ★ ★‘A SV. MBL. ★ ★ ★ ★ SÓL. TÍMINN ★ ★★★ CHICAGO TRIBUNE ★ ★ ★ 1/2 DAILY NEWS ★ ★ ★ NEW TORK POST Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. m[ DOLBY STERÍÖl ÁS-TBNGI Allar gerðir. Tengið aldrei stál í stál. SftuBíaisjigiiuiir <J<fe)(ni®æ®ini ©® VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480 CB FORHITARAR MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seidu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL Á LAGER. y' SOLVHÖLSGÖTU 13 - 101 REYKjAVlK. SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA23. UMBOÐ: VÖKVALAGNIR, SELFOSSI. „Mæli með myndinni fyrir unnendur spennumynda". HK. DV. ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today Þelr félagar Walter Hill (48 hours), Mario Kassar og Andrew Vanja (RAMBO) eru hér mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd Extreme Prejudice sem við viljum kalla „SPENNUMYND ÁRSINS1987“. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM SEM LÖGREGLUSTJÓRINN JACK BENTEEN, EN HANN LENDIR í STRÍÐIVIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. ÞAÐ VORU EINMITT ÞEIR WALTER HILL'OG NICK NOLTE ÁSAMT EDDIE MURPHY SEM UNNU SAMAN AÐ MYNDINNI 48 HOURS. Aðalhlutverk: NICK NOLTE, POWERS BOOTHE, MICHAEL IRONSIDE, MARIA ALONSO. Tónlist eftir: JERRY GOLDSMITH. Framleiðendur: MARIO KASSAR OG ANDREW VANJA. Leikstjóri: WALTER HILL. Bönnuð börnum innan 16 ára. nai DOLBYSTEREO Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ANGELHEART ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP. ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR WILLIAM HJORTSBERG OG HEF- UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VÍÐS VEGAR ERLENDIS. ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINATOWN" OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. Mickey Rourke, Robert De Niro. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. KR0K0DILA-DUNDEE *** Mhi. ★** DV. *** HP. Sýnd kl. 3,5og7. BLAABETTY **** HP. Sýnd kl. 9 og 11.10. teiccccö Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hill: SÉRSVEITIN S@ll? Hversvegna nota tvo þegarEHNN nægir? SILPPFEIAGIÐ Dugguvogi4 104 Reykjavik 91*842 55 LEiKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI iœ20 AÐGANGSKORT Sala aðgangskorta fyrir leikárið 1987-1988 hefst þriðjudaginn 1. september. Frá þeim degi verður miðasalan í Iðnó opin daglega frá kl. 14.00- 19.00. Sími 1-66-20. Sýningar á DJÖFLAEYJUNNI hefjast að nýju 11. september í Leikskemmu Leikfélags Reykjavíkur við Meistaravelli. Sýningar hefjast í Iðnó 19. sept- ember. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, simi 37400 og 32716.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.