Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
MAX
Ýmis störf
Hjá okkur er alltaf mikið að gera og nú viljum
við bæta við starfsfólki í eftirtalin störf:
a) Sníðastofa
Störf við sniðningar, viðhald sniða o.fl.
Vinnutími kl. 8.00-16.00.
b) Bræðsludeild
Vinnsla á 100% vatnsheldum sjó- og regn-
fatnaði fyrir kröfuharða viðskipavini okkar.
Vinnutími kl. 8.00-16.00.
c) Kvöldvakt
Vinnutími mán.-fim. kl. 17.00-22.00.
1. Almenn saumastörf.
2. Bræðsludeild.
3. Sníðastofa.
d) Afgreiðslustörf.
í fatalínunni (lítil verslun í MAX-húsinu með
ótrúlega fjölbreytt úrval af vönduðum fatn-
aði). Starf sem felur í sér afgreiðslu og
umsjón með versluninni.
Vinnutími kl. 9.00-18.00.
Öll okkar starfsemi er í MAX-húsinu, Skeif-
unni 15 (einum besta stað í bænum, t.d.
v/strætisvagna).
Launakerfi okkar bjóða betri laun en margan
grunar, og starfsandi í fyrirtækinu er mjög
góður.
Viljir þú slá til og vinna hjá okkur þá líttu við.
Umsóknar eyðublöð eru á staðnum.
MAXhf.,
Vinnufatagerð íslands hf.,
og Belgjagerðin.
- LEIÐANDI FATAFRAMLEIÐENDUR
í SKEIFUNNI 15, SÍMI 685222.
HOm, jj.LAND
Nýr glæsilegur veitingastaður sem opnar í
desember nk. óskar að ráða ungt, hresst
starfsfólk í hin ýmsu störf s.s.
- Framreiðslumenn
- Framreiðslunema
- Matreiðslumenn
- Matreiðslunema
- Aðstoðarfólk í eldhús
- Aðstoðarfólk í sal
- Dyraverði
- Salernisverði
- Birgðaverði
Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16.
Umsóknum ásamt myndum og meðmælum
skal skila á sama stað fyrir 1. október nk.
FERBASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ARMÚLA 3 SIMI681411.
Skrifstofustarf hjá
trygingafélagi
Viljum ráða starfsmann til almennra skrif-
stofustarfa nú þegar.
Við leitum að starfsmanni með reynslu í skrif-
stofustörfum sem er á aldrinum 30-40 ára.
Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá
starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411.
Samvinnutryggingar g. t.
Háskólinn íBergen
Staða lektors í íslensku
Staða lektors í íslensku við Norrænu stofnún-
ina er laus til umsóknar. Staðan verður veitt
til þriggja ára en til greina kemur að fram-
lengja hana um önnur þrjú ár.
Umsækjendur verða að hafa lokið cand.mag.
prófi í íslensku eða sambærilegu námi þar
sem lögð er áhersla á hinn munnlega þátt.
Lektorinn mun hafa með höndum kennslu
íslensku og íslenskra bókmennta auk þess
sem hann mun einnig stjórna inngangsnám-
skeiði að íslensku máli. Viðkomandi kann
einnig að verða beðinn um að kenna tiltekið
efni sem hann hefur sérþekkingu á. Honum
er einnig skylt að vinna að prófum og al-
mennt er æskilegt að sá sem hreppir
stöðuna kosti kapps um að kynna íslenskt
samfélag og menningarlíf. Umsækjendur
verða að geta annast kennslu á öllum sviðum
greinarinnar og á það jafnt við um fram-
halds- sem byrjendanámskeið. Kennslu-
skyldan er allt að 10 tímar á viku.
Unnin hefur verið sérstök stöðulýsing og
geta þeir sem áhuga hafa fengið hana á
skrifstofu sagnfræði- og heimspekideildar
Háskóla íslands.
Laun eru samkvæmt 22/29 launaflokki
norskra ríkisstarfsmanna en þau eru nú
154.645 Nkr. - 207.236 Nkr.
Hugsanlegt er að viðkomandi fái greidd laun
samkvæmt 31. launaflokki eftir að mat hefur
verið lagt á hæfni hans.
