Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Sérferðir sérleyfishafa
1. Sprengisandur/Kjötur —
Akureyri. Dagsferö frá Rvík yfir
Sprengisand. Leiösögn, matur
og kaffi innifalið i veröi. Brottför
frá BSI mánudaga og fimmtu-
daga kl. 08.00. Til baka frá
Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga
og laugardaga kl. 08.30.
2. Fjallabak nyrðra — Land-
mannalaugar — Eldgjá. Dags-
ferö frá Rvik um Fjallabak nyröra
— Klaustur — Skaftafell og Hof
í Öræfum. Möguleiki er að dvelja
í Landmannalaugum, Eldgjá eöa
Skaftafelli milli feröa. Brottför frá
BSI daglega kl. 08.30. Frá Hofi
daglega kl. 08.00.
3. Þórsmörk. Daglegar feröir i
Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i
hinum stórglæsilegu skálum
Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin
hreinlætisaðstaöa meö gufubaði
og sturtum. Brottför frá BSÍ dag-
lega kl. 08.30, einnig föstudaga
kl. 20.00. Til- baka frá Þórsmörk
daglega kl. 15.30.
4. Sprengisandur — Mývatn.
Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi-
sand til Mývatns. Brottför frá
BSÍ miövikudaga og laugardaga
kl. 08.00. Til baka frá Mývatni
fimmtudaga og sunnudaga kl.
08.30.
5. Borgarfjörður — Surtshellir.
Dagsferð frá Rvik um fallegustu
staöi Borgarfjaröar s.s. Surts-
helli, Húsafell, Hraunfossa,
Reykholt. Brottför frá BSI þriöju-
daga og fimmtudaga kl. 08.00.
6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin-
týraferð frá Húsavík eða Mývatni
í Kverkfjöll. Brottför mánudaga
og töstudaga kl. 12.00 frá
Húsavík og kl. 13.00 frá Mý-
vatni. Einnig er brottför frá
Egilsstöðum kl. 09.00.
7. Skoðunarferðir ( Mjóafjörð
og Borgarfjörð eystri. Stór-
skemmtilegar skoöunarferðir frá
Egilsstööum i Mjóafjörö fimmtu-
daga kl. 11.20 (2 dagar) og
föstudaga kl. 11.20 (dagsferð).
Einnig er boöið upp á athyglis-
verða dagsferö til Borgarfjaröar
eystri alla þriðjudaga kl. 11.20.
8. 3ja daga helgarferð á Látra-
bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast
fegurö Vestfjaröa er þetta rétta
ferðin. Gist er i Bæ, Króksfiröi/
Bjarkarlundi og á Isafirði. Brott-
för frá BSl alla föstudaga kl.
18.00.
9. Töfrar öræfanna. 3ja daga
ógleymanleg ferð um hálendi
íslands, Sprengisand og Kjöl
ásamt skoöunarferð um Mý-
vatnssvæöið. 2ja nátta gisting á
Akureyri. Brottför frá BSl alla
mánudaga og fimmtudaga kl.
08.00.
10. 5 daga tjaldferð. Hin vin-
sæla 5 daga tjaldferð um
Sprengisand — Mývatnssvæði
— Akureyri -- Skagafjörö — Kjal-
veg — Hveravelli — Geysi og
Þingvelli. Fullt fæöi og gisting i
tjöldum. Brottför frá BSl alla
þriðjudaga kl. 10.00.
Ódýrar dagsferðir
með sérleyfisbifreiðum
frá Reykjavík
Gullfoss — Geysir. Dagsferð aö
tveimur þekktustu ferðamanna-
stööum Islands. Brottför frá BSÍ
daglega kl. 09.00 og 11.30.
Komutimi til Rvik kl. 17.05 og
19.35.
Fargjald aðeins kr. 900,-.
Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSl
alla daga kl. 14.00. Viödvöl á
Þingvöllum er 2 klst. Komutimi
til Rvík kl. 18.00.
Fargjald aðeins kr. 380,-.
Bifröst f Borgarfirði. Stór-
skemmtileg dagsferð frá Rvík
alla daga kl. 08.00. Viðdvöl í Bif-
röst er 4Vz klst., þar sem tilvaliö
er aö ganga á Grábrók og Rauð-
brók og siöan aö berja augum
fossinn Glanna. Komutimi til
Rvík kl. 17.00.
Fargjald aöeins kr. 1.030,-.
Dagsferð á Snæfellsnes. Marg-
ir telja Snæfellsnes einn feg-
ursta hluta islands. Stykkis-
hólmur er vissulega þess viröi
aö sækja heim eina dagsstund.
Brottför frá BSf virka daga kl.
09.00. Viödvöl i Stykkishólmi er
5 klst. og brottför þaðan kl.
