Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ► Ritmálsfréttir.
18.30 ► Vllli spœta og vlnlr hans.
Bandarískur teiknimyndaflokkur.
18.65 ► Unglingarnir íhverfinu.
Kanadískur myndaflokkur.
19.26 ^ Fróttaágrip á táknmáli.
4BM6.45 ► Áslóð bleika pardusins. (TheTrail of the Pink Panther.) Bandarísk gamanmynd frá 1982
með Peter Sellers, David Niven, Robert Wagner o.fl. Pink Panther, demantinum verðmæta, er stolið úr
gimsteinageymslu í Lugash og er leynilögreglumanninum Jacques Clouseau falið málið. Leikstjóri er
Blake Edwards.
18.20 ► Knattspyrna.SI-mótiö. Umsjón: Heimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► - Poppkorn. 20.00 ► Fréttir. Veður. Auglýsingar og dagskrá. 20.40 ► Bergerac.Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýð- andi T rausti Júliusson. 21.35 ► Rfki (sbjarnarins. (The Kingdom of the lce Bear). Bresk heimildamynd um isbirni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.25 ► Fréttirfrá fréttastofu útvarps. Dagskrárlok.
19.30 ► Fréttlr. Veður. 20.00 ► Miklabraut. (High- way to Heaven.) Bandarískur framhaldsþáttur með Micha- el Landon og Victor French í aðalhlutverkum. 4BÞ20.50 ► Molly'O. ítalskur framhaldsþáttur um unga stúlku sem stundartónlistarnám í Róm. 3. þátturaffjórum. 4BÞ21.45 ► Selkirk-skólinn (Class of Miss MacMicha- el). Bresk kvikmynd frá 1978 með Glenda Jackson og Oliver Reed í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Silvio Narizz- ano. Miss MacMichael er áhugasamur kennari við skóla fyrirvandræðaunglinga. <® 23.15 ► Tfskuþáttur. 23.45 ► Fangavörðurinn. (Fast Walking.) Bandarísk kvikmynd frá 1981. Aöalhlutverk: JamesWoods, KayLenzo.fi. 01.35 ► Dagakrárlok.
UTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvakt í umsjón Hjördísar
Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar.
Fréttirkl. 8.00ogveðurfregnirkl. 8.15.
Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr
forystugreinum dagblaða. Tilkynningar
lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guð-
mundur Sæmundsson talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
kl. 8.30.
9.00 Fréttir, tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Óþekktarormurinn hún litla systir"
eftir Dorothy Edwards. Lára Magnús-
dóttir les þýðingu sfna (6).
9.20 Morguntrimm, tónleikar.
1J.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð, Hermann Ragnar
Stefánsson kynnjr lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir og tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri í
umsjón Þórarins Stefánssonar. (Þátt-
urinn verður endurtekinn að loknum
fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfréttir, tilkynningar, tónlist.
13.30 ( dagsins önn. Þáttur um heilsu-
vernd. Umsjón: Lilja Guömundsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „( Glólundi" eftir
Mörthu Christensen. Sigrlöur Thor-
lacius les þýðingu sina (2).
Ýsa var það
Síðastliðið sunnudagskveld sat
ég að venju í sjónvarpsstólnum.
Þýskan hljómaði af skjánum og ég
horfði svona með öðru auganu á
upphafsþátt Grostadtrevier, þý-
skrar framhaldsmyndraðar á Stöð
2. Eitthvað vafðist söguþráðurinn
fyrir fjölmiðlarýninum þar til aðal-
söguhetjumar, er mér virtust vera
lögregluþjónar, fóru að fískbúð
nokkurri útaf orðrómi um að þar
væri á boðstólum skemmdur fískur
að mér skildist. Þessir knáu laganna
þjónar staulast inní fískbúðina og
að sjálfsögðu bjóst maður við blóð-
ugum fískhnifum og skothríð,
jafnvel heróíni innf fískbúðingnum.
Nei aldeilis ekki: Á móti leðuijökk-
unum velvopnuðu kemur brosandi
og ákafur físksali er nefnir sig Hr.
Halldórsson. Mótmælir hann ákaf-
lega ásökunum laganna þjóna og
vitnar í ömmu sína frá íslandi. Fjöl-
miðlarýnirinn nánast ofmettur af
löggubyssuleikjum sjónvarpsfabr-
ikkanna vaknar hið snarasta af
14.30 Operettutónlist eftir Johann
Strauss, Léon Jessel, Franz von Suppé
og Jacques Offenbach.
16.00 Fréttir, tilkynningar, tónlist.
16.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Fjórði þáttur endurtek-
inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón
Grétar Erlingsson og Jón Ólafurlsberg.
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.05 Dagbókin, dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Kvintett op. 44 eftir Robert
Schumann. Ronald Turini og Oxford-
kvartettinn leika.
17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Sigurðardóttir.
18.00 Fróttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir og dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundurSæmundsson flytur. Glugginn
— Nýlistarsýningin „Dokumenta" I
Kassel. Siðari þáttur. Umsjón: Arthúr
Björgvin Bollason.
20.00 Schönberg og Webern.
a. Sinfónia op. 21 eftir Anton Webern.
b. „Verklárte Nacht", sextett fyrir
strengi eftir Arnold Schönberg. Út-
varpshljómsveitin i Köln og „La-
Salle"-kvartettinn leika.
20.40 Réttarstaða og félagsleg þjón-
usta. Umsjón Hjördís Hjartardóttir.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður.)
21.10 Barokktónlist eftir Corelli. Yehudi
Menuhin, George Malcolm og Robert
dvalanum: Hér var þó ekki á ferð-
inni enn ein áróðursmyndin gegn
heimsins besta físki, klædd í
lymskulegan búning leynilögreglu-
myndar?
Ég les enn og aftur dagskrár-
kynninguna á blaðsíðu 6: Nei ekkert
bendir til þess að hér sé á ferð hin
fræga hringormamynd. Og ég reyni
að átta mig á físksalanum þar sem
hann æðir um fískbúðina með lögg-
umar á hælunum. Fljúga skeytin
yfír fisksöluborðið og um alla búð
en skyndilega virðist hinum ábúð-
armikla físksala nóg boðið, hann
stekkur bak við kæliborðið og segir
stundarhátt: ÝSA VAR ÞAÐ
HEILLIN!
Hvemig læt ég, þama í miðri
þýskri leynilögreglumynd innan um
sjávargullið stendur enginn annar
en Jón Laxdal leikari og rithöfund-
ur ofan af íslandi og getur
ómögulega stillt sig um að skjóta
inní myndskeiðið einni lítilli setn-
ingu á því ástkæra ylhýra. Senni-
Donington leika tvær sónötur eftir Arc-
angelo Corellil.
21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser, Atli Magnússon les
þýðingu sína, 11. lestur.
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 „Að vera eitt andartak varir." Dag-
skrá á áttræðisafmæli Samuels
Beckett i fyrra. Árni Ibsen tók saman.
(Áður flutt i nóvember í fyrra.)
23.25 Tónlist eftir Leif Þórarinsson.
a. „Áfangar", trió fyrir fiölu, klarinettu
og píanó. Mark Reedman, Sigurður I.
Snorrason og Gísli Magnússon leika.
b. Strengjakvartett í fjórum þáttum.
Kvartett Tónlistarskólans leikur, Björn
Ólafsson, Jón Sen, Ingvar Jónasson
og Einar Vigfússon.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Þáttur frá Akureyri i
umsjón Þórarins Stefánssonar. (End-
urteicinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
&
RÁS2
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
6.00 i bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00
og á ensku kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Siguröar
Þórs Salvarssonar og Kristínar Bjargar
lega er þetta óvænta innskot Jóns
Laxdal á því ástkæra ylhýra eins-
dæmi í sjónvarpssögunni, en römm
er sú taug er rekka dregur föður-
húsa til. Hafí Jón Laxdal þökk fyrir
djörfungina er umbreytti nokkrum
sjónvarpsmínútum í óð til eyjunnar
er marar við hið nyrsta haf, fjarri
meginstraumum mannlífsins. Það
er gott að vita af slíkum vini á fjar-
lægri ströndu.
