Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 49 <DU5nR, sturtuklefar og baðveggir í áli, lit og hvítu. Heilir sturtuklefar m/botni, hitara og dælu. Tilvaldir fyrir sumarbústaði. Verð frá kr. 10.900.00. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnarfirði, s. 651550. Heimsmeistaramót unglinga í Baguio City Fer inn á lang flest heimili landsins! er bráðskemmtileg bamasaga Kristínar Steinsdóttur, sem nýlega hlaut íslensku bamabókaverðlaunin 1987 í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra bamabóka. Hér er fjallað um líf, starf og leiki bama í kaupstað á Austfjörðum árið 1955 og söguhetjan, Lilla, sem þar er í heimsókn, lendir í margvíslegum ævintýmm. eftir Guðmund Ólafsson, verðlaunabók ársins 1986, var valin úr hátt í 50 handritum sem bámst. Einstök saga af Emil og hundinum Skunda, skemmtilega skrifuð, lífleg og spennandi. / Islenskar úrvabbœkur fvrír íslensk böm Skák Guðmundur Sigurjónsson Róðurinn þyngdist strax í ann- arri umferð. Þröstur mætti alþjóð- lega meistaranum Klinger frá Austurríki, en hann hefur að und- anfömu náð góðum árangri og fyrirfram var búist við því að hann blandaði sér í baráttuna um titilinn. Klinger beitti franskri vöm og bauð snemma upp á peð fyrir sóknar- færi, en Þröstur hafnaði því og fómaði sjálfur peði. Þröstur fékk góða stöðu fyrir peðið og svartur átti í erfiðleikum með liðsskipan. En illu heilli kom fljótfæmislegur leikur og staðan snerist Klinger í vil og hann nýtti sér tækifærið vel og vann skákina. Hannes átti slæman dag gegn alþjóðlega meistaranum Blatny frá Tékkóslóvakíu og sá aldrei til sólar. Hann brá fyrir sig skandinavíska leiknum, en taflið snerist yfír í Caro-Kann-vöm, en Hannes var ekki með á nótunum ogtapaði fljótt. í þriðju umferð mætti Hannes Bem frá Noregi. Hannes fékk snemma verra tafl, þótt hann hefði hvítt, en um síðir tókst honum að snúa á Norðmanninn og vinna skák- ina. Þröstur átti þægilegan dag; Hvitt: Del Campo (Mexíkó) Svart: Þröstur Þórhallsson Skandinavíski leikurinn 1. e4 - d5, 2. exd5 - Rf6, 3. c4 - e6!? Þessi skemmtilega peðsfóm er hugmynd Hannesar Hlífars og hafa þeir félagar lagt margan kappann á þessu bragði. Eitthvað virðist þó höfundurinn vera farinn að bila í trúnni á hugmynd sinni, þvi að í þessari stöðu lék hann hér 3. — c6 gegn Blatny. 4. dxe6 — Bxe6, 5. Rf3 — Rc6, 6. d4 Annar möguleiki er 6. d3. 6. - Bb4+, 7. Bd2? Nauðsynlegt var 7. Rc3. 7. - Bxd2 8. Dxd2 - De7! Óþægi- legur leikur. 9. De3 - Rg4,10. De2 Betra var 10. De4. 10. - O-O-O, 11. d5 - Hhe8! Þessa mannsfóm má hvítur ekki þiggja 12. dxc6 — Db4+, 13. Rbd2 — Bxc4 og svartur vinnur. 12. Rc3 - Bxd5! Þetta er þungt högg. 13. 0-0-0. Eini leikurinn. Eftir 13. Rxd5 þá Dc5! 13. - Bxf3, 14. Dxf3 - Hxdl+, 15. Rxdl — Dg5+ Hvítur er vamarlaus. 16. Kbl - Hel, 17. g3 - Rd4, 18. Dd3 - Dg6! Stuttur leikur en sterkur. Hvítur - á enga vöm, t.d. 19. Dxg6 — Hxdl mát eða 19. Kcl - Dxd3, 20. Bxd3 — Hxhl og vinnur. Hvítur gafst því upp. — Það er alltaf gott að luma á leynivopnum. INGAPJÓNUSTAN/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.