18.00. Komutimi til Rvík kl.
22.00.
Fargjald aðeins kr. 1.330,-.
Skógar. Dagsferð að Skógum
með hinn tignarlega Skógarfoss
í baksýn. Enginn ætti að láta hiö
stórmerkilega byggöasafn fara
fram hjá sér. Brottför frá BSI
daglega kl. 08.30. Viðdvöl í
Skógum er 4'/2 klst. og brottför
þaðan kl. 15.45.
Fargjald aöeins kr. 1.100,-.
Bláa lónið. Hefur þú komiö í
Bláa lónið eða heimsótt
Grindavík? Hér er tækifærið.
Brottför frá BSf daglega kl.
10.30 og 18.30. Frá Grindavik
kl. 13.00 og 21.00.
Fargjald aöeins kr. 380,-.
Landmannalaugar. Eftirminni-
leg dagsferö í Landmannalaug-
ar. Brottför frá BSI daglega kl.
08.30. Viödvöl i Laugunum er
1V2-2 klst. og brottför þaðan kl.
14.30. Komutími til Rvik er kl.
18.30.
Fargjald aöeins kr. 2.000,-.
BSÍ hópferðabílar
Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP-
FERÐABILA býður BSl' HÓP-
FERÐABÍLA í öllum stærðum frá
12 til 66 manna til skemmti-
ferða, fjallaferöa og margs konar
feröalaga um land allt. Hjá okkur
er hægt aö fá lúxus innréttaöa
bíla með myndbandstæki, sjón-
varpi, bilasíma, kaffivél, kæli-
skáp og jafnvel spilaboröum.
Viö veitum góöfúslega alla hjálp
og aöstoö viö skipulagningu
ferðarinnar. Og þaö er vissulega
ódýrt aö leigja sér rútubíl:
Sem dæmi um verö kostar að
leigja 21 manns rútu aðeins kr.
53,- á km. Verði ferðin lengri en
einn dagur kostar billinn aðeins
kr. 10.600,- á dag, innifalið 200
km og 8 tíma akstur á dag.
Láttu okkur gera þér tilboö sem
þú getur ekki hafnað.
Afsláttarkjör með
sérleyfisbifreiðum
Fyrir þá sem vilja feröast ódýrt
um landiö er HRING- OG TfMA-
MIÐI alveg ótrúlega ódýr feröa-
máti.
HRINGMIÐI kostar aöeins kr.
4.800, - og þú getur ferðast
„hringinn" á eins löngum tima
og meö eins mörgum viökomu-
stöðum og þú sjálfur kýst.
TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark-
aðan akstur með sérleyfisbif-
reiöum og vika kostar aðeins kr.
5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár
vikur 9.600,-, fjórar vikur
10.800, -.)
Auk þessa veita miðarnir þér
ýmiskonar afslátt á feröaþjón-
ustu um land allt.
Allar upplýsingar veitir FERÐA-
SKRIFSTOFA BSÍ, UMFERÐAR-
MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafélagsins
21 .-23. ágúst
1. Hrtardalur — gengið í Klifis-
borg.
Gist í tjöldum i Hitardal. Göngu-
ferðir i skemmtilegu umhverfi.
2. Landmannalaugar — Kraka-
tindur
Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins i
Laugum og farin þaðan dagsferð
á Krakatind (1025 m).
3. Þórsmörk — Gist í Skag-
fjörðsskála/Langadal.
Gönguferöir við allra hæfi.
Það er ekki síöur ánægjulegt aö
feröast um óbyggöir þegar
sumri tekur að halla. Komið með
í helgarferöir Feröafélagsins.
Farmiðasala og upplýsingar á
skrifstofu F.Í., Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins
19.-23. ágúst (5 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk
(aukaferð).
Gengiö á milli gönguhúsa F.l. frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur. Fararstjóri: Dagbjört
Óskarsdóttir.
21.-26. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gist í sæluhúsi og gönguhúsum
F.I. Fararstjóri: Jóhannes I. Jóns-
son.
Ath.: Síðasta skipulagða göngu-
ferðin á þessu sumri frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur.
Upplýsingar 03 farmiðasala á
skrifstofu F.f. Öldugötu 3.
Kynnið ykkur verö og tilhögun
ferðanna.
Feröafélag íslands.
Flóamarkaður
verður i sal Hjálpræðishersins í
Kirkjustræti 2, í dag og á morgun
kl. 10.00-17.00. Mikið úrval af
góðum fatnaöi. Komið og gerið
góð kaup og styrkið gott málefni.
Hjálpræðisherinn
Reykjavík.
UTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Helgarf. 21 .-23. ágúst
1. Þórsmörk — Goðaland. Góð
gisting í Útivistarskálunum Bás-
um. Ennþá er möguleiki á
sumardvöl í heila eða hálfa viku.
Skipulagðar gönguferðir með
fararstjóra.
2. Gljúfurleit — Þjórsárfossar.
Ferð um afréttarsvæðiö vestan
Þjórsár innaf Þjórsárdal.
3. Skógar — Fimmvörðuháls —
Básar, 22.-23. ágúst. Brottför
kl. 8.00 laugard. Gengið yfir á
laugardeginum. Gist i Básum.
Helgarferð 28.-30. ágúst
Eldgjá - Langisjór — Sveins-
tindur. Gist i húsi.
Sumarleyfisferð f Núpsstaðar-
skóga 27.-30. ágúst. Brottför
kl. 8.00. Einn af skoðunarverð-
ustu stöðum á Suöurlandi.
Gönguferðir m.a. að Tvflitahyl.
Tjöld. Uppl. og farm. á skrifst.
Grófinni 1, símar: 14606 og
23732.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
HilmarFoss
lögg., skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Vélritunarskólinn, s. 28040.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Iðnfyrirtæki
Höfum fjársterka og trausta kaupendur að
góðum iðnaðar- og framleiðslufyrirtækjum.
JhSnÍKH n/f
I /\ * ■ I BrynjólfurJónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• AJhiöa raóningafijonusta
V / J • Fyrirtækjasala
' / • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki
húsnæöi óskast
Ung hjón
hjúkrunarfræðingur og tannlæknir, nýkomin
úr sérnámi frá Bandaríkjunum, óska eftir
rúmgóðri íbúð fyrir sig og tvö börn sín.
Upplýsingar í síma 37205.
Bráðvantar íbúð
Nemandi í Háskóla íslands óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð, helst í Vestur- eða Miðbæ.
Þrennt í heimili.
Góðri umgengni heitið og fyrirframgreiðslu
ef óskað er.
Upplýsingar í símum 97-41211 og 97-41130
á Reyðarfirði.
Guðmundur Magnússon.
Verslunarhúsnæði við
Laugaveg eða nágrenni
óskast til leigu. Æskileg stærð 75-150 fm.
Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„BR — 4618“ eða í síma 16870.
100-200 fm
atvinnuhúsnæði
Bráðvantar 100-200 fm atvinnuhúsnæði,
helst sem næst gamla miðbænum. Þarf ekki
að vera í góðu ástandi en þó þarf að vera
Ijós og hiti.
Upplýsingar í síma 623246 á daginn og
685569 eftir kl. 20.00.
húsnæöi í boöi
Hlemmtorg
Til leigu gott 157 fm skrifstofuhúsnæði á 2.
hæð við Hlemmtorg. Lyfta er í húsinu. Laust
frá 1. september.
Tilboð merkt: „Hlemmtorg — 5295“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. ágúst 1987.
Glæsilegt
skrifstofuhúsnæði
Glæsileg fullbúin skrifstofueining 72 fm, til
leigu í hinum nýja þjónustukjarna við Eiðistorg.
Uppl. í síma 688067 eða 31942 á skrifstofutíma.
Bátalónsbátur
Til sölu er 10 tonna Bátalónsbátur, smíðaár
1976, vél frá 1986. Vel búinn tækjum.
Upplýsingar í síma 94-7584.
Utgerðarmenn—
fiskverkendur
t.ii sölu 280 fm nýtt atvinnuhúsnæði á
Grandasvæði í Reykjavík. Góð lofthæð, góð
aðkoma. Uppl. í síma 12542.
Verslunarhúsnæði til sölu
í Miðborginni að stærð um 90 fm.
Upplýsingar í símum 15723 eða 689260.
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Stöðupróf
verða haldin í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
27.-31. ágúst nk.
Skriflegum umsóknum um stöðupróf skal
skila á skrifstofu skólans í síðasta lagi mánu-
daginn 24. ágúst nk.
Skólameistari
Útboð
Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði öskar hér
með eftir tilboðum í lagningu vatnsveitu frá
Kollafjarðará að eldisstöð.
Helstu magntölur eru:
Uppgröftur 860 m3
Pípulögn 0 225 — PEH 600 m
Drenlagniro 150 —PVC 330 m
Sigtimöl 100 m3
Sandur 100m3
Fylling 240 m3
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Almennu
verkfræðistofunnar, Fellsmúla 26, Reykjavík,
gegn 2.500 kr. skilatryggingu.
Verklok skulu vera fyrir 15. október 1987.
Tilboð verða opnuð á Almennu verkfræði-
stofunni kl. 14.00, 24. ágúst 1987.
Almenna verkfræðistofan hf.