Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 Hemjum hina lifandi mynd eftirMartein Sigurgeirsson Gífurleg aukning hefur orðið hér á landi á lifandi myndefni. Mynd- bandaleigur hafa sprottið upp á nær hveiju götuhomi, kvikmyndhús flölga sýningarsölum, sjónvarps- stöðvum fjölgar og gervihnattaefni er komið inn á heimilin. Allt þetta myndefni er eflaust misjafnt að gæðum enda að mestu skemmtiefni erlendrar menningar. Því miður er all stór hluti þessa efnis kryddaður með drápum og ofbeldi. Hinir fullorðnu verða eflaust síður fyrir áhrifum, en böm og unglingar em mun áhrifagjam- ari og sitja óvirk með opinn gogginn. Eigin sköpun er þá frekar á undanhaldi ef miklum tíma er varið í fjölmiðlaneyslu af þessu tagi. Hvað ber að gera? Eiga foreldrar þess kost að spyma við fótum og snúa vöm í sókn? Eða er þetta einungis eðlileg þróun á gervihnattaöld? Víða um heim velta menn fyrir sér þessari þróun. Skólamenn og Námskeið fyrir kennara um notkun myndbanda í kennslumiðstöð Námsgagnastofnunar. Það er þægilegt að greíða orkureikninginn sjálfkrafal Íffyftam BHROCARÞeto WSA Nú býður Rafmagnsveita Reykjavíkur þér nýja, mjög þægilega leið til að greiða orkureikninginn. Þú getur látið taka reglu- lega út af EUROCARIWISA reikningnum þínum fyrir orkugjaldinu, án alls auka- kostnaðar. Þannig losnar þú við allar rukk- anir, færð einungis sent uppgjör og greiðsluáætlun einu sinni á ári. Með þessari tilhögun, sem er nýjung í heiminum, sparar þú þér umstang og hugsanlega talsverða peninga því að það er dýrt rafmagnið sem þú dregur að borga. Jafnframt ertu laus við áhyggjur af ógreiddum reikningum og dráttarvöxtum. Hafðu samband við Katrínu Sigurjónsdótt- ur eða Guðrúnu Björgvinsdóttur í síma 68-62-22. Þú gefúr upp númerið á greiðslukortinu þínu og málið er afgreitt! Láttu orkureikninginn hafa forgang — sjálfkrafa! RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR SUÐURLANDSBRAUT34 SIMI6862 22 uppeldisfræðingar erlendis hafa í auknum mæli beitt þeirri aðferð að fjalla um flölmiðla og starfsaðferðir þeirra í skyldunáminu. Einnig er nemendum boðið að gera lifandi myndir þ.e. kvikmyndir (super 8) og myndir á myndbandi. Þeir sem hafa unnið myndefni með bömum og unglingum vita að þar fær sköpunargáfan að njóta sín. Þeir sem teljast til þeirra lak- ari geta blómstrað við þessar aðstæður við útvíkkun á viðfangs- efni mannlegrar greindar sem er full takmarkað í hefðbundnu skóla- starfi. Einnig verða þessir nemend- ur miklu síður glópar áróðurs og meðalmennsku við það að vinna með myndefni fjölmiðlanna. Norræn sýning „Mark- aður möguleikanna“ Trúlega hefur Norrænn starfs- hópur um böm og menningu haft þetta í huga þegar ákveðið var að safna efni frá öllum Norðurlöndun- um á eina sýningu og kynna þá miklu möguleika sem hin lifandi mynd getur haft í skóla og félags- starfi til frekari þroska, menntunar og skilnings á samfélaginu. Um- rædd sýning ber yfirskriftina „Markaður möguleikanna", en sýn- íslenski sýningarbásinn með kennslumyndunum frá Álfta- mýrarskóla. ingin mun fara á milli Norðurland- anna á þessu ári og því næsta. Opnun sýningarinnar fór fram 9. apríl síðastliðinn í Kulturhuset í Stokkhólmi. Þar bar að líta hina flölbreyttustu hluti og verkefni t.d. lítil kvikmyndahús þar sem sýndar vom kvikmyndir eftir krakka um krakka. Sýningarsalurinn í Kultur- huset var alsettur litlum sýningar- tumum þar sem komið var fyrir myndskjám og margvíslegum verk- efnum og myndum sem tengdust viðkomandi kvikmyndum og mynd- böndum. í einum tuminum var komið fyrir 8mm kvikmyndavél á standi en á borði þar undir lágu myndafígúrur til teikni- og klippi- myndagerðar. Margvíslegar tilraunir Starfsemi af þessu tagi er allvel styrkt víðast hvar á Norðurlöndun- um og er starfið fjölbreytt eftir því. M.a. má nefna tilraunir með kvikmyndasýningar, umræður og kvikmyndagerð með forskólaböm- um í Finnlandi og Sviþjóð. f Danmörku er bömum gefinn kostur á því að vera með fasta dagskrá hjá sjónvarpinu (Danmarks Radio). Þessir þættir heita „Böm gera sjón- varp“. Hugmyndir og handrit koma frá bömunum en síðan em þau aðstoðuð við að gera myndina á 8mm filmu og myndbönd. Þessar myndir fjalla um allt mögulegt t.d. leiknar myndir, viðtöl, íþróttir, tón- list, teiknimyndir ofl. Sumstaðar em bamakvikmyndasýningar styrktar sérstaklega og gefin út blöð til að kynna góðar myndir. Því má nefna sérstök bamabíó sem sniðin em við hæfi bama líkamlega og andlega. Þessum þætti þarf að gefa gaum því kvikmyndin sem slík virðist vera á undanhaldi eða vera jafnvel horfin eins og sumstaðar í dreifbýli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.