Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987
í DAG er þriðjudagur 22.
september sem er 265.
dagur ársins 1987. MÁRI-
TÍUSMESSA. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.04 og síð-
degisflóð kl. 18.12. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 7.09
og sólarlag kl. 19.31. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.21 og tunglið er í suðri
kl. 12.57. (Almanak Háskól-
ans.)
Sá sem trúir og skfrist
mun hólpinn verða en sá
sem trúir ekki mun fyrir-
dæmdur verða. (Mark.
16,16.)
KROSSGÁTA
5
. =P-B
LÁRÉTT: — 1. beitarland, S. skrið-
dýr, 6. tala, 7. tónn, 8. 6tti, 11.
gelt, 12. rödd, 14. fjœr, 16. aulann.
LÓÐRÉTT: - 1. ósvífinn, 2. við-
felldinn, 3. svelgur, 4. vegur, 7.
hugsvðlun, 9. þraut, 10. ýlfra, 13.
skartgrípur, 15. bardagi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. bankar, 5. ey, 6.
rofnar, 9. arí, 10 gn, 11. NN, 12.
ána, 13. galt, 15. áta, 17. rítaði.
LÓÐRÉTT: — 1. berangur, 2. nefi,
3. kyn, 4. rýrnar, 7. oraa, 8. agn,
12. átta, 14. iát, 16. að.
ÁRNAÐ HEILLA
Q/\ ára afmæli. í dag,
Ovr þriðjudag 22. septem-
ber, er áttræður Jónatan
Jakobsson fyrrum skóla-
stjóri Fljótshlíðarskóla,
Leifsgötu 4 hér í bæ. Hann
ætlar að taka á móti gestum
í dag, eftir kl. 17 í sal templ-
ara, Hallarseli, Þarabakka 3
í Mjóddinni.
n ára afmæli. í dag, 22.
I U þ.m., er sjötugur Jónas
Stefánsson verkstjóri,
Hverfisgötu 2, Sigiufirði.
Hann og kona hans, Rósbjörg
Magnúsdóttir, eru að heiman.
FRÉTTIR
ÞAÐ VAR haustlegt hljóð
í Veðurfréttunum í gær-
morgun er spáð var stormi
á nær öllum miðum. Spáð
var iitlum breytingum á
hita. Hér í Reykjavík var 8
stiga hiti í fyrrinótt og
óveruleg úrkoma. Hún
mældist mest á Fagurhóls-
mýri, 23 millim. Minnstur
hiti á láglendi var vestur í
Kvigindisdal og var þar
eins stigs hiti. Uppi á
Grimsstöðum á Fjöllum var
0 stiga hiti. Snemma í gær-
morgun var hiti 4 stig i
Frobisher Bay, 3 stig í
Nuuk. Þá var hiti 4 stig í
Þrándheimi, 2 stig í Sund-
svall og 5 í Vaasa.
UMFERÐ í Reykjavík. í til-
kynningu í nýju Lögbirtinga-
blaði frá lögreglustjóranum í
Reykjavík segir að hinn 25.
þessa mánaðar, þ.e.a.s. á
föstudaginn kemur, verður
afnuminn einstefnuakstur
eftir Geirsgötu, vestan Gróf-
arinnar.
LÆKNAR. í tilkynningu frá
heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu í Lögbirt-
ingablaðinu segir að það hafí
veitt eftirtöldum læknum leyfí
til að stunda almennar lækn-
ingar hérlendis. Guðbjörgu
Sigurgeirsdóttur, Arna
Leifssyni, Elínu Hrefnu
Garðarsdóttur, Gunnari
Bimi Gunnarssyni, Ágústi
Kárasyni, Sigurði Páli Páls-
syni, Emil Lárusi Sigurðs-
syni, Ragnheiði Bragadótt-
ur, Ragnari Grími
Bjamasyni, Gísla Baldurs-
syni og Reyni Aragríms-
syni. Þessir læknar hafa allir
embættispróf, cand. med. et
chir.
MÁLFREYJUDEILDIN
Irpa hér í Reykjavík heldur
fund í kvöld kl. 20.30 í Síðu-
múla 17. Forseti hennar er
Hjördís Jensdóttir.
INDVERSKA barnahjálpin
hérlendis hefur opnað spari-
sjóðsreikning í Austurbæjar-
útibúi Búnaðarbankans nr.
7200. Gjaldkeri er Ármann
Jóhannsson kaupmaður í
versluninni Jasmin hér í bæn-
um.___________________
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Togarinn Ásbjöm hélt til
veiða um helgina og þá komu
inn af veiðum til löndunar
Vigri og Ásgeir. Eins kom
togarinn Ottó N. Þorláksson
inn. í gær kom Kyndill af
ströndinni. Þá var Álafoss
væntanlegur að utan í gær
og Esja úr strandferð. Vænt-
anlegt var olíuskip.
HAFN ARF JARÐARHÖFN:
Togarinn Karlsefni kom inn
til löndunar. Þá héldu til veiða
togaramir Ýmir og Stakfell.
í dag landar þar frysti-rækju-
togarinn Eldborg. Þá var
Keflavík væntanleg af
strönd. Og í gærkvöldi kom
nýi togarinn, Sjóli, en heim-
ferðin frá Noregi tafðist
vegna veðurs.
Spamaður um 12 millj.
á Kjortímabili
Nú ætlar fjármálaráðherrann að sýna ykkur sætu táslurnar á mestu sparaaðarbýfum stjómarinnar.
Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. september til 24. September, aö
báöum dögum meðtöldum er í Reykjavfkur Apóteki. Auk
þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, SeKjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónœmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvarí á öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
GarAabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbaejar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparatöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 S; 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veríö
ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfraaðistöðin: Sálfræðiieg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirtit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt isl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. - Borgarspftallnn í Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensós-
deiid: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiiö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifiisstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsepftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími é helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa I aðalsafni, simi 25088.
Ámagaröun Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. (Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Ustasafn islands: Opið sunnudaga, þríðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyrl og Hóraðsskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólhalmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arfoökasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júni til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki i förum frá 6. júli til 17. ágúst.
Norrana húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið í september um helgar kl. 12.30—18.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Uataaafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nemá mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn Isiands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr í Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud.-föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. fró kl.
7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud,—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f Mosfsllssvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga ki. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Siml 23260.
Sundlaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.