Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna MAX Ýmis störf Hjá okkur er alltaf mikið að gera og nú viljum við bæta við starfsfólki í eftirtalin störf: a) Sníðastofa Störf við sniðningar, viðhald sniða o.fl. Vinnutími kl. 8.00-16.00. b) Bræðsludeild Vinnsla á 100% vatnsheldum sjó- og regn- fatnaði fyrir kröfuharða viðskipavini okkar. Vinnutími kl. 8.00-16.00. c) Kvöldvakt Vinnutími mán.-fim. kl. 17.00-22.00. 1. Almenn saumastörf. 2. Bræðsludeild. 3. Sníðastofa. d) Afgreiðslustörf. í fatalínunni (lítil verslun í MAX-húsinu með ótrúlega fjölbreytt úrval af vönduðum fatn- aði). Starf sem felur í sér afgreiðslu og umsjón með versluninni. Vinnutími kl. 9.00-18.00. Öll okkar starfsemi er í MAX-húsinu, Skeif- unni 15 (einum besta stað í bænum, t.d. v/strætisvagna). Launakerfi okkar bjóða betri laun en margan grunar, og starfsandi í fyrirtækinu er mjög góður. Viljir þú slá til og vinna hjá okkur þá líttu við. Umsóknar eyðublöð eru á staðnum. MAXhf., Vinnufatagerð íslands hf., og Belgjagerðin. - LEIÐANDI FATAFRAMLEIÐENDUR í SKEIFUNNI 15, SÍMI 685222. HOm, jj.LAND Nýr glæsilegur veitingastaður sem opnar í desember nk. óskar að ráða ungt, hresst starfsfólk í hin ýmsu störf s.s. - Framreiðslumenn - Framreiðslunema - Matreiðslumenn - Matreiðslunema - Aðstoðarfólk í eldhús - Aðstoðarfólk í sal - Dyraverði - Salernisverði - Birgðaverði Umsóknareyðublöð liggja frammi í Ferða- skrifstofu Reykjavíkur, Aðalstræti 16. Umsóknum ásamt myndum og meðmælum skal skila á sama stað fyrir 1. október nk. FERBASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA 3 SIMI681411. Skrifstofustarf hjá trygingafélagi Viljum ráða starfsmann til almennra skrif- stofustarfa nú þegar. Við leitum að starfsmanni með reynslu í skrif- stofustörfum sem er á aldrinum 30-40 ára. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfsmannahaldi, Ármúla 3, sími 681411. Samvinnutryggingar g. t. Háskólinn íBergen Staða lektors í íslensku Staða lektors í íslensku við Norrænu stofnún- ina er laus til umsóknar. Staðan verður veitt til þriggja ára en til greina kemur að fram- lengja hana um önnur þrjú ár. Umsækjendur verða að hafa lokið cand.mag. prófi í íslensku eða sambærilegu námi þar sem lögð er áhersla á hinn munnlega þátt. Lektorinn mun hafa með höndum kennslu íslensku og íslenskra bókmennta auk þess sem hann mun einnig stjórna inngangsnám- skeiði að íslensku máli. Viðkomandi kann einnig að verða beðinn um að kenna tiltekið efni sem hann hefur sérþekkingu á. Honum er einnig skylt að vinna að prófum og al- mennt er æskilegt að sá sem hreppir stöðuna kosti kapps um að kynna íslenskt samfélag og menningarlíf. Umsækjendur verða að geta annast kennslu á öllum sviðum greinarinnar og á það jafnt við um fram- halds- sem byrjendanámskeið. Kennslu- skyldan er allt að 10 tímar á viku. Unnin hefur verið sérstök stöðulýsing og geta þeir sem áhuga hafa fengið hana á skrifstofu sagnfræði- og heimspekideildar Háskóla íslands. Laun eru samkvæmt 22/29 launaflokki norskra ríkisstarfsmanna en þau eru nú 154.645 Nkr. - 207.236 Nkr. Hugsanlegt er að viðkomandi fái greidd laun samkvæmt 31. launaflokki eftir að mat hefur verið lagt á hæfni hans. Umsóknum skulu fylgja prófskírteini og hugs- anlega skrá, þar sem getið er fræðistarfa í þríriti. Þær skal senda: Universitetet i Bergen, Personalavdelingen, Postboks 25, Universitet, N-5027 Bergen, Norge, fyrir 15. október 1987. Verkamenn — trésmiðir Viljum ráða nú þegar hressa verkamenn til starfa við innréttingu á stærsta skemmtistað landsins í Ármúla 9, Reykjavík, þar sem Hótel ísland er að rísa. Mikil vinna og skemmtilegt verkefni. Frítt fæði á staðnum. Möguleiki á að útvega gist- ingu fyrir menn utan af landi. Getum einnig bætt við okkur í sama verk nokkrum smiðum vönum innivinnu. Allt unn- ið í uppmælingu. Upplýsingar í síma 12612 (Einar) og á staðn- um (Jóhann Ingi). b\lBYGGÐAVERK HF. SKRIFSTOFA: REYKJAVIKURVF.GI 40 PÓSTHÓLP 421 ■ 222 HAFNARFIROI SIMAR 54644'OG 52172 NAFNNR 1108 6497 Starfskraftur óskast Auglýst er eftir starfskrafti fyrir stórt félag á Reykjavíkursvæðinu. Starfið felst í almennri skrifstofuvinnu, síma- og fjarskiptaþjónustu. Vinnutími frá kl. 13-18 mánudaga til föstudaga. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf, heimilisfang og símanúmer sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Fjarskipti — 774“. Bakkaborg v/Blöndubakka Fóstrur og fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 71240. Hlutastarf Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni í hlutastarf í nokkra mánuði frá miðjum október. Ráðningar- og vinnutími eftir samkomulagi. Helstu verkefni tölvuskráning og símavarsla. Góð laun í boði fyrir réttan starfsmann. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Góð laun — 4102“ eigi síðar en föstudaginn 25. september. Hver vill gæta mín Ég er 7 mánaða snáði sem er að leita að góðri konu til að gæta mín heima í efra- Breiðholti frá kl. 8.30-13.00 virka daga. Vinsamlegast hafið samband við mömmu í síma 78406. Atvinnurekendur eða verðandi atvinnurekendur Þið, sem getið nýtt ykkur rafmagnstækni- fræðing með meistararéttindi og landslög- gildingu í rafvirkjun, leggið inn nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 5380“. Ath.: Til greina kemur ýmiskonar starfstil- högun. Saumakona Óskum eftir að ráða saumakonu til fatabreyt- inga, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. HERRADEILD P&O’ Austurstræti 14. S. 12345 Dagheimili í Vogahverfi Til að vera betur í stakk búinn að veita börn- unum á Sunnuborg, Sólheimum 19, mark- visst uppeldi í samræmi við þroska þeirra og þarfir, viljum við ráða uppeldismenntað i og/eða aðstoðarfólk í 100% og 50% störf. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 36385. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í þurrfiskverkun. Hálfs- dagsstörf koma til greina. Upplýsingar í símum 51292 og 54871 eftir kl. 19.00. Vélavörður óskast á 200 tonna bát frá Þorlákshöfn sem stundar rækjuveiðar. Upplýsingar í síma 99-3644. - Tískuverslun — verslunarstjóri StarfsMiÖlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Þekkt tískufataverlsun með kvenfatnað óskar eftir að ráða trausta og ábyggilega mann- eskju til starfa. í boði eru mjög góð laun. Umsækjendur mega ekki vera yngri en 20 ára. Ath! Upplýsingar ekki gefnar í gegnum síma. + L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.