Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 51 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Steingeitin í dag ætla ég að fjalla um Steingeitina (22. des.—20. jan.). Einungis er fjailað um hið dæmigerða og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Raunsœ Steingeitin er jarðarmerki og því leggja Steingeitur áherslu á hið jarðbundna í tilverunni, á það áþreifanlega og líkam- lega. Þær eru raunsæjar og vilja sjá árangur gerða sinna, vilja byggja upp lið fyrir lið og bæta við það sem fyrir er. Þær þykja því oft íhaldssamar og um leið gamaldags. Ábyrg Steingeitur hafa sterka ábyrgðarkennd og taka iðu- lega vandamál heimsins á eigin herðar. Það birtist m.a. í sterkri ábyrgð í vinnu og gagnvart fjölskyldu. Eitt stærsta vandamál Steingeit- arinnar er einmitt það að eiga erfítt með að slappa • af og gleyma vinnunni eða bömun- um. Pyrir sumar Steingeitur væri kæmleysissprauta ágæt annað slagið. Hlédrœg í skapi er Steingeitin alvöm- gefin. Hún horfír á alvarlegri hliðar lífsins og er frekar þunglamaleg. Þrátt fyrir þetta em margir frægir húm- oristar í Steingeitinni. Stein- geitarfólk er varkárt, sumt er feimið og í heild er þetta fólk sem er lítið fyrir að trana sér fram. Af því fer þó tvenn- um sögum. Steingeitur segja að fólk leiti einfaldlega til sín og troði á þær ábyrgðarstörf- um. Önnur merki segja Steingeitur vera metnaðar- gjamar og ráðríkar. , Framkvœmda- stjóri Steingeitur hafa ótvíræða skipulags- og framkvæmda- hæfileika. Sterkt jarðsam- band þeirra gerir, að þær vita einfaldlega hvemig best er að framkvæma ákveðin verk. í vinnu em þær vandvirkar, formfastar og íhaldssamar á aðferðir, vilja reglu og elska kerfi. Seigogöguð Helsti styrkur hinnar dæmi- gerðu Steingeitar er sjálfsagi og seigla. Hún á frekar auð- velt með að reka sjálfa sig áfram og afneita sér um það sem hindrar hana í að ná marki sínu. ÞvermóÖskufull Meðal helstu galla geitarinn- ar em stífni og þvermóðska. Hún á til að bíta ákveðin mál í sig og neita að gefa eftir. Stundum verður kerfí hennar lífínu yfírsterkara og hún staðnar i gömlu mynstri og rykfellur. Bœld Önnur neikvæð hlið er til- hneiging til að bæla eigin þarfír og tilfínningar niður. Segjum að Steingeit ætli að byggja hús eða skrifa bók. Til að svo megi verða þarf hún að afneita sér um mörg Hfsgæði. Ef hún gætir ekki að sér getur slík afneitun komist upp í vana. Margar af löngunum hennar og þrám krauma síðan undir niðri og útkoman verður leiðinlegur og kaldur persónuleiki, gigt eða önnur vanlíðan. Tryggur vinur í ást og vináttu er Steingeitin tryggfynd og trúföst. Hún leitar varanleika og öryggis og er þrátt fyrir stundum kaldranalegt yfírborð hlý og líkamlega næm. 1111n111,v,i,,,,,,,,,,,,,nH.k< ■ 11ij11111.ii11111111! i.i,|11..11nM!miimm11 ' ' '‘‘ 1111'■1"11 GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK THI5 15 A5 FAR AS I 60, BU6...THIS 15 TI4E EP6E OFTOWN.. Lengra fer ég ekki, padda ... hérna eru bæj- armörkin. Haltu þig bara á þessum vegi og þá lendirðu ekki í vandræðum ... I NEVER PR0MI5EP TO PACK YOU A LUNCH ! L, ' l Ég hefi aldrei lofað því að búa út nestispakka fyrir þig! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Dómgreindin brást ítölum oft í leikjum við ísland á EM í Brigh- ton. Hér er eitt dæmi: Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á10942 VG532 ♦ Á832 *- Vestur ♦ KD5 ¥876 ♦ D5 ♦ KG873 Austur ♦ G2 ¥10 ♦ K109 ♦ ÁD109652 Suður ♦ 876 ¥ ÁKD94 ♦ G764 ♦ 4 í opna salnum sátu Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson í AV gegn Rosati og Mosca. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður Jón Rosati Sigurður Mosca — — 3 lauf 3 hjörtu 5 lauf 5 hjörtu Pass Pass Pass Fimm hjörtu er vonlaus samn- ingur, tveir slagir tapast á spaða og einn á tígul. Einn niður og 50 til íslands. í lokaða salnum áttu Ásgeir Ásbjömsson og Aðalsteinn Jörg- ensen í höggi við Lauria og Buratti. - Vestur Norður Austur Suður Buratti Ásgeir Lauria Aðal- steinn — — 1 grand Pass 2lauf Pass 3 lauf 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass 5 hjörtu Pass Pass 6 lauf Pass Pass Dobl Pass Pass Pass Grandopnun Lauria gat þýtt allt milli himins og jarðar, og meðal annars veik spil með lauf- lit. Hann skýrði málið með þremur laufum yfír spumingu makkers og þá var orðið tíma- bært fyrir Ásgeir og Aðalstein að taka þátt í baráttunni. Spilið hefði fallið ef Buratti hefði pass- að niður fímm hjörtu, en hann taldi þau of líkleg til að standa og tók því fómina. Vömin fékk þijá slagi og ísland uppskar 300 til viðbótar við 50 á hinu borð- inu. 8 punkta gróði. esió af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.