Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sérferðir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjötur — Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengisand. Leiösögn, matur og kaffi innifalið i veröi. Brottför frá BSI mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferö frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur — Skaftafell og Hof í Öræfum. Möguleiki er að dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSI daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaöa meö gufubaði og sturtum. Brottför frá BSÍ dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til- baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSÍ miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.30. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferð frá Rvik um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BSI þriöju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og töstudaga kl. 12.00 frá Húsavík og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir ( Mjóafjörð og Borgarfjörð eystri. Stór- skemmtilegar skoöunarferðir frá Egilsstööum i Mjóafjörö fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boöið upp á athyglis- verða dagsferö til Borgarfjaröar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgarferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurö Vestfjaröa er þetta rétta ferðin. Gist er i Bæ, Króksfiröi/ Bjarkarlundi og á Isafirði. Brott- för frá BSl alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoöunarferð um Mý- vatnssvæöið. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BSl alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæði — Akureyri -- Skagafjörö — Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvelli. Fullt fæöi og gisting i tjöldum. Brottför frá BSl alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geysir. Dagsferð aö tveimur þekktustu ferðamanna- stööum Islands. Brottför frá BSÍ daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutimi til Rvik kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSl alla daga kl. 14.00. Viödvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutimi til Rvík kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst f Borgarfirði. Stór- skemmtileg dagsferð frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif- röst er 4Vz klst., þar sem tilvaliö er aö ganga á Grábrók og Rauð- brók og siöan aö berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvík kl. 17.00. Fargjald aöeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta islands. Stykkis- hólmur er vissulega þess viröi aö sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BSf virka daga kl. 09.00. Viödvöl i Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutimi til Rvík kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hiö stórmerkilega byggöasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BSI daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Skógum er 4'/2 klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aöeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komiö í Bláa lónið eða heimsótt Grindavík? Hér er tækifærið. Brottför frá BSf daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavik kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aöeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferö í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSI daglega kl. 08.30. Viödvöl i Laugunum er 1V2-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutími til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aöeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabílar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABILA býður BSl' HÓP- FERÐABÍLA í öllum stærðum frá 12 til 66 manna til skemmti- ferða, fjallaferöa og margs konar feröalaga um land allt. Hjá okkur er hægt aö fá lúxus innréttaöa bíla með myndbandstæki, sjón- varpi, bilasíma, kaffivél, kæli- skáp og jafnvel spilaboröum. Viö veitum góöfúslega alla hjálp og aöstoö viö skipulagningu ferðarinnar. Og þaö er vissulega ódýrt aö leigja sér rútubíl: Sem dæmi um verö kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði ferðin lengri en einn dagur kostar billinn aðeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tíma akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboö sem þú getur ekki hafnað. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja feröast ódýrt um landiö er HRING- OG TfMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa- máti. HRINGMIÐI kostar aöeins kr. 4.800, - og þú getur ferðast „hringinn" á eins löngum tima og meö eins mörgum viökomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiöum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmiskonar afslátt á feröaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSÍ, UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 21 .-23. ágúst 1. Hrtardalur — gengið í Klifis- borg. Gist í tjöldum i Hitardal. Göngu- ferðir i skemmtilegu umhverfi. 