Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.08.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1987 59 0)0 Sími 78900 Frumsýnir nýjustu James Bond myndina: ★ ★ ★ Morgunblaðið. Já, hún er komin til (slands nýja James Bond myndin „The Living Daylights" en hún var frumsýnd í London fyrir stuttu og setti nýtt met strax fyrstu vikuna. JAMES BOND er alltaf á toppnum. „THE UVING DAYUGHTS" MARKAR TÍMAMÓT í SÖGU BOND. JAMES BOND Á 25 ÁRA AFMÆU NÚNA OG TIMOTHY DALTON ER KOMINN TIL LEIKS SEM HINN NÝI JAMES BOND. „THE UVING DAYLIGHTS" ER ALLRA TÍMA BOND-TOPPUR. TmLLAGIÐ ER SUNGIÐ OG LEIKIÐ AF HUÓMSVEITINNIA-HA. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Maryam D'Abo, Joe Don Baker, Art Malik. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Myndin er í DOLBY-STEREO og sýnd (4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Takið þátt í Philips-Bond getrauninni. Geislaspilari í verðlaun. Bíógestir takið þátt! INNBROTSÞJÓFURINN „Líflegur irmbrotsÞiófur". DV. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐAR- LEIKA FRAMVEGIS EN FREIST- INGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÆTTULEGUR VINUR Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. MORGAN KEMUR HEIM He was just Ducky in “Pretty inPink." Nowhe’s crazy rich... and ú'sall hisparents’ fault. Sýnd kl. 5 og 7. LÖGREGLUSKÓLINN 4 ALLIR Á VAKT Steve Guttenberg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BLATT FLAUEL I Fá* SV.I ★ ★★★ HP. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bubbi í Tívolí SÖNGVARINN Bubbi Morthens kemur fram í fyrsta sinn í Tívolí í Hveragerði í kvöld. Þessir tón- leikar eru liður f tónleikaröð sem þar stendur yfir næsta mánuð- inn. Eftir að látúnsbarkakeppnin fór fram í Tívolí í síðasta mánuði þótti ljóst að staðurinn væri vel fallinn til hvers konar sýninga og tónleika og það var sjálfur látúnsbarkinn, Bjami Arason, sem reið á vaðið síðastliðið föstudagskvöld ásamt hljómsveit sinni Vaxandi. Stuð- kompaníið frá Akureyri lék síðan í Tívolígarðinum á laugardag. Auk Bubba verða ýmsir skemmtikraftar á ferðinni í Hvera- gerði á næstunni og má þar nefna Valgeir Guðjónsson, Sif Ragnhild- ardóttur, Sniglana, Skriðjökla og fleiri. Þá verður bein útsending frá Tívolí laugardaginn 5. september næstkomandi á Bylgjunni og munu nokkrir „ástsælustu listamenn þjóð- arinnar leika þar við hvum sinn fíngur", eins og segir í fréttatil- kynningu frá aðstandendum tón- leikanna. (Úr fréttatilkynningu.) Betri myndir í BÍÓHÚSINU CA Stni 13800 l s o 'ÞH tt J W Mv a 3 í 3. 1 I ROtND MIUMGHT - Heimsfræg og stórkostlega vel J2> C gerð stórmynd sem alls staðar 2* g hefur fengið heimsathygli en .- aöalhlutverkiö er I höndum go' *3 DEXTER GORDON sem fékk H V Óskarsútnefningu fyrir leik sinn H ” í myndinni. p BfÓHÚSIÐ FÆRIR YKKUR ENN M > EINN GULLMOLANN MEÐ § MYNDINNI ROUND MIDNIGHT, H <p EN HÚN ER TILEINKUÐ BUD h' B POWELL OG LESTER YOUNG. 5 O JÁ, SVEIFLAN ER HÉR A FULLU 0 'pQ OG ROUND MIDNIGHT ER EIN- P* ■h MITT MYND SEM ALLIR H .ÍS UNNENDUR SVEIFLUNNAR ^ ÆTTU AÐ SJÁ. S, HERBIE HANCOCK VALDI OG 0> d ÚTSETTI ALLA TÓNLIST I 9 .- MYNDINNI. X' Aðalhlv.: Dexter Gordon, Franco- Q g is Cluzet, Sandra Phllllps, Herble 2 Hancock, Martln Scorsese. p Framleiðandi: Irwln Winkler. B9 g Leikstjóri: Bertrand Tavernler. Sýnd kl. 6,7.30 og 10. 3. ÍUNI SOHQIH ? JTpixAtn Sambyggðar trésmíðavélar Hjólsagir ryitia ^ Laugavegi 29. Simar 24320 — 24321 — 24322 Frumsýnir stormyndina: KVENNABÚRIÐ TTI Hér er á ferðinni stórmynd með hinum heimsfrægu leikurum Ben Kingsley (Ghandi) og Natassja Kinski (Tess) í aðal- hlutverkum. Myndin fjallar um hluti sem við sem lifum á 20. öldinni höld- um að séu ekki til nema i ævintýrabókum. UNGRI KONU ER RÆNT AF GÖTUM NEW YORK-BORGAR OG VEIT NÆST AF SÉR í KVENNABÚRI EINHVERSSTAÐ- AR í AUSTURLÖNDUM. HÚN SÉR FYRIR SÉR AÐ ÞURFA AÐ EYÐA ÆVINNI INNI- LOKUÐ SEM KYNLÍFSÞRÆLL AUÐUGS ARABA. EN HVER ER TILGANGUR ÞESSA EINKENNILEGA ARABA, SEM LIFIR AÐ HLUTA TIL í 20. ÖLDINNI, EN BÝR ÚTI í EYÐIMÖRKINNI, FASTHELDINN Á GAMLA SIÐI? Þetta er stórmynd þar sem Natassja Kinski og Ben Kings- ley sýna sitt besta. Leikstjóri myndarinnar er hinn frægi leikstjóri Arthur Joffe. Sýnd kl. 3,5.20,9 og 11.15. HÆTTUFORIN Sýnd kl.3.15,5.15,7.15, 9.15og 11.15. HERDEILDIN Sýnd kl. 3,5.20,9, og 11.15. HERBERGIMEÐ ÚTSÝNI ★ ★★★ ALMbL Sýndkl.7. Þrenn Óskarsverðlaun. fi&ni I Ottó er kominn aftur og í ekta I sumarskapi. Nú má enginn | missaaf hinum frábæra grinista JFrialendingnnm" Ottó. Endursýnd kl. 3.06,6.06,9.06 og 11.16. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10 og 6.10. DRAUGALEG Sýnd kl. 7.10, V. (B)(T)(N)(G)(Q) í Glæsibæ kl. 19.30 Hæsti vinningur að verðmæti 100 þús. kr. Óvæntir aukavinningar. Greiðslukortaþjónusta — Næg bílastæði — Þróttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.