Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 52

Morgunblaðið - 22.09.1987, Side 52
52 V86Í H3aM3OT38 ,S2 flUOACrUUIIÍM .(IiaAJaMUDHOÍ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 Vorumarkaöurinn hí. KRINGLUNNI, SÍMI 685440. Hosta hótel- og ferðamálaskóli — Leysin, Sviss: hótelum til að afla sér reynslu. Oft aðstoðar skólinn við að fínna störf. Náminu lýkur síðan með skírteina- afhendingu. Ferðamálanámið tekur einn vet- ur. Námið þar er einkum undirbún- ingur undir tvö alþjóðleg próf, hjá alþjóðasamtökum flugfélaga og al- þjóðasamtökum ferðaskrifstofa. Tekin eru sömu próf og á sama tíma um allan heim, oftast í febrúar eða mars. Einnig taka nemendur svo- kallað Hosta-próf í desember og maí. Náminu lýkur svo í lok maí með skírteinaafhendingu. „Á síðasta ári náði Hosta bestum árangri í alþjóðlegu prófunum. 95% Hosta-nemenda náðu þeim en heimsmeðaltalið var innan við 70%. í Hosta fá menn því einn besta undirbúning undir þessi tvö alþjóð- legu próf sem eru þau virtustu á þessu sviði í heiminum og ein besta leiðin til að fá vinnu hjá ferðaskrif- stofum, flugfélögum, bílaleigum o.s.frv.," segir Alan Semonaite, skólastjóri Hosta og heldur áfram: „Vegna hinnar miklu fjölgunar á Islendingum í Hosta og hins mikla áhuga og góða námsárangurs Hópmynd af islenskum nemendum í Hosta. Aftari röð frá vinstri til hægri: Þórður Jóhannsson, Ásdís Fríða Guðmundsdóttir, Unnur Magnúsdóttir, Anna Þorgrimsdóttir, Signý Eiríksdóttir, Björg Pálsdóttir. Fremri röð: Steinunn Guðbjörnsdóttir, Helga Lárusdóttir, Jóhann S. Guðmundsson, Sigríður Snæbjörns- dóttir, Kristin Hulda Sverrisdóttir, Helga Liv Óttarsdóttir.. „Það er skemmtilegt að vita að á þessu skólaári fjölgar nemendum mest frá íslandi í Hosta, eða úr 3 nemendum sl. ár í 16 núna. Hlut- fallslega eru íslendingar orðnir stærsti hópurinn sem hefur stundað nám í Hosta. Sem dæmi þyrftum við að hafa 3.000 nemendur frá V-Þýskalandi til að fá sama hlut- fall en þeir eru einungis 5. Það er því greinilegt að áhugi og þörf á menntun í hótel- og ferðamálafræð- um hefur aukist í samræmi við aukinn ferðamannastraum til ís- lands," segir Alan Semonaite, skólastjóri Hosta, hótel- og ferða- málaskóla í Leysin í Sviss. Leysin er lítið fjallaþorp í frönsk- svissnesku Olpunum skammt frá Genfarvatni og Montreux. Þaðan er útsýni niður í Rónardalinn, lengsta dal í heimi og yfir ítölsku og frönsku Alpana, þar sem sjá má Mt. Blanc, risann í ítölsku Ölp- unum og hæsta fjall í Evrópu. Þorpið er meðal 10 vinsælustu skíðastaða í Sviss og stutt er þaðan til þeirra frægustu svo sem Gstaad, Zermat og Crans-Montana. Leysin H] Electrolux Ryksugu- úrvalið er því kjörinn staður fyrir hótel og ferðamálaskóla. Þar er allt hið besta í Sviss í seilingarfjarlægð. Telja má öruggt, að Leysin hýsi um þessar mundir flesta íslenska námsmenn sem nú eru í Sviss, eða eins og áður sagði 16 þetta árið. Þar af eru 11 nemendur í ferða- málafræði og 5 í hótelstjómun og að auki enn einn nemandi á seinna ári í hóteldeildinni. Mun hann út- skrifast um jól eftir 2 vetra nám. Hosta, hótel- og