Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.09.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 35 Séð yfir íþróttavöUinn, en í sumar var gerður góður hringur í kringum völlinn. Stykkishólmur: Góð aðstaða til íþróttaiðkana Stykkishólmi. íþróttavöllurinn í Stykkis- hólmi er á mjög góðum stað i bænum og hefir verið mikið notaður í sumar. Nú hefir verið gerður góður hringur í kring- um völlinn með ágætum snidd- um og verður allur völlurinn þá með fegurra yfirbragði og aðgengUegri. Þetta er stór völlur með góðri aðstöðu fyrir áhorfendur á báða bóga og nú verður íþróttamiðstöð- in í námunda við völlinn og það út af fyrir sig er mikils virði. Þess má líka geta að grunnskólinn er mjög skammt frá og þessi þijú mannvirki eiga nú stórt og sér- staklega hentugt svæði til heilsu- bótar og íþróttaiðkana. Umhverfið hefir verið snyrt og gengið frá á hinn smekklegasta hátt og er bæði gaman og gott að að vita til þess að nú er hægt að bjóða hvaða liði á landinu sem er til keppni á fyrsta flokks velli. Skilningur ráðamanna Stykkis- hólms á þessum málum hefir verið mikill og þau látin hafa forgang eftir því sem hægt hefir verið. — Árni SJÁ L FSA FGREIÐSLA Allan sólarhringinn, - alla daga! í nœsta Hraðbanka getur þú: 1. Tekið út reiðufé, allt að tíu þúsurid krónum á dag. 2. Greitt gíróseðla t.d. orkureikninga og símareikninga, með peningum eða millifcerslu af eigin reikningi. 3. Lagt inn peninga og millifcert af sparireikningi á tékkareikning eða öfugt. 4. Fengið upplýsingar um stöðu tékkareiknings og sparireiknings. Opið allan sólarhringinn! í í í eð bankakort í hendi ertu kominn með lyklavöldin að hvaða afgreiðslustað Hraðbankans sem er. Hraðbankinn er sjálfsafgreiðslubanki þar sem þú sinnir algengustu bankaerindum þínum á þeim tíma sólarhringsins sem hent- ar þér best. Þú borgar ekkert aukalega því nú hefur færslugjaldið verið fellt niður. - þegar þér hentar best! Afgreiðslustaðir Hraðbankans: Landsbankinn: Hótel Loftleiðum, Borgarspítala, Breiðholti, Akureyri. Búnaðarbankinn: Austurstræti, Landspítala, Hlemmi, Kringlunni. Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður vélstjóra, Borgartúni. Samvinnubankinn, Háaleitisbraut. Utvegsbankinn, Hafnarfirði. SPRON, Skólavörðustíg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.