Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 57

Morgunblaðið - 01.09.1987, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 57 kn.: Eiður G. Matthíasson, Akureyri. Tími: 48,8. 2S0 m stökk: 1. Stjami frá Hlíðskógum, S-Þing. Eig.: Ingvar Haraldsson, Hlfðskógum. Kn.: Ragnar Stefánsson. Tími: 22,6. 2. Blesi frá Torfunesi, S-Þing. Eig.: Þráinn Á. Baldvinsson, Torfunesi. Kn.: Hinrik Már Jónsson. Tími: 22,9. 350 m stökk: 1. Logi frá Akureyri. Eig.: Kristján Þor- valdsson frá Akureyri. Kn.: Eiður G. Matthíasson. Tími: 26,5. 2. Wisky frá Akureyri. Eig. og kn.: Biigir Ámason Akureyri. Timi: 26,6. 3. Frændi. Eig. og kn.: Egill Jónasson Akureyri. Tími: 27,0. 150 m skeið: 1. Börkur frá Álftagerði, S-Þing. Eig.: Amgrímur Geirsson, Álftagerði. Kn.: Höskuldur Þráinsson. Tími: 19,0. 2. Hrafn frá Húsavík. Eig.: Amar og Hrefiia, Syðra-Pjalli, S-Þing. Kn.: Agnar Kristjánsson. Tími: 19,9. 250 m skeið: 1. Fluga 5685 frá Flugumýri, Skag. Eig.: Þráinn Á. Baldvinsson, Torfunesi, S- Þing. Kn.: Vignir Sigurðsson. Tlmi: 25,2. 2. Gæi ftá Árgerði, Eyjafirði. Eig.: Magni Kjartansson, Aigerði. Kn.: Jóhann G. Jóhannsson. Hmi: 25,3. 3. Sokka frá Hrauni I Oxnadal, Eyjafirði. Eig.: Reynir Pálmason. Kn.: Heiðar Haf- dal. Tími: 25,5. Morgunblaðið/Ásvaldur Þormóðsson Efstu keppendur í eldri flokki unglinga. Maria Höskuldsdóttír á Drífu með bikarinn fremst á myndinni. Efstu hestar f A-flokki gæðinga. Fremstur á mynd- inni er Freistíng, eigandi og knapi er Höskuldur Þráinsson. hestar í 250 m skeiði, frá hægri: Fluga, knap Vignir Sigurðsson, Gæi, knapi Jóhann G. Jóhanns- son og Sokka, knapi Heiðar Hafdal. Notaðu næst og Jínudansinn' verður leikur einn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.