Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Granda, sýnir Zheng Tuobin, utanríkisviðskiptaráðherra Kína, starfsemi Granda hf. Utanríkisviðskiptaráðherra Kína í opinberri heimsókn ZHENG Tuobin, utanríkisvið- anríkisráðherra. Kínverski ut- Zheng nokkur íslensk fyrirtæki skiptaráðherra Kina, kom í anríkisráðherrann mun m.a. eiga s.s. Granda hf., Sildar- og fiski- opinbera heimsókn hingað til viðræður við utanrikisráðherra, mjölsverksmiðjuna hf. og Hamp- lands síðastliðinn sunnudag { boði fulltrúa útflutningsaðila og emb- iðjuna hf. Ráðherrann heldur Steingrims Hermannssonar, ut- ættismenn. Einnig heimsækir heim á leið á morgun. IDAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR í DAG, 31.08.87 YFIRLITá hádegi ígœr: Lægðir suður af landinu á leið norðaustur. SPÁ: ( dag veröur norðaustanátt á landinu, kaldi eða stinnings- kaldi um austanvert landið en heldur hægari annars staðar. Austan- og norðanlands verða skúrir eða rigning en úrkomulítiö eða úrkomu- laust í öðrum landshlutum. Hiti 8—12 stig. Heimild: Veðurstofa Islands (Byggl á veðurspá kl. 16.15 i gœr) VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA MIÐVIKUDAGUR og FIMMTUDAGUR: Austan- og norðaustanátt. Víða rigning eða súld norðan- og austanlands en skýjað og þurrt að kalla suðvestanlands. Hiti 6—10 stig. TAKN: O. ► Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * ' * / * Slydda ' * / * * * * * * * Snjókoma 1 o Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur R Þrumuveður t % VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hlti vitur Akureyri 8 akýjað Reykjavlk 9 rigning Bergen 16 lóttskýjað Helsinkl 12 skýjað Jan Mayen 6 skýjað Kaupmannah. 17 tóttakýjað Narssarsauaq 6 lóttskýjað Nuuk 4 þoka Ostó 16 léttskýjað Stokkhólmur 14 léttskýjað Þórshöfn 12 skýjað Algarve 24 þokumóða Amsterdam 17 skýjað Aþena 30 helðskfrt Barcelona 28 mlstur Bertfn 16 skúr Chicago 14 skýjað Feneyjar 26 helðsklrt Frankfurt 20 léttskýjað Glasgow 16 mlstur Hamborg 16 skýjað Laa Pabnas 26 Mttskýjað London 18 skýjað LosAngeles 18 helðskfrt Lúxemborg 20 Wttskýjað Madrfd 26 hélfskýjað Maiaga 28 þokumóða Mallorca 31 Mttskýjað Montreal 17 skýjað NewYork 18 léttskýjað Parfa 24 Mttskýjað Róm 28 heiðsklrt Vín 23 Mttskýjað Waahlngton 20 mlatur Wlnnlpeg 3 Mttskýjað Ögri seldi rétt yf ir lágmarksverði í Bremerhaven: Enn mikil óvissa á Þýskalandsmarkaði Nýr f iskþáttur í þýska sjónvarp- inu í kvöld MIKIL óvissa ríkir enn á fersk- fiskmörkuðum í Þýskalandi og hefur ferskfiskneysla þar í landi lítið aukist aftur frá því hún lagð- ist nánast af í kjölfar ormaþátt- arins i þýska sjónvarpinu á dögunum. Ogri RE seldi í Brem- erhaven í gær um 210 tonn af karfa fyrir 8 milljónir króna og fékk um 38 krónur á kílóið að meðalverði, sem er rétt yfir lág- marksverði. Að sögn Vilhjálms Vilhjálmsson- ar hjá LIÚ, sem hefur umsjón með sölu á afla íslenskra skipa erlendis, á eftir að koma í ljós hvort kaupend- ur Iosna við þennan físk, en afgangurinn af afla Ögra RE, um 70 tonn, verður boðinn upp í dag. