Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 í DAG er þriðjudagur 22. september sem er 265. dagur ársins 1987. MÁRI- TÍUSMESSA. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.04 og síð- degisflóð kl. 18.12. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 7.09 og sólarlag kl. 19.31. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 12.57. (Almanak Háskól- ans.) Sá sem trúir og skfrist mun hólpinn verða en sá sem trúir ekki mun fyrir- dæmdur verða. (Mark. 16,16.) KROSSGÁTA 5 . =P-B LÁRÉTT: — 1. beitarland, S. skrið- dýr, 6. tala, 7. tónn, 8. 6tti, 11. gelt, 12. rödd, 14. fjœr, 16. aulann. LÓÐRÉTT: - 1. ósvífinn, 2. við- felldinn, 3. svelgur, 4. vegur, 7. hugsvðlun, 9. þraut, 10. ýlfra, 13. skartgrípur, 15. bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. bankar, 5. ey, 6. rofnar, 9. arí, 10 gn, 11. NN, 12. ána, 13. galt, 15. áta, 17. rítaði. LÓÐRÉTT: — 1. berangur, 2. nefi, 3. kyn, 4. rýrnar, 7. oraa, 8. agn, 12. átta, 14. iát, 16. að. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. í dag, Ovr þriðjudag 22. septem- ber, er áttræður Jónatan Jakobsson fyrrum skóla- stjóri Fljótshlíðarskóla, Leifsgötu 4 hér í bæ. Hann ætlar að taka á móti gestum í dag, eftir kl. 17 í sal templ- ara, Hallarseli, Þarabakka 3 í Mjóddinni. n ára afmæli. í dag, 22. I U þ.m., er sjötugur Jónas Stefánsson verkstjóri, Hverfisgötu 2, Sigiufirði. Hann og kona hans, Rósbjörg Magnúsdóttir, eru að heiman. FRÉTTIR ÞAÐ VAR haustlegt hljóð í Veðurfréttunum í gær- morgun er spáð var stormi á nær öllum miðum. Spáð var iitlum breytingum á hita. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti í fyrrinótt og óveruleg úrkoma. Hún mældist mest á Fagurhóls- mýri, 23 millim. Minnstur hiti á láglendi var vestur í Kvigindisdal og var þar eins stigs hiti. Uppi á Grimsstöðum á Fjöllum var 0 stiga hiti. Snemma í gær- morgun var hiti 4 stig i Frobisher Bay, 3 stig í Nuuk. Þá var hiti 4 stig í Þrándheimi, 2 stig í Sund- svall og 5 í Vaasa. UMFERÐ í Reykjavík. í til- kynningu í nýju Lögbirtinga- blaði frá lögreglustjóranum í Reykjavík segir að hinn 25. þessa mánaðar, þ.e.a.s. á föstudaginn kemur, verður afnuminn einstefnuakstur eftir Geirsgötu, vestan Gróf- arinnar. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingablaðinu segir að það hafí veitt eftirtöldum læknum leyfí til að stunda almennar lækn- ingar hérlendis. Guðbjörgu Sigurgeirsdóttur, Arna Leifssyni, Elínu Hrefnu Garðarsdóttur, Gunnari Bimi Gunnarssyni, Ágústi Kárasyni, Sigurði Páli Páls- syni, Emil Lárusi Sigurðs- syni, Ragnheiði Bragadótt- ur, Ragnari Grími Bjamasyni, Gísla Baldurs- syni og Reyni Aragríms- syni. Þessir læknar hafa allir embættispróf, cand. med. et chir. MÁLFREYJUDEILDIN Irpa hér í Reykjavík heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu- múla 17. Forseti hennar er Hjördís Jensdóttir. INDVERSKA barnahjálpin hérlendis hefur opnað spari- sjóðsreikning í Austurbæjar- útibúi Búnaðarbankans nr. 7200. Gjaldkeri er Ármann Jóhannsson kaupmaður í versluninni Jasmin hér í bæn- um.___________________ SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: Togarinn Ásbjöm hélt til veiða um helgina og þá komu inn af veiðum til löndunar Vigri og Ásgeir. Eins kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn. í gær kom Kyndill af ströndinni. Þá var Álafoss væntanlegur að utan í gær og Esja úr strandferð. Vænt- anlegt var olíuskip. HAFN ARF JARÐARHÖFN: Togarinn Karlsefni kom inn til löndunar. Þá héldu til veiða togaramir Ýmir og Stakfell. í dag landar þar frysti-rækju- togarinn Eldborg. Þá var Keflavík væntanleg af strönd. Og í gærkvöldi kom nýi togarinn, Sjóli, en heim- ferðin frá Noregi tafðist vegna veðurs. Spamaður um 12 millj. á Kjortímabili Nú ætlar fjármálaráðherrann að sýna ykkur sætu táslurnar á mestu sparaaðarbýfum stjómarinnar. Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. september til 24. September, aö báöum dögum meðtöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, SeKjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvarí á öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbaejar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 S; 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaðistöðin: Sálfræðiieg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirtit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. - Borgarspftallnn í Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós- deiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifiisstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa I aðalsafni, simi 25088. Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 14—16 til ágústloka. Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. (Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þríðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arfoökasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki i förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norrana húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uataaafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nemá mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Isiands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.-föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfsllssvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga ki. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260. Sundlaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.