Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 53
53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
MATTHILDUR BJÖRG MATTHÍASDÓTTIR,
Vesturbergi 142,
lést í gjörgæsludeild Landakotsspítalans 12. ágúst.
Guðmundur Eyjólfsson,
Guðfríður Guðmundsdóttir, Björn Möller,
Elin V. Guðmundsdóttir, Sigurgeir V. Sigurgeirsson,
Bjarni Guðmundsson, Sigrún Halldórsdóttir,
Ragnar Á. Guðmundsson, Sigrfður Brynjólfsdóttir,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
EGILL GÍSLASON
bakari,
lést á Elliheimilinu Grund föstudaginn 7. ágúst.
Bálför hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hins látna.
Erna Egilsdóttir, Einar Guðbrandsson,
Sigurdís Egilsdóttir, Sigurgeir Bjarnason,
Ásgeir Egilsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Eiskuleg fósturmóðir mín,
BJARNEY HALLDÓRA BJARNADÓTTIR,
Skipasundi 79,
lést að morgni föstudagsins 14. ágúst á heimili sínu.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. ágúst
kl. 15.00.
Fyrir hönd aöstandenda
Gróta E. Ingólfsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir og tengdafaöir,
EIRÍKUR ÞÓRÐARSON,
Hátúni 4,
Reykjavík,
lést í Borgarspitalanum 15. ágúst sl.
Heiða Jensdóttir,
Guðrún Einarsdóttir, Viðar Janusson,
Guðrún G. Björnsdóttir, Þórður Eiríksson.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
ÍSLEIFUR ÞORKELSSON,
Sörlaskjóli 28,
lést í Landspítalanum aðfaranótt 16. ágúst.
Jóhanna Alexandersdóttir,
dætur, tengdasynir og barnabörn.
t
Móðir okkar og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR GlSLADÓTTIR,
andaðist á Droplaugarstöðum þann 15. ágúst.
Guðný Matthfasdóttir, Garðar Finnsson,
Áslaug Svane, Svandfs Matthfasdóttir,
Haukur Kristjánsson.
t
Konan mín,
AÐALBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR,
andaðist 16. ágúst í Borgarspítalanum.
Jarðarförin auglýst síðar.
Georg Sigurðsson.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi,
GUÐMUNDUR Á. INGÓLFSSON
framkvæmdastjóri,
Lyngholti 22,
Keflavfk,
sem lóst í sjúkrahúsi i London 13. ágúst, veröur jarösunginn frá
Keflavíkurkirkju laugardaginn 22. ágúst kl. 14.00.
Blóm vinsamlegast afþökkuð.
Guðrún Guömundsdóttir,
Helga Margrét Guðmundsdóttir, Theodór Magnússon,
Inga Lóa Guðmundsdóttir, Skúli Þ. Skúlason,
Bryndís Björg Guðmundsdóttir, Arnar Þór Sigurjónsson,
Guörún Birna Guðmundsdóttir, Sveinn Ævarsson,
Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir, Einar M. Guðmundsson
og barnabörn.
Minning:
Úlfar
Garðar
Rafnsson
Miðvikudaginn 12. ágúst kvödd-
um við vin okkar, hann Ulla. Frá
þeim degi, sem okkur barst sú sorg-
arfregn að hann væri allur, hefur
hann verið ofarlega í huga okkar
og rifjuðust upp fyrir okkur allar
þær minningar sem við eigum um
hann. Með sanni má segja að Ulli
hafi verið vinur í raun og var hann
alltaf tilbúinn að hjálpa og ráð-
leggja ef eitthvað var að og eru
allir sammála um að hann átti fáa
sér líka í þeim efnum. Því miður
hafði sambandið á milli okkar ekki
verið mikið síðustu árin, en svona
er það nú bara, lífsgæðakapphlaup-
ið virðist vera svo mikið að fólk
gleymir að rækta vináttuna.
Við minnumst kvöldstundanna
sem við áttum með Helgu og Úlla
þegar framtíðardraumarnir voru
ræddir fram og til baka. Við minn-
umst þess þegar Úlli talaði um litlu
stelpumar sínar sem voru honum
allt, og hvað hann virtist skilja vel
þarfir þessara litlu sála. Já, hann
Úlli var góður drengur og sást það
best á því hvað hann gat endalaust
boðið aðstoð sína þeim sem vom
hjálparþurfi. Með þessum fátæk-
legu orðum kveðjum við með trega
þennan ljúfa vin og biðjum Guð að
varðveita sálu hans og halda vemd-
arhendi yfir Helgu, Svönu, Hebu,
mömmu hans og öllum aðstandend-
um í þeirra miklu sorg.
Vort hjarta er svo ríkt af hreinni ást
að hugir í gegnum dauðann sjást.
Vér hverfum og höidum viðar,
en hittumst þó aftur - síðar.
(Jóhannes úr Kötlum.)
Haddý og Bjarni
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
HANSÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Njálsgötu 12,
Reykjavík,
er lést laugardaginn 8. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju þriðjudaginn 18. ágúst kl. 15.00. Jarösett verður í Hafnar-
fjarðarkirkjugarði.
Karl K. H. Ólafsson,
Sveinbjörg Karlsdóttir,
Guðmundur Guðbergsson
og barnabörn hinnar látnu.
t
Systir okkar og fóstra mín,
KATRIN KJARTANSDÓTTIR,
Njarðargötu 47,
verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 19. ágúst kl.
13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á
liknarstofnanir.
Aðalheiður Kjartansdóttir,
Kjartan Ó. Kjartansson,
Helga Ragnarsdóttir.
t
GUÐMUNDUR PÁLSSON
leikari,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 20.
ágúst nk. kl. 13.30.
Þeim sem vilja minnast hans er vinsamlegast bent á minningar-
kort Húsbyggingarsjóðs Leikfélags Reykjavíkur.
Sigríður Hagalfn,
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Kristín Ólafsdóttir,
Ingibjörg Guðfinnsdóttir.
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ÞÓRÐUR STEINDÓRSSON,
Ásbraut 17,
Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 19.
ágúst kl. 15.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ester Sæmundsdóttir.
t
Útför eiginmanns míns og föður,
MAGNÚSAR BRYNJÓLFSSONAR
bókbandsmeistara,
Lynghaga 2,
fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 19. ágúst kl. 13.30.
Svanfriður Jóhannsdóttir, Brynjólfur Magnússon.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
PÉTURS GEORGSSONAR
netagerðarmans,
Grundartúni 1,
Akranesi,
Emilfa Jónsdóttir,
Ragnheiður Jóh. Pétursdóttir, Gunnar Einarsson,
Vilborg Pétursdóttir, Hafþór Harðarson,
Margrét Pétursdóttir, Hörður Harðarson,
Petrea Emilía Pétursdóttir
og barnabörn,
Vilborg Ólafsdóttir, Ragnheiður Þóröardóttir.
Katrín Georgsdóttir, Janus Bragi Sigurbjörnsson.
Blömastofa
Friöfinns
Suðuriandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öilkvöld
til kl. 22,- elnnig um helgar.
Skreytingar við öll tilefni.
Gjafavörur.
t
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúö og hlýhug viö andiát og
útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
GUÐMUNDAR PÉTURS GUÐMUNDSSONAR
frá Meium.
Guð blessi ykkur öll.
Ragnheiður Jónsdóttir,
Elísabet G. Guðmundsdóttir, Erlendur J. Björgvinsson
og barnabörn.
Legsteinar
ýmsar gerðir
Marmorex
Steinefnaverksmiðjan
Helluhrauni 14, sími 54034,
222 Hafnarfjörður