Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 72

Morgunblaðið - 01.09.1987, Síða 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. SEPTEMBER 1987 HP. ★ ★★ A.I.Mbl. ★ ★★ , N.Y.Times ★★★★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaðandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð moröóður þegar hann sá hana með öörum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willis (Moonlightlng) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd i leikstjórn Blake Ed- wards. Sýnd kl. 5,7,9og11. tnt POLBY STEREO [ SJJ G \ W A Y SXRaSTCPMEK S6ASEUÍ f > LAMSSEHT AaiÁM * Á^aj8- í&ftaotK J * * % i Endursýnd vegna mikillar eftirspurnar kl. 7 og 11. WISDOM Aöalhlutverk: Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ■*> MIÐSTÖÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL A LAGER. r SötVHÓtSGÓTU 13 - 101 REYKJAVlK SlMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. LAUGARAS -- SALURAOGB -- RUGL í H0LLYW00D Ný, frábær gamanmynd með Robert Townsend. Myndin er um það hvernig svörtum gamanleikara gengur að „meika" það í kvikmyndum. Þegar Eddie Murphy var búinn að sjá myndina réð hann Townsend strax til að leikstýra sinni næstu mynd. Sýndkl.: 5og7fB-sal. 9og 11 íA-sal. Ævintýramynd úr Goðheimum með íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7 f A-sal. 9 og 11 í B-sal. — SALURC — FOLINN Eldfjörug gamanmynd. Sýndkl. 5,7,9og 11. Dyrasímarfrá m Pfr?rmT Smekklegt útlit og gæði dyrasíma- búnaðarfns frá Siedle er óþarfi að kynna hér eftir áratuga frábæra reynslu fslendinga af honum. Þau þægindi og það öryggi sem hon- um er samfara réttlæta það að þú klippir út þessa auglýsingu og hafir samband við okkur. Þar færðu greinargóðar upplýsingar og myndabæklinga. 1 • ■■ 1 26 r~— | fVratt tfaw : | ÍKT * 8 i ? T í i • : : f Mf*»* Knfc | (isnFmrfmr SMITH OG NORLAND Nóatúni 4, s. 28300. Hópferðabílar Allar stærðir hópferðabíla í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson, sími 37400 og 32716. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! GÍNAN When she comes to Hfe, anythíng can happen! Gamanmynd í sérflokki. Er hann geggjaður, sniliingur eða er eitthvað yfirnáttúrulegt að gerast ???? Þegar þau eru tvö ein er aldeil- is líf í henni og allt mögulegt. — Gamanmynd eins og þær gerast bestar — Leikstjórí: Michael Gottlieb. Aðalhlutverk: Andrew McCarthy (Class, Pretty in Pink), Kim Cattrall. Sýndkl. 5,7,9 og 11. CDf DOLBYSTEREO | 4íi|i> WÓDLEIKHÚSIÐ Sala aðgangskorta hefst fimmtudaginn 3. september. Verkefni í áskrift leikárið 1987-1988: Rómúlus mikli eftir Friedrich Diirrenmatt. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson. Vesalingarnir Les Misérables söngleikur byggður á skáidsögu Victor Hugo. Listdanssýning íslenska dansflokksins. A Lie of the Mind eftir Sam Shepard. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson. Lygarinn eftir Goldoni. Verð pr. sæti á aðgangskorti með 20% afslætti kr. 4.320. Ath.! Fjölgað hefur verið sætum á aðgangskortum á 2.-9. sýn. Nýjung fyrir ellilífeyrisþega: Aðgangskort fyrir ellilífeyris- þega á 9. sýningu kr. 3.300. Kortagestir leikárið 1986-1987: Vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir 10. septem- ber, en þá fara öll óseld aðgangskort í sölu. Fyrsta frumsýning leikársins: Rómúlus mikli verður 19. sept- ember. Almenn miðasala hefst laugardaginn 12. september. Miðasalan opin alla daga kl. 13.15-19.00 á meðan sala að- gangskorta stendur yfir. Sími í miðasölu 11200. Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar .3,5 KVA Vesturgötu 16, sími 14680. **** L.A. Times ★ ★★ USA Today itMÆU MEÐ MYNDINNIFYRIR UNN- ENDUR SPENNUMYNDA." H.K. DV. NICK NOLTE FER HÉR Á KOSTUM, EN HANN LENDIR í STRÍÐI VIÐ 6 SÉRÞJÁLFAÐA HERMENN. Sýnd kl. 5,7,9og11. BLAA BETTY ★ HP. HÉR ER ALGJÖRT KONFEKT Á FERÐ- INNI FYRIR KVIK- MYNDAUNNENDUR. SJÁÐU UNDUR ÁRSINS SJÁÐU BETTY BLUE. Sýnd kl. 5,7.10 og 9.20. SÉRSVEITIN icEccei Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir topp grín- og spennumynd ársins: TVEIRÁTOPPNUM ★ ★ ★ Ein vinsælasta mynd sumarsins Mbl. ★ ★★ HP. Jæja, þá er hún komin hin stórkostlega grín- og spennumynd LETHAL WEAPON sem hefur veríð kölluð „ÞRUMA ÁRSINS1987“ í Bandaríkjunum. MEL GIBSON OG DANNY GLOVER ERU HÉR ÓBORGANLEGIR í HLUT- VERKUM SÍNUM, ENDA ERU EINKUNNARORÐ MYNDARINNAR GRÍN, SPENNA OG HRAÐI. VEGNA VELGENGNI MYNDARINNAR í BANDARÍKJUNUM VAR ÁKVEÐ- IÐ AÐ FRUMSÝNA MYNDINA SAMTÍMIS Í TVEIMUR KVIKMYNDAHÚS- UM í REYKJAVÍK, EN ÞAÐ HEFUR EKKI VERIÐ GERT VIÐ ERLENDA MYND ÁÐUR. Aðalhlutverk: MEL GIBSON, DANNY GLOVER, GARY BUSEY, TOM ATKINS. Tónlist: ERIC CLAPTON, MICHAEL KAMEN. Framleiðandi: JOEL SILVER. Leikstjórí: RICHARD DONNER. \ni OOLBYSTEREO Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Fyrirlestur um samskipti foreldra og bama Dr. Thomas Gordon heldur fyrirlestur er nefnist Samskipti foreldra og barna — að ala upp ábyrga æsku, í Bústaðakirkju þriðjudaginn 1. september kl. 20.30. Dr. Thomas Gordon Dr. Thomas Gordon er heimsfrægur sálfræðingur fyrir námskeið sín og nýjar aðferðir í uppeldismálum. Samhliða heimsókn dr. Gordons kemur út bók eftir hann á vegum Almenna bókafélagsins með sama heiti og fyrir- lesturinn og verður hún til sölu á fyrir- lestrarstaðnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.