Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR L SEPTEMBER 1987
31
burður á steingerfíngum í löndun-
um tveimur frá og með þessum tíma
mun því veita mikilvægar upplýs-
ingar um hreyfívenjur dýranna.
Kanadísku vísindamennimir telja
að risaeðlur sem lifðu á jurtafæðu
hafí ferðast langar vegalengdir í
stórum hjörðum, sem talið hafa allt
að því 10.000 dýr. Þeir telja því
að leifamar sem þeir fínna í Kína
munu lílq'ast því sem þeir þekkja
frá Kanada.
Samtals vinna 11 kanadískir og
30 kínverskir vísindamenn að sam-
starfsáætluninni, sem ætlað er að
standi í átta ár. Svæðið sem fýrst
verður rannsakað er á norðvestur-
homi landsins, þar sem saman
koma Sovétríkin, Mongólía og Kína.
Vitað er að þar er mikið um bein
risaeðla frá júratímabilinu og fyrri
hluta krítartímabilsins, þ.e. frá því
fyrir 100 til 150 milljón árum.
Seinni rannsóknaferðir munu ná til
annarra svæða í Kína og Kanada.
Meiningin er að beinin sem fínnast
í þessu kínversk-kanadíska sam-
starfí verði sett á sýningu sem
ferðast verður með um heiminn á
síðasta áratug aldarinnar.
Ein hugmynd sem reynir að
skýra aldauða risaeðla gerir ráð
fyrir því að risastór loftsteinn hafí
skollið á jörðinni fyrir 65 milljónum
ára. Við áreksturinn hefur hluti
loftsteinsins molnað og efni hans
ásamt miklu magni jarðefnis þyrl-
ast upp í lofthjúpinn. Þetta gífur-
lega rykmagn, að öllum líkindum
tugþúsundir billjón tonna, hefur
rofíð ljóstillífun plantna og þar af
leiðandi raskað verulega fæðukeðju
lífríkisins, með þeim afleiðingum
að risaeðlumar og aðrar lífvemr
hafa orðið aldauða.
Kenningin gerir ráð fyrir því að
á næstu ámm eftir áreksturinn
hafí rykskýið fallið til jarðar og
myndað þar lög sem em einkenn-
andi fyrir efnasamsetningu loft-
steina. Nokkur þessara efna em
irdín og osmín, en þau hafa fundist
í óeðlilega miídu magni víðsvegar
í jarðlögum sem em 65 milljón ára
gömul, þ.e. frá þeim tíma er risaeðl-
umar urðu aldauða. Það Var fundur
þessara efna fyrir átta ámm sem
var kveikjan af þessari „loftsteins-
kenningu".
Ef vísindamennimir fínna óeðli-
lega mikið magn irdíns og osmíns
í jafn gömlum jarðlögum í Kína
mundu margir líta á það sem stuðn-
ing við loftsteinskenninguna.
er kosturinn
Ýfir 1000 síður.
Nýja vetrartískan á alla
fjölskylduna.
Búsáhöld - leikföng -
sælgaeti - jólavörur -
o.fl. - o.fl.
Verðpr. listaerkr. 190.-
sem er líka innborgun
v/fyrstu pöntun.
(Kr. 313.- í póstkröfu.).
Útsalan í
fullum gangi.
áB.\tu;\r4'SO\
irAVC
&B.MAGNLSSON
ENVI HÓLSHRAUNI 2-SiMI 52866-PÓSTHÓLF AtO HAFNARFlRDI
ÍKvÖLD K1.21 SIF RAGNHILDARDÓTTIR
M-í-O-L-I
HVERAGEEÐI
SIF
FiAGNHILDARDÓTTIR
OG HUÓMSVEIT SYNGUR
LÖG FRÁ STRÍÐSÁRUNUM