Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 45

Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 45 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Guðlaugnr Sigurgeirsson bjargveiðimaður í Álsey tekur einn í ystu möskva háfsins. I fjarska eru Brandur og Hellisey. Lundi með fullfermi af sili handa pysjunni; að minnsta kosti einn góður málsverður, en um þessar mundir er uppeldisstarfi lundans að ljúka eftir sumarbúskapinn, þvi pysjan er farin að fljúga úr holun- um og þá taka börnin við og koma þeim pysjum tíl hafs sem lenda í bœnum á nóttinni þar sem þ'ósin laða. £ Bjarnarfjörður; Starfsemi Klúkuskóla að hefjast Laugarhóli, Bjarnarfirði. KLÚKUSKÓLI verður settur þriðjudaginn 1. september, að Laugarhóli. Verður þess meðal annars minnst að á næsta ári eru liðin áttatíu ár frá því fræðslu- nefnd var stofnuð í Kaldrananes- hreppi. Verður þess minnst við skólasetningu, en veturinn verð- ur notaður til að safna gögnum og undirbúa sýningu á næsta vori til að minnast áttræðisaf- mælisins. Klukkan tvö eftir hádegi, þriðju- daginn 1. september, verður Klúkuskóli í Bjamarfírði settur. Skólann stóð til að leggja niður á þessu sumri, af hendi hreppsnefnd- ar, en engar áætlanir um slíkt voru uppi, hvorki hjá fræðsluráði Vest- fjarða eða menntamálaráðuneytinu. í bréfi menntamálaráðuneytisins frá 14. júlí 1987, segir meðal ann- ars: .. enda verði þá lokið fyrsta áfanga viðbótarhúsnæðis Grunn- skólans á Drangsnesi og vegakerfí sveitarinnar komið í viðunandi horf þannig að hægt verði að halda uppi daglegum akstri skólabama í skól- ann á Drangsnesi." Er þetta sagt um möguleika þess að leggja skól- ann niður árið 1990. Þetta em sömu skilyrði og sett vom fyrir því að leggja niður skólann árið 1984, en hafa í engu verið uppfyllt enn. Virð- ist því greinilegt að skólinn muni starfa fyrst um sinn til 1990. Þess verður minnst við skólasetn- ingu, að á næsta ári em áttatíu ár liðin frá því að fyrst var skipuð fræðslunefnd í Kaldrananeshreppi, þá þriggja manna nefnd. í dag heita slíkar nefndir skólanefndir. Þá munu nemendur á þessu skólaári vinna að ýmsum verkefn- um, sem byggja munu upp sögusýn- ingu um 80 ára skólastarf í Kaldrananeshreppi. Hefír fólk á bæjum í hreppnum verið beðið að halda til haga hverskonar minjum frá skólastarfí, sem fínnast kunna á bæjum eða hjá ættingjum. Fundargerðarbækur skólanefnd- ar, eins langt og þær ná verða einnig á þessari sýningu og getur þar margt að líta um baráttu lítils skóla fyrir tilvemrétti sínum, og byggðarlagsins sem hann þjónar' Undanfarin tvö ár hefír Klúku- skóli verið heimanakstursskóli, en var áður heimavistarskóli. Hefír komið sér vel að geta látið bömin gista í heimavistinni, þrátt fyrir góða vetur undanfarið. Tveir næstu skólar hafa hinsvegar ekki heima- vist, enda í þorpum, á Hólmavík og Drangsnesi. Er þó mjög áríðandi að koma upp heimavistaraðstöðu á Hólmavík, en þangað fara böm af svæðinu til náms í efri bekkjum gmnnskóla. - SHÞ SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. í SKÓLANN,4RA REIKNI FRA SILVER SilverReed EB50 boöar upphaf nýrra tíma f gerð skólaritvéla. Hún er full af spennandi nýjungum, ótrúlega fjölhæf og lipur. Fjórir litir, margar leturstæröir, teiknihæfileikar, reiknikunnátta og tenging við heimilistölvu eru aöeins brot af athyglisverðum eiginleikum bessa létta og fallega töfratækis sem alls staöar fær frábærar móttökur meðal skólafólks sem fylgjast vill meö nýjum og skemmtilegum tímum SilverReed EB50 er hönnuð fyrir unga fólkið og framtíðina. Ótrúlegt verð: AÐEINSKR.17.900,- Helstu söluaöilar auk Skrifstofuvéla hf.: Akranes: Bókaversl. Andrósár Níelssonar Akureyri: Bókval Blönduós: Kaupfól. A-Húnvetninga Borgames: Kaupfólag Borgfiröinga Egilsstaðir: Prentsmiöja Austurlands Grindavlk: Bókabúö Grindavikur Hafnarfjörður: E. Th. Mathiesen Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefónssonar Isafjörður: Bókaversl. Jónasar Tómassonar Keflavík: Nesbók Neskaupstaður: Enco h/f ólafsfjöröur: Versl. Valberg Reykjavík: Penninn, Hallarmúla Seyöisfjörður: Kaupfól. Hóraðsbúa Selfoss: Vöruhús K.Á. Siglufjörður: Aðalbúðin Vestmannaeyjar: Kjami h/f ■ 4 lltlr ■ fslenskt leturborð ■ Prlár leturstærðlr ■ Belnt letur/hallandl ■ SJálfVlrk undlrstrlkun ■ 16 stafa lelðréttlngargluggi ■ Telknlng á skffurltum, súluritum og ■ cetur vélrttað upp og nlður. ■ Tenglst vlð helmlllstölvur sem telknarl ■ Relknar og setur upp helstu relknlaðferðlr ■ Gengur Jafnt fyrlr rafhlöðum og 220v (straumbreytlr fylglr) ■ Létt og þæglleg að gripa með sér hvert sem er. MMU IIIII uy icymu ojan diiiiii oiivci NtítiU CDoU Hún á eftlr að gera skólastarflð bráðskemmtlleg yM I f/Tyr % Hverfisgötu 33. simi: 62-37-37

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.