Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 49

Morgunblaðið - 01.09.1987, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 49 Morgunblaðið/V aldimar Guðjónsson Undir kvöld var grillað við úti- grill er hlaðið var úr múrstein- um. samþykkt í sveitarstjóm. Þar gætu Fáksmenn væntanlega reist sín sumarhús og haft aðstöðu fyrir hesta sína. í vetrarbeit á Ragnheiðarstöðum em milli 60 og 80 hross og í sumar um 140. Nokkur garðrækt er í jörð- inni og lítur bærilega út með gulrótaruppskeru í ár. Forráðamenn Fáks sögðu þetta fyrst og síðast byggjast á bústjóran- um hvemig haldið væri utan um hlutina. Lýstu þeir ánægju sinni með störf Ólafs Ólafssonar núver- andi ráðsmanns og konu hans Sæunnar Þorsteinsdóttur, rækju þau starfíð af myndarskap og snyrtimennsku. - Valdim. G. Séð heim að Ragnheiðarstöðum. * áim#íá MEÐ (J MYN DUM INNRASIN FRA MARZ MÍÐ EIGNASTU BÖKASAFN — MISSTU EKKI AF EINTAKI — BYRJAÐU STRAX AÐ SAFNA — HVERT BLAÐ TÖLUSETT — ÁSKRIFTARSÍMI 621720. SÍMSVARI Á KVÖLDIN OG UM HELGAR. FJÓRÐA TÖLUBLAÐ KOMIÐ I VERSLANIR. MtNOUM HEIMSINS BESTU BÓKMENNTIR 5. tbl. er komið út höfí v^Iustæk1 Mie|e 27/^uS Máele Miele JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF Sundaborg 13 — sími (91)688588 k sk i.-.*:. jl i £ jl JjtAJá-J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.