Ungt fólk
Ungir íslendingar nefndist þáttur
á vegum ríkissjónvarpsins er sendur
var út síðastliðið sunnudagskveld.
Þætti þessum stýrðu þeir Ásgrímur
Sverrisson og Freyr Þormóðsson
og fórst stjómin vel úr hendi, í það
minnsta var tæknilega hliðin í
ágætu lagi og grunar mig að þar
njóti við hinna flinku auglýsinga-
myndasmiða er nú ganga um
ríkissjónvarpssali. Hin tæknilega
fágun dugir samt skammt ef inní
Þorsteinsdóttur. Fréttir sagðar kl.
10.00 og 11.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson og Leifur Hauksson.
Fréttir sagöar kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
Fréttir sagöar kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir
sagðar kl. 22.00.
22.05 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv-
arsson. Fréttir sagöar á miðnætti.
00.10 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
BYLQJAN
7.00 Pétur Steinn og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Afmæliskveðjur og fjölskyldan
á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis-
poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Salvör Nordal í Reykjavík síðdeg-
is. Fréttir kl. 17.00.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóa-
glanspappímum eru garmar. Eins
og nafn þáttarins gefur til kynna
var þar fjallað um unga fólkið er
senn erfír landið, nánar tiltekið
þann hóp er senn háir lífsbarátt-
una; í framhaldsnámi eða við
húsbyggingar og annað basl. Þau
ungmenni er rætt var við virtust
mér harla aðlaðandi; bjartsýn og
geislandi af heilbrigði og væri gam-
an að skoða fólkið eftir svo sem
tuttugu ár í sjónvarpsþætti. Vonar
maður að þá hafi hmkkur, grá hár
og önnur útgeislan persónuleikans
þurrkað burt hinn nánast klíníska
heilsuræktarsvip er einkennir
tiskuna í dag og steypir menn í
svolítið þröngt og sviplaust mót.
Ekki þó hann Halldór leikara, þar
fór TOFFARI er sómdi sér vel við
hlið Kristjáns Bersa skólastjóra í
Hafnarfirði. Slíkir menn verða seint
gangandi fataauglýsing.
Ólafur M.
Jóhannesson
markaði Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00
21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor-
steini Ásgeirssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Tónlist og upplýsingar um veður og
flugsamgöngur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson í morgun-
þætti. Fréttir kl. 8.30
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist,
stjörnuspeki og getleikir.
Fréttir kl. 9.30 og 11.55.
12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 13.30 og 15.30.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Kántrý-
tónlist, getraun og fréttir kl. 17.30.
19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt gullaldar-
tónlist.
20.00 Stjörnuspil. Helgi Rúnar Óskars-
son kynnir lög af breska vinsældarlist-
anum.
21.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur.
Fréttir kl. 23.00.
23.10 fslenskir tónlistarmenn leika sln
uppáhaldslög. ( kvöld; Arnar Sigur-
björnsson gítarleikari.
00.00 Saga fyrir svefninn. Jóhann Sig-
urðarson leikari les söguna „Betra
seint en aldrei” eftir Lawrence Wass-
er.
00.16 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan.
22.16 Tónlist.
24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
.8.00 í bótinni. Friðný Björg Sigurðar-
dóttir og Benedikt Barðason verða
með fréttir af veðri og samgöngum.
Auk þess lesa þau sögukorn og fá til
sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl.08.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs-
son og Þráinn Brjánsson sjá um
þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift-
ir, óskalög. Fréttir kl. 12.00 og 15.00.
17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð-
mundsson spilar lög sem voru vinsæl
á árunum 1955-77. Fréttir kl 18.00.
19.00 Þættinum Gamalt og gott fram
haldið. Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03—19.00 Umsjónarmenn svæöis-
útvarps eru Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.