Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.09.1987, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 27 aðferðir af hólmi. Og geta má þess að Hafrannsóknastofnunin hefur átt sinn þátt í þróun og notkun nýju aðferðanna. Hefur stofnunin að sjálfsögðu varið verulegum tíma og fjármunum í ýmsar rannsóknir sem óháðar eru hvaiveiðum á und- anfömum árum. Lokaorð Á þessu sumri var brotið blað í sögu hvalrannsókna á norðaustan- verðu Atlantshafi með samstarfí nokkurra þjóða um víðtækar hvala- talningar. Þetta var gert að fmmkvæði íslendinga. í ljósi þeirra gagna, sem nú hefur verið safnað, verður öll rannsóknaráætlunin end- urskoðuð næsta vor, þar á meðal veiðiþáttur hennar. Þá verða allar tillögur um úrbætur teknar til at- hugunar. Af eigin reynslu em okkur vel ljósir kostir og gallar hinna ýmsu aðferða við hvalrannsóknir. í mörg- um tilvikum þarf nauðsynlega að veiða og kryfja skepnuna til að afla upplýsinga, svo sem ef öðlast á nægilegan skilning á orkuþörf hval- anna eða ef greina á aldur og kynþroska þeirra svo dæmi séu nefnd. Nákvæm þekking á þessum líffræðilegu þáttum er nauðsynleg þegar veiðiþol einstakra stofna er reiknað. Sú megin niðurstaða líffræðing- anna, að óþarfi sé að afla gagna með veiðum hlýtur því að dæmast röng. Hún þýðir m.a. það, að við túlkun á niðurstöðum hvalatalninga á næstu ámm verður að notast við gömul og oft úrelt gögn um þung- unartíðni, kynþroskaaldur, og aldursdreifingu, atriði sem em breytingum háð og verður því að meta eftir því sem hægt er á hveij- um tíma. Slíkar rannsóknaraðferðir em annars flokks, þær skila lakari árangri en nauðsyn krefur eða ástæða er til, og em ekki samboðn- ar hvalrannsóknum íslendinga. Jakob Jakobsson Jóhann Sigurjónsson ÁSKRIFENDUR AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með cinu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega. S1 Kynningar- verð — sýningartilboð í tilefni af heimilissýningunni „Veröldin 87“ í Laugardalshöll býður Bústofn sérstakt kynningarverð á BROIL MATE gas- grillum á meðan á sýningunni stendur. 30% afsftáttur Grill 480 með gaskút Verð áður kr. 25.700.- Tilbv. kr. 17.900.- Grill 550 með gaskút Verð áður kr. 28.800.- Tilbv. kr. 19.900.- Grilltelnn með rafhlöðumótor Verð áður kr. 2.440.- Verð nú kr. 1.700.- TILBOÐ ÞETTA GILDIR 1987-1988 SKIFTIBOKAMARKAEMJR ISLENSKA Brennu-Njálssaga Eddukvæði Egilssaga Frásagnalist fyrri alda e. Heimi Þorleifs- son íslensk málfræði 2 e. Kristján Árnason íslensk málfræði e. Björn Guðfinnsson Laxdæla Lestrarbók Sig. Nordal og skýringar Sýnisbók íslenskra bókmennta og skýr- ingar Straumar og stefnur '82 útg. Snorra-Edda DANSKA Dönsk málfræði e. Harald Magússon og Erik Sederh. Dansk uden problemer 86 útg. Fremmed Gyldendals ordbog for skole og hjem Rend mig i traditionerne Operation Cobra Ungkarlhuset Zappa ....og ýmsar aðrar kjörbækur. ENSKA Across the Barricades First certificate skills An Intermediate English practice book Longman’s advanced English Meaning into words Now read on Streamline directions Think in English An Intermediate English Course in Sci- entific English Einn, tveir, þrír The words you need English through reading .... og ýmsar kjörbækur. FRANSKA C'est ca 1 Ágrip af franskri málfræði e. Herdísi Vigf. More Rapid French S’il vous plait .... og ýmsar kjörbækur. ÞÝSKA Þýska fyrir framhaldsskóla, lesbók, mál- fræði, orðasafn Deutsch als fremdsprache Einfach gesagt .... og ýmsar kjörbækur. SAGA/FÉLAGSFRÆÐI Frá einveldi til lýðveldis 3. útg. Frá landnámi til lúterstrúar Frá siðaskiptum til sjálfstæðisbaráttu Frá samfélagsmyndun til sjálfstæðis- baráttu Mannkynssaga BSE til 800 Mannkynssaga fram til 1850 Mannkynssaga eftir 1850 Samfélagið e. Joacim Israeli. Félagsfræði e. lan Robertsson Uppruni nútímans Nútíma stjórnmálastefnur STÆRÐFRÆÐI Algebra I e. Carman & Carman Algebra II e. Carman & Carman Stærðfræði fyrir framhaldsskóla 1 e. Er- stad & Björnsgárd Stærðfræði fyrir framhaldsskóla 2 e. Er- stad & Björnsgárd Tölfræði e. Jón Þorvarðarson EÐLIS- OG EFNAFRÆÐI Eðlisfræði fyrir framhaldsskóla 1A, 2A, 1B, 2B, 2C Efnafræði 1, 2, 3 e. Anderson, Sönner- son, Leden Lífefnafræði e. Öldu Möller Almenn efnafræði 1. hefti ÝMISLEGT Jarðfræði e. Þorleif - 5. útg. Líffræði e. Colin Clegg Ný kennslubók í vélritun e. Þórunni Felix- dóttur, nýjasta útg. Sálarfræði e. Atkinson/Atkinson/Hildeg- ard Hallarmúla 2. sími 83211 Austurstræti 10, sími 27211
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.