Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 48

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 48 Förðunar námskeið Öll undirstöðuatriði dag- og kvöldförðunareru kennd á eins kvölds námskeiðum. Aðeins 10 eru saman í hóp og fær hver þátttakandi persónulega tilsögn. Innritun og nánari upplýsingar í síma 19660 eftir kl. 10:00. Kristín Stefánsdóttir Snyrti-og föröunarfræöingur Laugavegi 27 • Sími 19660 g Kennari: FLUG Jafnframt venjubundinni áætlun í september og október þá bæta Flugleiðir FRAKT við frakt- flugi um helgar til LONDON og KAUPMANNAHAFNAR. í vetraráætlun félagsins verður framhald á aukaferðum með frakt til og frá LONDON og KAUPMANNAHÖFN tvisvar í viku, fimmtudaga og sunnudaga. Viðskiptavinir! Vinsamlegast hafið samband við sölumenn okkar í tíma. Sími 91-690100, beinir símar 690108, 690109, 690111 og 690112. FRAKTÍ ÖLLUMFERÐUM FLUGLEIDIR mkt Gaulverja- bæjarhreppur: Fáksmenn hittast á Ragnheið- arstöðum Gaulveijabæjarhreppi. FJÖLMENNIR reiðhópar flykkt- ust niður Bæjarhreppinn um síðustu helgi. Voru þetta mest félagar úr Fáki í Reykjavík er fjölmenna ár hvert að eignaijörð Fáks og halda svonefnda Ragn- heiðarstaðahátfð. Fólk kom ríðandi úr Reykjavík, nærsveitum og austan úr Rangár- vallasýslu. Allt eftir hvar menn geyma hesta sína. Einnig mættu margir á vélfákum. Á annað hundrað manns gerðu sér glaðan dag í blíðskapar veðri. Undir kvöld var grillað við útigrill er hlaðið var úr múrsteinum. Sfðan var stiginn dans úti í skemmu fram eftir nóttu við undirleik tveggja harmonikkuleikara. Guðmundur Ólafsson formaður Ragnheiðarstaðanefndar og Birgir Rafn Gunnarsson formaður Fáks sátu í eldhúsi hjá ráðsmanni er fréttaritari leit við. Þeir lýstu báðir ánægju sinni með að Fákur hefði keypt jörðina og sögðu samstarfíð við hreppsnefnd og sveitunga ánægjulegt. Hér byggi gott fólk. Búið er að skipuleggja sumarbú- staðalönd á jörðinni og fá það Fallegar, sterkar, ódýrar! Vandaðar Panther skólaúlpur með innfelldri hettu og ásaumuðu endurskinsmerki. Margir litir. Frábært verð-, allar gerðir undir 2.000 krónum. Útsölustaðir: Vöruhús KEA, Vöruhús KÁ, Skagfirðingabúö, Vöruhús Vesturlands, Samkaup, Miðvangur og kaupfélög um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.