ferðamálaskóli var upphaflega stofnaður 1959, og þá sem málaskólinn Hospra. Honum var síðan breytt í Hótel- og ferða- málaskólann Hosta. Nú eru um 200 nemendur í Hosta frá 35 þjóðlönd- um, þar af 145 á fyrsta og öðru ári í hótelstjómun og 55 í ferðamála- deildinni. Hótelnámið tekur 2 vetur og þar em nemendur þjálfaðir í öllum þeim bóklegu og verklegu greinum sem flnna má í hóteli. Nemendur reka og vinna til dæmis á bar skólans, þjóna til borðs í veitingasal hans og elda allan þann mat sem er bor- inn fram. Síðan eru tekin verkleg próf í þessum greinum auk þeirra bóklegu sem þær snerta. Fyrir utan þetta fer hálfur vetur í að nema bóídeg fög og þá þurfa nemendur einnig að vinna við her- bergisþjónustu og þrif á skólanum. Af bókum læra menn um gestamót- töku, bókfærslu, skipulag og rekstur hótela, innkaup, gæðaeftir- lit og tölvur. Einnig eru nemendur skyldugir til að læra 2 tungumál og er franska skyldufag, en öll kennsla í Hosta fer fram á ensku. Á milli anna og ára eiga nemendur síðan að vinna á viðurkenndum þeirra, hef ég ákveðið að koma til Islands í lok október. Þar mun ég halda a.m.k. tvo kynningarfundi um Hosta, fyrir verðandi nemendur og þá sem koma í Hosta í janúar. Fyrsti kynningarfundurinn er fyrir- hugaður 22. október í Reykjavík en einnig langar mig til að fara til Akureyrar og halda fund þar,“ seg- ir Alan Semonaite, skólastjóri Hosta, hótel- og ferðamálaskóla í Leysin, Sviss. Texti og myndir: Þórður Jóhannsson Alan Semonaite, skólastjóri Hosta, fyrir framan skólann. Námsgagnastofnun; Verkefnahefti fyrir 7-10 ára Námsgagnastofnun hefur ný- lega gefið út verkefnahefti sem nefnist Bókasafnarinn. Heftið er ætlað nemendum til að skrá þær bækur í sem þeir lesa og tjá sig um þær í máli og myndum. í frétt frá Námsgagnastofnun segir að markmiðið með Bókasafnar- anum sé að stuðla að því að nemendur læri að lesa bækur af athygli og með gagnrýnu hugarfari. Þeir þurfí að læra að spyrja sjálfa sig og aðra spuminga varðandi það sem þeir lesa. Þau atriði sem Bóka- safnarinn vekur athygli á varðandi einstakar bækur koma kannski upp í hugann við lestur annarra bóka og verða til að vekja nýjar spuming- ar hjá lesandanum. Bókasafnarinn er einkum ætlaður Aðeins 1 .500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. 3ÓKASAFNARINN bömum á aldrinum 7-10 ára, en notkun fer þó eftir lestrargetu, þörf- um og áhuga hvers nemanda. D-720 1100 WÖTT, D-740 ELECTRONIK. Z-165 750 WÖTT. Nemendum fjölgar mest frá Islandi Láttu okkur í Nýjabæ sjá um matseldina á meðan þú verslar Nú getur þú fengiö heitan og Ijúffengan heimilislegan mat handa allri fjöl- skyldunni þegar þú verslar í Nýjabæ við Eiðistorg. Þannig sparar þú tíma og fyrirhöfn, sem fylgir því að elda í hádeginu eða að loknum löngum og ströng- um vinnudegi. Betriþjónusta með lengri opnunartima Við erum alltaf að auka þjónustuna og nú er opið hjá okkur frá kl. 9 tiM9 mánudaga til fimmtudaga, til kl. 20 á föstudögum og frá kl. 10 til 16 á laugardögum. VÖRUHÚSIÐ E/Ð/STORG/ G0TT FÓLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.