Umsóknum skulu fylgja prófskírteini og hugs-
anlega skrá, þar sem getið er fræðistarfa í
þríriti. Þær skal senda:
Universitetet i Bergen, Personalavdelingen,
Postboks 25, Universitet, N-5027 Bergen,
Norge,
fyrir 15. október 1987.
Verkamenn
— trésmiðir
Viljum ráða nú þegar hressa verkamenn til
starfa við innréttingu á stærsta skemmtistað
landsins í Ármúla 9, Reykjavík, þar sem
Hótel ísland er að rísa.
Mikil vinna og skemmtilegt verkefni. Frítt
fæði á staðnum. Möguleiki á að útvega gist-
ingu fyrir menn utan af landi.
Getum einnig bætt við okkur í sama verk
nokkrum smiðum vönum innivinnu. Allt unn-
ið í uppmælingu.
Upplýsingar í síma 12612 (Einar) og á staðn-
um (Jóhann Ingi).
b\lBYGGÐAVERK HF.
SKRIFSTOFA: REYKJAVIKURVF.GI 40
PÓSTHÓLP 421 ■ 222 HAFNARFIROI SIMAR 54644'OG 52172 NAFNNR 1108 6497
Starfskraftur óskast
Auglýst er eftir starfskrafti fyrir stórt félag á
Reykjavíkursvæðinu. Starfið felst í almennri
skrifstofuvinnu, síma- og fjarskiptaþjónustu.
Vinnutími frá kl. 13-18 mánudaga til föstudaga.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf, heimilisfang og símanúmer
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m.
merkt: „Fjarskipti — 774“.
Bakkaborg
v/Blöndubakka
Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun
eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til
starfa sem fyrst.
Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
71240.
Hlutastarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni í
hlutastarf í nokkra mánuði frá miðjum október.
Ráðningar- og vinnutími eftir samkomulagi.
Helstu verkefni tölvuskráning og símavarsla.
Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann.
Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf,
sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góð
laun — 4102“ eigi síðar en föstudaginn 25.
september.
Hver vill gæta mín
Ég er 7 mánaða snáði sem er að leita að
góðri konu til að gæta mín heima í efra-
Breiðholti frá kl. 8.30-13.00 virka daga.
Vinsamlegast hafið samband við mömmu í
síma 78406.
Atvinnurekendur
eða verðandi
atvinnurekendur
Þið, sem getið nýtt ykkur rafmagnstækni-
fræðing með meistararéttindi og landslög-
gildingu í rafvirkjun, leggið inn nafn og
símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„A - 5380“.
Ath.: Til greina kemur ýmiskonar starfstil-
högun.
Saumakona
Óskum eftir að ráða saumakonu til fatabreyt-
inga, hálfan eða allan daginn.
Upplýsingar á staðnum.
HERRADEILD
P&O’
Austurstræti 14. S. 12345
Dagheimili í
Vogahverfi
Til að vera betur í stakk búinn að veita börn-
unum á Sunnuborg, Sólheimum 19, mark-
visst uppeldi í samræmi við þroska þeirra
og þarfir, viljum við ráða uppeldismenntað i
og/eða aðstoðarfólk í 100% og 50% störf.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 36385.
Hafnarfjörður
Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun. Hálfs-
dagsstörf koma til greina.
Upplýsingar í símum 51292 og 54871 eftir
kl. 19.00.
Vélavörður
óskast á 200 tonna bát frá Þorlákshöfn sem
stundar rækjuveiðar.
Upplýsingar í síma 99-3644.
-
Tískuverslun —
verslunarstjóri
StarfsMiÖlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877
Þekkt tískufataverlsun með kvenfatnað óskar
eftir að ráða trausta og ábyggilega mann-
eskju til starfa. í boði eru mjög góð laun.
Umsækjendur mega ekki vera yngri en 20
ára. Ath! Upplýsingar ekki gefnar í gegnum
síma.
+
L