Morgunblaðið - 18.08.1987, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 18.08.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lager — pökkun Óskum að ráða reglusama menn til lager- og pökkunarstarfa sem fyrst. Góð vinnuað- staða og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar um störfin veitir skrif- stofustjóri. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist skrifstofu fyrirtækisins fyrir 24. ágúst nk. OSTA-OG SMJÖRSALAN SE Hrafnista í Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í borðsal, býtibúr, ræstingu og aðhlynningu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 38440 frá kl. 10-12 virka daga. ST.JÓSEFSSPÍTALI, HAFNARFIRÐI Ritari Ritara vantar frá 1.9. 1987 nk. Verslunar- eða stúdentspróf nauðsynlegt. Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfs- mannahaldi, Óldugötu 19. Ræsting — Landakot Hefur þú áhuga á notalegum vinnustað? — Okkur á Landakoti vantar gott fólk til ræst- inga. Við gefum upplýsingar í síma 19600-259 (ræstingastjóri) frá kl. 10.00-14.00. Reykjavík, 14.08. 1987. Barnagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta tveggja barna (1 og 7 ára) hálfan daginn (eft- ir hádegi), nokkra daga í viku. Upplýsingar í síma 672442 eftir kl. 19.00. FWDCJOF OC FF\ÐNINCÁR Ert þú á réttri hillu ílífinu? Við leitum nú að fólki í margvísleg heils- dagsstörf, einkum skrifstofustörf. Lítið inn hjá okkur frá kl. 9.00-15.00 og ræð- ið málin. Ábendi sf., Engjateig 9, sími 689099. Hótelstarf Óskum eftir að ráða starfskraft við tiltekt á herbergjum og fleira, sem fyrst. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16.00-19.00. CityHótei, Ránargötu 4a. Hewlett-Packard á íslandi Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna. Langtímaverkefni. Innivinna á komandi vetri. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Qysteintakhf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91)-347 88 & (91)-68 5583 Byggingaverka- menn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. CfcpSteintak hf V|^ VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK Framtíðarstarf Njarðvíkurbær auglýsir eftir góðum starfs- krafti á bæjarskrifstofu Njarðvíkur. Starfið felst í almennri afgreiðslu með hressu sam- starfsfólki. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Bæjarstjóri. REYKJKMIKURBORG JlauMsi Stödwi Vinnumiðlun fyrir fatlaða Ráðningarstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða félagsráðgjafa eða starfsmann með sambærilega menntun. Reynsla af störfum á sviði félagsmála æskileg. Starfið felst m.a. í móttöku umsókna á vernd- aða vinnustaði og vinnumiðlun og atvinnuleit vegna starfa á almennum vinnumarkaði. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar gefur Elísabet Guttormsdóttir i síma 622648. Umsóknarfrestur er til 1. september 1987. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Bílstjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráða bílstjóra í fullt starf. Við leitum að áreiðanlegum starfskrafti til vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með fjölda af hressu og færu starfsfólki. Þeir sem hafa áhuga á ofangreindu starfi, eru vinsamlegast beðnir að senda okkur skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónlegar upp- lýsingar, sem að gagni gætu komið við mat á hæfni. Öllum umsóknum verður svarað. Frjálstframtak REYKJMIÍKURBORG £auá4si Stódun Ritari Ritari óskast til starfa á Kjarvalsstöðum í fullt starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á vélritun, íslensku svo og kunnáttu í einu norðurlandamáli og ensku. Mikilsvert er að viðkomandi hafi áhuga á myndlist. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir Einar Hákonarsson í síma 26180. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. auglýsir eftir að ráða: 1. Kerfisfræðing til þess að annast þjónustu og kennslu á MPE og UNIX stýrikerfum. 2. Tæknimann til þjónustustarfa á HP3000 og HP9000 tölvukerfum. 3. Ritara framkvæmdastjóra og sölusviðs. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. Útibú Hewlett Packard á íslandi hefur nú selt og sett upp á annað hundrað fjölnot- enda kerfi á tæplega 3 árum. Okkur hefur tekist að byggja upp góðan og skemmtilegan starfshóp þar sem vandvirkni og vinnusemi eru í fyrirrúmi og það að hafa gaman af að takast á við verðug verkefni. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru yfir 80.000 og árleg velta fyrirtækis- inser7,1 milljarður bandaríkjadala. Fyrirtæk- ið er þekkt fyrir að gera vel við sína starfsmenn og gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist okkur fyrir 1. september nk. HEWLETT PACKARD HP á Islandi, Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Versiunin Víðir Fólk vantar í eftirtalin störf: 1. Kjötiðnaðarmann. 2. Kjötafgreiðslu. 3. Almenn afgreiðslustörf. 4. Pilt í lagerstörf. Til greina kemur að vinna hálfan eða allan daginn. Upplýsingar eru gefnar í versluninni í Austur- stræti 17 í dag eftir kl. 16.00. Verslunin Víðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.