2. Landmannalaugar — Kraka- tindur Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i Laugum og farin þaðan dagsferð á Krakatind (1025 m). 3. Þórsmörk — Gist í Skag- fjörðsskála/Langadal. Gönguferöir við allra hæfi. Það er ekki síöur ánægjulegt aö feröast um óbyggöir þegar sumri tekur að halla. Komið með í helgarferöir Feröafélagsins. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Feröafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 19.-23. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk (aukaferð). Gengiö á milli gönguhúsa F.l. frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 21.-26. ágúst (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gist í sæluhúsi og gönguhúsum F.I. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns- son. Ath.: Síðasta skipulagða göngu- ferðin á þessu sumri frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Upplýsingar 03 farmiðasala á skrifstofu F.f. Öldugötu 3. Kynnið ykkur verö og tilhögun ferðanna. Feröafélag íslands. Flóamarkaður verður i sal Hjálpræðishersins í Kirkjustræti 2, í dag og á morgun kl. 10.00-17.00. Mikið úrval af góðum fatnaöi. Komið og gerið góð kaup og styrkið gott málefni. Hjálpræðisherinn Reykjavík. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarf. 21 .-23. ágúst 1. Þórsmörk — Goðaland. Góð gisting í Útivistarskálunum Bás- um. Ennþá er möguleiki á sumardvöl í heila eða hálfa viku. Skipulagðar gönguferðir með fararstjóra. 2. Gljúfurleit — Þjórsárfossar. Ferð um afréttarsvæðiö vestan Þjórsár innaf Þjórsárdal. 3. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar, 22.-23. ágúst. Brottför kl. 8.00 laugard. Gengið yfir á laugardeginum. Gist i Básum. Helgarferð 28.-30. ágúst Eldgjá - Langisjór — Sveins- tindur. Gist i húsi. Sumarleyfisferð f Núpsstaðar- skóga 27.-30. ágúst. Brottför kl. 8.00. Einn af skoðunarverð- ustu stöðum á Suöurlandi. Gönguferðir m.a. að Tvflitahyl. Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. HilmarFoss lögg., skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Vélritunarskólinn, s. 28040. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iðnfyrirtæki Höfum fjársterka og trausta kaupendur að góðum iðnaðar- og framleiðslufyrirtækjum. JhSnÍKH n/f I /\ * ■ I BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • AJhiöa raóningafijonusta V / J • Fyrirtækjasala ' / • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki húsnæöi óskast Ung hjón hjúkrunarfræðingur og tannlæknir, nýkomin úr sérnámi frá Bandaríkjunum, óska eftir rúmgóðri íbúð fyrir sig og tvö börn sín. Upplýsingar í síma 37205. Bráðvantar íbúð Nemandi í Háskóla íslands óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst í Vestur- eða Miðbæ. Þrennt í heimili. Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu ef óskað er. Upplýsingar í símum 97-41211 og 97-41130 á Reyðarfirði. Guðmundur Magnússon. Verslunarhúsnæði við Laugaveg eða nágrenni óskast til leigu. Æskileg stærð 75-150 fm. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „BR — 4618“ eða í síma 16870. 100-200 fm atvinnuhúsnæði Bráðvantar 100-200 fm atvinnuhúsnæði, helst sem næst gamla miðbænum. Þarf ekki að vera í góðu ástandi en þó þarf að vera Ijós og hiti. Upplýsingar í síma 623246 á daginn og 685569 eftir kl. 20.00. húsnæöi í boöi Hlemmtorg Til leigu gott 157 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Hlemmtorg. Lyfta er í húsinu. Laust frá 1. september. Tilboð merkt: „Hlemmtorg — 5295“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. ágúst 1987. Glæsilegt skrifstofuhúsnæði Glæsileg fullbúin skrifstofueining 72 fm, til leigu í hinum nýja þjónustukjarna við Eiðistorg. Uppl. í síma 688067 eða 31942 á skrifstofutíma. Bátalónsbátur Til sölu er 10 tonna Bátalónsbátur, smíðaár 1976, vél frá 1986. Vel búinn tækjum. Upplýsingar í síma 94-7584. Utgerðarmenn— fiskverkendur t.ii sölu 280 fm nýtt atvinnuhúsnæði á Grandasvæði í Reykjavík. Góð lofthæð, góð aðkoma. Uppl. í síma 12542. Verslunarhúsnæði til sölu í Miðborginni að stærð um 90 fm. Upplýsingar í símum 15723 eða 689260. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Stöðupróf verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ 27.-31. ágúst nk. Skriflegum umsóknum um stöðupróf skal skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi mánu- daginn 24. ágúst nk. Skólameistari Útboð Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði öskar hér með eftir tilboðum í lagningu vatnsveitu frá Kollafjarðará að eldisstöð. Helstu magntölur eru: Uppgröftur 860 m3 Pípulögn 0 225 — PEH 600 m Drenlagniro 150 —PVC 330 m Sigtimöl 100 m3 Sandur 100m3 Fylling 240 m3 Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Almennu verkfræðistofunnar, Fellsmúla 26, Reykjavík, gegn 2.500 kr. skilatryggingu. Verklok skulu vera fyrir 15. október 1987. Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði- stofunni kl. 14.00, 24. ágúst 1987. Almenna verkfræðistofan hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.