Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987
59
0)0
Sími 78900
Frumsýnir nýjustu James Bond myndina:
★ ★ ★ Morgunblaðið.
Já, hún er komin til (slands nýja James Bond myndin „The Living
Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt
met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum.
„THE UVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND.
JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON
ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE
UVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR.
TmLLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA.
Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art
Malik.
Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen.
Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd (4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Takið þátt í Philips-Bond getrauninni.
Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt!
INNBROTSÞJÓFURINN
„Líflegur irmbrotsÞiófur". DV.
ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS
ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA
DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐAR-
LEIKA FRAMVEGIS EN FREIST-
INGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN
ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HÆTTULEGUR VINUR
Bðnnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
MORGAN KEMUR HEIM
He was just Ducky
in “Pretty inPink."
Nowhe’s
crazy rich...
and ú'sall
hisparents’
fault.
Sýnd kl. 5 og 7.
LÖGREGLUSKÓLINN 4
ALLIR Á VAKT
Steve
Guttenberg.
Sýnd kl. 5, 7,
9 og 11.
BLATT FLAUEL I
Fá* SV.I
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bubbi í Tívolí
SÖNGVARINN Bubbi Morthens
kemur fram í fyrsta sinn í Tívolí
í Hveragerði í kvöld. Þessir tón-
leikar eru liður f tónleikaröð sem
þar stendur yfir næsta mánuð-
inn.
Eftir að látúnsbarkakeppnin fór
fram í Tívolí í síðasta mánuði þótti
ljóst að staðurinn væri vel fallinn
til hvers konar sýninga og tónleika
og það var sjálfur látúnsbarkinn,
Bjami Arason, sem reið á vaðið
síðastliðið föstudagskvöld ásamt
hljómsveit sinni Vaxandi. Stuð-
kompaníið frá Akureyri lék síðan í
Tívolígarðinum á laugardag.
Auk Bubba verða ýmsir
skemmtikraftar á ferðinni í Hvera-
gerði á næstunni og má þar nefna
Valgeir Guðjónsson, Sif Ragnhild-
ardóttur, Sniglana, Skriðjökla og
fleiri. Þá verður bein útsending frá
Tívolí laugardaginn 5. september
næstkomandi á Bylgjunni og munu
nokkrir „ástsælustu listamenn þjóð-
arinnar leika þar við hvum sinn
fíngur", eins og segir í fréttatil-
kynningu frá aðstandendum tón-
leikanna.
(Úr fréttatilkynningu.)
Betri myndir í BÍÓHÚSINU
CA Stni 13800
l
s
o
'ÞH
tt
J
W
Mv
a
3
í
3.
1
I
ROtND MIUMGHT
- Heimsfræg og stórkostlega vel J2>
C gerð stórmynd sem alls staðar 2*
g hefur fengið heimsathygli en
.- aöalhlutverkiö er I höndum go'
*3 DEXTER GORDON sem fékk H
V Óskarsútnefningu fyrir leik sinn H
” í myndinni.
p BfÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN M
> EINN GULLMOLANN MEÐ
§ MYNDINNI ROUND MIDNIGHT, H
<p EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD h'
B POWELL OG LESTER YOUNG. 5
O JÁ, SVEIFLAN ER HÉR A FULLU 0
'pQ OG ROUND MIDNIGHT ER EIN- P*
■h MITT MYND SEM ALLIR H
.ÍS UNNENDUR SVEIFLUNNAR
^ ÆTTU AÐ SJÁ. S,
HERBIE HANCOCK VALDI OG 0>
d ÚTSETTI ALLA TÓNLIST I 9
.- MYNDINNI. X'
Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco- Q
g is Cluzet, Sandra Phllllps, Herble 2
Hancock, Martln Scorsese.
p Framleiðandi: Irwln Winkler. B9
g Leikstjóri: Bertrand Tavernler.
Sýnd kl. 6,7.30 og 10. 3.
ÍUNI
SOHQIH ? JTpixAtn
Sambyggðar
trésmíðavélar
Hjólsagir
ryitia
^ Laugavegi 29.
Simar 24320 — 24321 — 24322
Frumsýnir stormyndina:
KVENNABÚRIÐ
TTI
Hér er á ferðinni stórmynd með hinum heimsfrægu leikurum
Ben Kingsley (Ghandi) og Natassja Kinski (Tess) í aðal-
hlutverkum.
Myndin fjallar um hluti sem við sem lifum á 20. öldinni höld-
um að séu ekki til nema i ævintýrabókum.
UNGRI KONU ER RÆNT AF GÖTUM NEW YORK-BORGAR
OG VEIT NÆST AF SÉR í KVENNABÚRI EINHVERSSTAÐ-
AR í AUSTURLÖNDUM.
HÚN SÉR FYRIR SÉR AÐ ÞURFA AÐ EYÐA ÆVINNI INNI-
LOKUÐ SEM KYNLÍFSÞRÆLL AUÐUGS ARABA.
EN HVER ER TILGANGUR ÞESSA EINKENNILEGA ARABA,
SEM LIFIR AÐ HLUTA TIL í 20. ÖLDINNI, EN BÝR ÚTI í
EYÐIMÖRKINNI, FASTHELDINN Á GAMLA SIÐI?
Þetta er stórmynd þar sem Natassja Kinski og Ben Kings-
ley sýna sitt besta.
Leikstjóri myndarinnar er hinn frægi leikstjóri Arthur Joffe.
Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15.
HÆTTUFORIN
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,
9.15og 11.15.
HERDEILDIN
Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15.
HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI
★ ★★★ ALMbL
Sýndkl.7.
Þrenn Óskarsverðlaun.
fi&ni
I Ottó er kominn aftur og í ekta
I sumarskapi. Nú má enginn
| missaaf hinum frábæra grinista
JFrialendingnnm" Ottó.
Endursýnd kl. 3.06,6.06,9.06 og
11.16.
ÞRIRVINIR
Sýndkl. 3.10 og 6.10.
DRAUGALEG
Sýnd kl. 7.10,
V.
(B)(T)(N)(G)(Q)
í Glæsibæ kl. 19.30
Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr.
Óvæntir aukavinningar.
Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur