Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
37
Aðal príor-
inna Frans-
iskusreglu
heimsækir
Stykkis-
hólm
Stykkishólmi.
St. Fransiskussystur í Stykkis-
hólmi fengu gleðilega heimsókn
frá Róm fyrir skömmu. Það eru
systurnar Sr. Maura O. Connor,
sem er írsk að uppruna, Sr.
Patrica Saint-Cyr, fædd í
Kanada, og sr. Rosett Collet sem
er Belgísk, en þessi heimsókn er
frá aðalstöðvum í Róm og að-
alprí-
orinna reglunnar er að ferðast
um til að treysta samböndin í
öllum löndum, en það er systir
Maura.
Systir Maura hefír það hlutverk
að halda við sambandi milli hinna
ýmsu reglufélaga í öllum heiminum.
Næst verður farið til Færeyja og
síðan til Kanada. St. Fransiskus-
reglan var stofnuð í Frakklandi
1877 og hefir nú starfað í 110 ár
og telur nú yfir 9.000 systur í 75
þjóðlöndum. Systumar í Stykkis-
hólmi eru frá 5 þjóðlöndum, Belgíu,
Hollandi, Kanada, Austurríki og
Spáni. Þær hófu hér störf 1935 og
var þess minnst veglega fyrir tveim
árum eins og þá var greint frá.
Þá starfa systumar að skólamál-
um jafnframt heilbrigðismálum,
reka bamaheimili o.s.frv.
Hér byggist starf þeirra á rekstri
sjúkrahússins sem er einn stærsti
atvinnuveitandi hér og einnig skóla
og dagvistun fyrir böm. Uppbygg-
ing og viðbygging sjúkrahússins er
mikið starf og vona menn að þeim
gangi vel í starfínu, öllum til gagns
og blessunar. Príorinnan, systir
Lena, sagði fréttaritara Mbl. að
þessi heimsókn væri auk þess að
vera gleðileg bæði uppörvandi og
veitti meiri bjartsýni í þeim verkefn-
um sem nú væri verið að vinna að.
Og í þeirra starfí væri þetta merki-
sviðburður.
— Arai
Morgunblaðið/Árni Helgason
Systumar Maura O. Connor, Patrica Saint-Cyr og Rosette Collet
ásamt príorinnunni í Stykkishólmi og Óla Kr. Guðmundssyni yfir-
lækni.
ESAB
RAFSUDUVÉLAR
vír og fylgihlutir
= HÉÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER
Vinningstölumar 15. ágúst 1987.
Heildarvinningsupphæð: 3.367.248,-
1. vinningur var kr. 1.687.892,- þar sem enginn fékk fyrsta
vinning, færist hann yfir á fyrsta vinning í næsta útdrætti.
2. vinningur var kr. 504.913,- og skiptist hann á milli 269
vinningshafa, kr. 1.877,- á mann.
3. vinningur var kr. 1.174.443,- og skiptist á milli 5.843 vinn-
ingshafa, sem fá 201 krónu hver.
Upplýsinga-
simi:
685 111.
HAÞRYSTI-VOKVAKERFI
Vökvamótorar
= HEÐINN =
VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 c
SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER <
VERKSMIOJU
ÚTSALA
Við rýmum til fyrir nýjum vörum.
Meiriháttar ÚTSALA á alls konar vörum úr
keramiki og steinleir.
30-60% afsláttur
Matarílát, drykkjarkönnur, diskar, skálar, krúsir, vas-
arog blómahlífar.
----Einnin ll'tifl nallartarvnriir msA miklnm gfglaptti
Höfðabakka 9
Sími 685411
AFMÆLISTILBOÐ 14.- 24. AGUST
.. .lækkun á 500 g smjörstykkjunum.
Tilefnið er 150 ára afmæli búnaðarsamtaka
á íslandi.
Venjulegt verð kr:
Tilboðsverð kr: