Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 23

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 23 Brunabótaf élag Islands: Heiðurslaima- hafarorðnir27 IJNDANFARIN ár hefur Brunabótafélag skrifstofu til heiðurslauna og við það miðað íslands veitt heiðursverðlaim ýmsu fólki, að laimin fylgi mánaðarlaunum yfirkennara í sem sinnir hugðarefnum sínum og verkefn- menntaskóla. Aðalreglan er sú, að sá sem heið- nm á sviði lista, íþrótta og menningar, eða urslauna nýtur, sé að fást við verkefnið af eigin vinnnr að hagnýtum störfum fyrir sam- rammleik og sé ekki kostaður til verkefnisins. félagið í öðrum greinum. Brunabótafélag íslands áskilur sér rétt til að Akvörðun um heiðursverðlaunin var tekin í skýra opinberlega frá árangri og niðurstöðum tengslum við 65 ára afinæli Brunabótafélagsins af starfi þess, er heiðurslauna hefur notið, en 1982 og hefur þeim verið úthlutað árlega síðan. gerir að sjálfsögðu ekki tilkall til höfundarrétt- Settar voru sérstakar reglur um heiðursverð- ar eða annars framlags af hálfu styrkþega, Margeir Pétursson. '82 Jón L. Amason. '82 Helgi Ólafsson. ’82 launin, en framkvæmdin er sú, að varið er um annars en að hann takist af samviskusemi á Heiðurslaun f 3 mán. til að auðvelda Heiðurslaun í 3 mán. til að auðvelda Heiðursverðlaun f 3 mán. til að auð- það bil 2% af launagreiðslum félagsins á aðal- við það verkefni, sem hann fær styrk út á. þátttöku f alþjóðlegum skákmótuití honum þátttöku f sterkum alþjóðleg- velda honum þátttöku f sterkum erlendis. um skákmótum erlendis. alþjóðlegum skákmótum erlendis. Haukur Angantýsson. 82 Þórir S. Guðbergsson. ’83 Hafsteinn Hafliðason. 83 Birgir Bjömsson. ’83 Amór Pétursson. ’83 Sigurður Þorsteinsson. '84 Heiðursverðlaun í 3 mán. til að auð- velda honum þátttöku f sterkum alþjóðlegum skákmótum erlendis. Heiðurslaun f 3 mán. til að sinna upplýsinga- og þjónustustörfum fyrir aldraða. Heiðurslaun f 3 mán. til að sinna fræðslustarfi um garðyrkju gróður og umhverfisrækt. Heiðurslaun f 3 mán. til að kynna sér erlendis eldvamir og öryggismál á stórum vinnustöðum. Heiðurslaun f 3 mán. til að undirbúa þáttöku íslands í Olympíuleikum fatl- aðra 1984. Heiðurslaun f 3 mán. til að undirbúa doktorsritgerð um áhrif fjallendis á veðurfar. Ragnhildur Stefánsdóttir’84 Jón Ásgeirsson. '84 Heiðurslaun f 3 mán. til að gera högg- Heiðurslaun f 6 mán. til að gera óperu myndir og lágmyndir á sýningu um Galdra-Loft. hérlendis. Kristinn Sigmundsson. ’85 Hannes Þ. Hafstein. ’85 Heiðursverðlaun f 3 mán. til að stunda Heiðursverðlaun f tvo mán. til að afla sönglistamám erlendis. sér sérþekkingar á skipulagningu ör- yggismála sjómanna og leitar á sjó. Birgir Dýrfjörð. ’85 Arni M. Mathiesen. ’85 Heiðursverðlaun f tvo mán. til að full- Heiðursverðlaun 1 fimm mán. til að gera vamarbúnað gegn hélu og afla sér sérþekkingar erlendis á sviði móðumyndun á bílrúðum. fisksjúkdóma. Sigríður Ásgeirsdóttir. '86 Heiðursverðlaun f tvo mán. til að Sra steind glerverk til sýningar á andi og erlendis. ÓIi Valur Hansson. 86 Heiðursverðlaun f 2 mán. til að skila afrakstri fræ- og plöntusöfnunar hans f Alaska 1985 Lára G. Oddsdóttir. ’86 Heiðursverðlaun f 3 mán. til að kynna sér eriendis fræðslu f umhverfismál- um og náttúmvemd til að efla þá fræðslu hérlendis. Karl Þorsteins. '86 Heiðursverðlaun f 3 mán. til þátttöku í sterkum alþjóðlegum skákmótum til að afla sér stórmeistarstitils f skák. Hrólfur Jónsson. '86 Heiðursverðlaun f 3 mán., ásamt Helga Ivarssyni, til að afla sér þekk- ingar á brunavömum f Fire Service College f Bretlandi. Helgi ívarsson. '86 Heiðursverðlaun f 3 mán., ásamt Hrólfi Jónssyni, til að afla sér þekk- ingar á brunavömum í Fire Service College f Bretlandi. Jóhannes Þorkelsson. ’87 Heiðurslaun f tvo mán. til að auðvelda honum að kynna sér nýjungar á sviði mælitækni og rannsókna á bmnasýn- um, þegar gmnur leikur á að um íkveikju sé að ræða. Ketill Siguijónsson. ’87 Heiðurslaun f tvo mán. til að gera honum kleift að ljúka smíði á 10 radda pípuorgeli, sem hann hefur haft f smfðum og er fmmsmfð á Islandi. María Kristjánsdóttir. ’87 Heiðurslaun f 3 mán., ásamt Þómnni S. Þorgrfmsdóttur til að auðvelda henni að vinna handrit og undirbún- ingsstarf fyrir kvikmynd um Bama- Aradfsi. Þórunn S.Þorgrímsdóttir.’87 Heiðurslaun f 3 mán. ásamt Marfu Kristjánsdóttur til að auðvelda henni að vinna handrit og undirbúnings- starf fyrir kvikmynd um Bama- Amdlsi. Sævar Bjarnason. '87 Heiðurslaun f tvo mán. til að auðvelda honum að afla sér stórmeistaratitils með þátttöku 1 sterkum alþjóðlegum skákmótum. Ævar Petersen. '87 Heiðurslaun f 3 mán. til að auðvelda honum að Ijúka athugunum sfnum á fuglallfi Breiðafjarðareyja og skrá ömefni eyjanna. -v "1ii~ ..rdÉíV. .. -J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.