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins í Bremerhaven söfnuðust um 40 þúsund manns saman í mið- borginni á sunnudagtil að mótmæla þeirri neikvæðu umræðu um físk og fískneyslu, sem hefur verið áber- andi í þýskum fjölmiðlum að undanfömu. Þetta fólk mun flest eiga hagsmuna að gæta hvað varð- ar fískmarkaðina, svo sem starfs- fólk í ýmsum greinum fískiðnaðar- ins, flutningabflstjórar og fískkaupendur. I ráði er að sýna annan þátt, sem fjallar um físk og fískneyslu, í þýska sjónvarpinu í kvöld, þriðjudagskvöld, og herma heimildir Morgunblaðsins að menn bíði nú spenntir eftir hvemig sú umfjöllun verði, enda geti hún skipt sköpum varðandi framtíð fersk- fískmarkaða í Þýskalandi. Póstur og sími: Trufluní símakerfinu TRUFLUN varð í sjálfvirku símstöðinni milli klukkan 10:56 og 12:30 í gærmorgun á númer- um sem byija á sex. í frétt frá Póst- og símamála- stofnuninni segir: „Símnotendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þeir hafa orðið fyrir vegna bilana undanfamar tvær vikur á stafræna símakerfínu á Reykjavíkursvæðinu. Aðallega er um að ræða tvö rof á þessu tíma- bili. Orsök þessara bilana er talin vera í tölvustýringu stöðvanna og leita sérfræðingar hérlendis og er- lendis að orsakavaldinum. Þessi rof em ekki sama eðlis og þær truflan- ir sem áður hafa verið í stafræna símakefí höfuðborgarsvæðisins og hafa verið lagfærðar." Veröld »87: Um 20.000 hafa séð sýningnna TÆPLEGA 20.000 manns höfðu komið á sýninguna Veröld '87 í Laugardalshöll síðastliðið sunnu- dagskvöld. Flestir urðu sýning- argestir á sunnudag, en þann dag komu um 8.500 manns i Laugar- dalshöll og er það metaðsókn á einum degi. Að sögn Maríu Hjaltadóttur, full- trúa Kaupstefnunnar hf., virðast gestir vera mjög ánægðir með sýn- inguna enda hafí sýnendur vandað mjög til hennar. „Erfítt er að meta hvað dregur að öðm fremur en leisi- geisla sýningin og draumaíbúð Hófíar er það sem flestir nefna," sagði María. Nikkudansleikur á Egilsstöðum: Nær mræð og ferð- aðist á puttanum Mikið fjölmenni var á dans- leik harmonikkuunnenda á Austurlandi um siðustu helgi, en auk austfirskra harmon- ikkuunnenda þðndu þar nikkur sínar harmonikkuleikarar úr Norður-Þingeyjarsýslu. Er langt siðan annar eins fjöldi af eldra fólki hefur sést á slíkum almennum dansleik eystra, en hann var haldinn á Egilsstöð- um. Fjör var mikið á dansleiknum og var ekkert gefið eftir, þvf allt upp í 85 ára gamlir slepptu varla úr dansi. Ein slík kempa kom til dansleiksins alla leið frá Neskaup- stað ásamt tveimur systmm sínum, sem em nokkm eldri og á önnur reyndar aðeins eitt ár í nírætt. í lok dansleiksins, um kl. 2, þegar systkinin vom að tygja sig til heimferðar, hafði önnur systirin orð á því í anddyri húss- ins að nú skyldu þau systkin dreifa sér, því þá fengju þau frek- ar far til Neskaupstaðar. Þessi eldhressu systkin höfðu þá hugsað sér að ferðast á puttanum heim til Neskaupstaðar um nóttina, en dyraverðir í Valaskjálf tóku af skarið og útveguðu Norfirðingun- um far heim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.