Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.20 ^ Rftmálsfróttir. 18.30 ► Villi spœta og wlnlr hans. 18.55 ► Súrt og sætt. (Sweet and Sour.) Ástralskur myndaflokkur um nýstofnaða unglingahljómsveit. 19.25 ► Fréttaágrlp ó táknmáll. 4BÞ16.45 ► Nokkurs konar hetja. Some kind of Hero. Gam- 4BH18.25 ► A 4BM8.66 ► Katt- anmynd um hermann sem lendir í fangelsi í Víetnam. Með La Carte. Skúli arnórusvelflu- kímnigáfu sinni og jákvæðum hugsunarhætti tekst honum að Hansen mat- bandlð. Catta- þrauka af fangavistina, en þegar hann snýr aftur til heima- reiðir fyrir nooga Cats. Þýð.: lands síns, reynist flest honum andsnúið. Aðalhlutverk: Richard áhorfendur Ágústa Axelsd. Pryor. Leikstjóri: Michael Pressman. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Stöðvar2. 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 (t STOÐ-2 19.30 ► - Poppkorn. Umsjón: Guð- mundurog Ragnar. 20.00 ► Fróttir, veður, auglýsingar og dagskrá. 20.40 ► Frá Kvlk- myndahátíð Uatahátíð- ar. 20.46 ► Sægarpar. (Voyage of the Heroes.) Þriðji þáttur. Bresk heim- ildamynd um leiöangur Tims Severin og félaga á galeiðunni Argo. 21.30 ► Á ystu nöf. (Edge of Darkness.) Annar þáttur. Bresk- ur spennumyndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Martin Camp- bell eftir sögu eftir Troy Kennedy Martin. Aðalhlutverk Bob Peck. 19.19 ► 19:19 20.20 ► Miklabraut. High- CBD21.10 ► Einn á móti milljón. Chance in way to Heaven. Hjartagalli a Million. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. bindur enda á glæsta fram- CBD21.35 ► Hunter. Huntero McCall skipta tíöardrauma íþróttahetju liði til þess að hafa upp á morðingja lögreglu- nokkurrar. Þýðandi: Gunnar þjóns. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Þorsteinsson. Worldvision. 22.25 ► Kastljós. Umsjón: Árni Snævarr og Guðni Bragason. Útvarpsfréttir f dag- skrárlok. <0022.25 ► íþróttir. Blandaður íþróttaþáttur. Sagðar eru stuttar fréttirfrá íþróttamótum víða um heim. Þátturinn hefst með íþrótta- getraun sem svar fæst við í lok þáttarins. Umsjón: Heimir Karlsson. <0023.26 ► Haldlð suður á bóginn. Goin’ South. Gamansamurvestri. Að- alhlutverk: Jack Nicholson, John Belushi og Mary Steenburgen. Þýðandi Sigrún Þorvarðardóttir. 1.20 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvakt í umsjón Hjördísar Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks- sonar. Fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áður lesið úr forystugreinum dagblaða. Til- kynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Guðmundur Sæmundsson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku kl. 8.30. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.06 Morgunstund barnanna: „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (19). 9.20 Morguntrimm, tónleikar. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tlð, Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir og tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Þátturinn verður endur- tekinn að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Dagskrá, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfréttir, tilkynningar, tónleik- ar. 13.30 I dagsins önn. Ólæsi. Umsjón: Torfi Hjartarson. 14.00 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuríð- ur Baxter les þýðingu sína (2). 14.30 Óperettutónlist. Konunglega danska hljómsveitin og Tívolí-konsert- hljómsveitin leika tónlist eftir Hans Christian Lumbye. 16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar. Síða3 Ifyrradag hitti ég ítalskan óperu- höfund er ritar við og við bókmenntagagnrýni í ítölsk dag- blöð. Þessa gagnrýni eða bók- menntaritgerðir kvað hann birtast á síðu 3 ásamt annarri veigamikilli listiýni. Að_ mínu viti lýsir þessi verkháttur ítalanna ríkri virðingu fyrir bókmenntum og listum. Og það þarf svo sem ekki að kvarta yfír því að íslensk dagblöð sinni ekki bókmenntum og listum, þar er ekki bara fjallað um nánast hvetja listsýningu og velflest ef ekki öll þau bókmenntaverk er hijóta úr penna íslenskra ritöfunda heldur er gjaraan rætt við rithöf- undana, skáldin, tónsmiðina og myndgerðarmennina. En er hægt að segja hið sama um ljósvakamiðl- ana, skipa þeir listumræðunni á síðu 3? Þegar Guðbergur skammaði Skandinavana blóðugum skömmum vestur í Norræna sællar bók- menntahátíðarminningar þá var 16.10 Frá Hírósíma til Höfða. Þættir úr samtímasögu. Niundi þáttur endurtek- inn frá sunnudagskvöldi. Umsjón Grétar Erlingsson og Jón Ólafurlsberg. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Sónötur eftir Beethoven. a) Píanósónata nr. 6 í F-dúr. Emil Gil- els leikur. b) Sónata í F-dúr op. 17 fyrir enskt horn og píanó. Heinz Holliger og Júrg Wyttenbach leika. (Af hljómplötum.) 17.40 Torgið. Umsjón Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttlr. Tilkynningar. 18.06 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir og dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Glugginn. 20.00 Tónlist eftir Alban Berg. a) Sönglög við Ijóð Friedrichs Heebels og Alfreds Momberts. Dietrich Fisc- her-Diskau syngur. Aribert Reiman leikur á píanó. b) Svíta úr óperunni „Lulu”. Judith Blegen syngur með Fílharmóníusveit- inni í New York. Stjórnandi: Pierrez Boulez. (Af hljómplötum.) 20.40 Málefni fatlaðra. Umsjón: Guðrún Ögmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður). 21.10 Sönglög frá endurreisnartíman- um. Purcell-sönghópurinn, Emma Kirkby og fleiri syngja lög eftir John Dunstaple, John Bartle, Josquin Des Prés og Claudio Montiverdi. (Áf hljóm- plötum.) greiður aðgangur á síðu 3. Ég man og eftir því hér áðurfyrr er ljósvak- afréttahaukamir þutu með hljóð- nemana uppí Gljúfrastein, nánast í hvert sinni er Kiljan þóknaðist að hverfa til Sögueyjunnar frá Sviss. Hvunndags rata annars bók- menntakonur og -menn sjaldan á síðu þijú, máski til allrar hamingju því orðlistarmenn eru oft hlédrægir og eiga eins og aðrir borgarar þessa lands heimtingu á að njóta friðhelgi einkalífsins. En hvað um að kynna betur sjálf bókmenntaverkin jafn- vel á síðu þijú rétt eins og þegar uppfinningar eru kynntar því gilt bókmenntaverk er náttúrulega í hópi uppfínninga á sviði orðsins — ekki dagsatt? Púlsinn! Ólína Þorvarðardóttir skrapp ný- verið á vegum fréttastofu ríkissjón- varpsins á bókmenntahátíðina í Norræna húsinu og náði í skottið á 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser, Atli Magnússon les þýðingu sína, 26. lestur. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikskáld á tímamótum. Þáttur um Agnar Þórðarson sjötugan. Um- sjón: Gylfi Gröndal. (Áður útvarpað 13. þ.m.) 23.20 Islensk tónlist. a. „G-sweet" fyrir fiðlu eftir Þorkel Sig- urbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur. b. „Vetrarrómantík” raftónlist eftir Lár- us Halldór Grímsson. c. „In vultu solis" fyrir fiðlu eftir Karóll- inu Eiríksdóttur. Guðný Guðmunds- dóttir leikur. (Af hljómplötum.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir og næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é» RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 8.00 (bítiö. Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Sigurðar stemmningunni. Þetta framtak ber að virða, því hvort sem menn eru sáttir við endalaust blaður um bók- menntir eður ei þá stælir öll slík umræða andann og vekur máski frekari áhuga á þeim textum sem um er rætt. Þá má ekki gleyma 19:19 fréttasyrpu Stöðvar tvö þar sem svokallaðri menningarumræðu er nánast skipað á síðu 3. 19:19 er svotil nýskriðin úr egginu og alltof snemmt að dæma um eðli og inntak menningarinnskotsins en ef þar á að stunda stjömuálímingar þá er betur heima setið. Hvað varð- ar bókmenntakynningu á útvarps- stöðvunum þá er ljóst að gamla góða rás 1 ber þar höfuð og herðar yfir hinar rásimar. Er reyndar allt of langt mál að telja upp alla þá bókakynningarþætti er hljóma á rásinni en í augnablikinu kemur uppí hugann ágætis þáttaröð er Símon Jón Jóhannsson stýrir á fímmtudögum og hann nefnir: Leik- ur að ljóðum. I þessari þáttaröð Þórs Salvarssonar og Guðrúnar Gunn- arsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Strokkurinn. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir sagðar á miðnætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina til morguns. BYLQJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Afmæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00. kynnir Símon skáldin og finnst mér vel við hæfí að hafa svipaðan hátt á í sjónvarpinu; að kynna þar svo sem eitt skáld í senn, í vönduðum þáttum þar sem kæmu ekki bara við sögu bókmenntasérfræðingar heldur ekki síður hinn almenni les- andi. En mestu máli skiptir auðvitað að skyggna hinn gróandi bók- menntaakur. Annars held ég nú að íslensku ljósvakamiðlamir standi sig bara nokkuð vel varðandi bókakynning- ar, þannig hef ég hér fyrir framan mig lista yfir þær útvarpsstöðvar í Bandaríkjunum er hafa á dag- skránni sérstaka bókakynninga- þætti, listinn greinist eftir fylkjum og ég fæ ekki betur séð en að það séu aðeins 14 fylki á skrá. Sjón- varpstöðvamar bandarísku standa sig mun betur því þar eru bókaþætt- ir á dagskrá í 26 fylkjum. Ólafur M. Jóhannesson 18.00 Fréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjón: Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. / FIVl 102.2 STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Rósa Guðbjartsdóttir. Hádegisút- varp. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 „Mannlegi þátturinn". Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. Ókynnt rokktónlist. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson kynnir lög af breska vinsældarlistanum. 21.00 (slenskir tónlistarmenn leika sín uppáhaldslög. ( kvöld: Tómas Tómas- son stuðmaöur. 22.00 Árni Magnússon. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARPALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 ( bótinni. Friðný Björg Sigurðar- dóttir og Benedikt Barðason verða með fréttir af veðri og samgöngum. Auk þess lesa þau sögukorn og fá til sín fólk í stutt spjall. Fréttir kl.08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Ómar Péturs- son og Þráinn Brjánsson sjá um þáttinn. Þriöjudagsgetraun, uppskrift- ir, óskalög. Fréttirkl. 12.00og 16.00. 17.00 Gamalt og gott. Pálmi Guð- mundsson spilar lög sem voru vinsæl á árunum 1955-77. Fréttir kl 18.00. 19.00 Dagskrárlok. Þættinum Gamalt og gott framhaldið. Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03—19.00 Umsjónarmenn svæðis- útvarps eru Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.