Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.09.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 Kvikmyndahátíð Listahátíðar Hryðjuverkamenn Hasar- mynd Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Leikstjóri: Yojiro Takita. Hand- rit: Yuya Uchida og Isao Takagi. Kvikmyndataka: Yoichi Shiga. Aðalleikendur: Yuya Uchida, Yumi Asou, Beat Takeshi, Hi- romi Go. 120 mín. Japan 1985. Það mætti líkja Hasarmynd við Mondo Cane mjmdimar, hér er það japönsk fréttamennska sem tekin er fyrir. Og þvílíkur atgangur! Fólk austur þar virðist hvergi vera hólp- ið fyrir hinum aðgangshörðu æsifréttamönnum sem einskis virða einkalíf fólks, ef frétt er í boði. Og merkilegt nokk, allir atburðir mynd- arinnar eiga við rök að styðjast. Við fylgjumst með æsifrétta- manninum Kinameri, hann er ekki alls kostar sáttur við atvinnu sína, Leikstjóri: Mrinal Sen. Handrit: Mrinal Sen, byggt á smásögu e. Samaresh Basu. Kvikmyndataka: Carlo Varini. Aðalleikendur: Shabana Azmi, Naseeruddin Shah, Om Puri, M.K. Rania. 105 mín. Indland, Frakkland, Belgía, vill fá að taka á alvarlegri málum. Það verður hins vegar til þess að Kinameri er sendur í rannsóknar- leiðangra á gjálífí næturinnar, þar sem margt gerist skoplegt. En að lokum fær hann þó að taka á alvar- legu en óhugnanlegu máli er forsprakki ijársvikafyrirtækis er aflífaður frammi fyrir sjónvarps- myndavélunum. Hasarmynd fær mann til að Sviss, 1986. Vefari og bóndi hafa fengið sig fullsadda á þrældómi og vonleysi umhverfísins svo þeir leggja út á eyðimörkina í leit að eigin Paradís. Þeir fínna hana í rústum löngu gleymds þorps þar sem þeir upp- spyija sjálfan sig; eru fréttamenn aJF þessu tagi einungis hluti af myndavélinni og hljóðnemanum, eða eru þeir af holdi og blóði? Alla- vega fer ekki mikið fyrir mannleg- um tilfinningum á yfírborðinu. Það hafa margir landar kvartað yfír ofbeldisfullu og óvægnu efni í jap- önsku sjónvarpi, þessi mynd bendir óneitanlega til að sá bamingur eigi rétt á sér. skera allar sínar lífsnauðsjmjar. Og vefarinn vefur fyrir öðrum lífsnauð- synjum sem þeim eru færðar af kaupmangara. En dag nokkum er friðurinn úti. Eins og þjófur úr heiðskíru lofti kemur einsömul kona utanaf mörk- inni og fyrr en varir er hún orðin þeim að ágreiningsefni enda líta þeir hana báðir grindaraugum. Vin- áttan, gleðin og ánægjan verða að víkja fyrir lægri hvötum. Indveijar framleiða einhver reið- innar ósköp af myndum árlega, gott ef þeir eru ekki stærstu kvik- myndaframleiðendur í heimi, ef farið er eftir magni. En uppistaðan er drasl, örfá prósent standa upp úr. Þar er leikstjórinn Mrinal Sen og nokkrir aðrir í fararbroddi. Hér segir hann sína sköpunarsögu, hvemig höggormseitrið breiðir úr sér í bijóstum mannanna tveggja, kvalda af lögmálum þríhymingsins sígilda. Myndin er hvort tveggja falleg á að líta í brúnum tónum auðnarinnar, hálfhmndir veggir þorpsins skapa táknræna umgjörð um myndina; og einstaklega vel leikin. Kvikmyndatakan og leik- stjómin með ágætum. Forvitnileg mjmd úr íjarlægum heimshluta. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Hryðjuverkamenn (Konbu Finze). Taiwan, árið 1986. Leik- stjóri: Edward Yang. Handrit: Edward Yang og Sheau Yee. Aðalhlutverk: Cora Miao, Li Li- gun og Jin Shi-lie. Taiwanska myndin Hryðjuverka- menn byijar eins og löggumynd frá Los Angeles. Lögreglubíll þeysist um götur. Sírenuvæl. Byssuhvellir heyrast. Það liggur lík á götunni. Maður kemur til hjálpar en það er skotið á hann. Löggan mætir, ein talsvert svalari en hinar, og ungt par hoppar niður á götu úr blok- kinni sem skothvellimir koma frá. Stelpan kemst undan en strákurinn er handtekinn. Eftir það hættir myndin snögg- lega að vera löggumynd og maður fær aldrei að vita um hvað þetta upphaf snérist. Þess í stað er tekið til við að segja frá misheppnuðu hjónabandi efnaverkfræðings og rithöfundar, ljósmyndara sem tók myndir af flótta parsins og stelp- unni sem slapp og móður hennar sem heídur henni i nk. stofufang- elsi, ekki að ástæðulausu. Edward Yang, sem leikstýrir og skrifar handritið að myndinni, klippir stöð- ugt á milli þessa fólks, án þess að það tengist neitt að ráði fyrr en mjög lauslega seint og um síðir, svo maður hefur ekki hugmynd um hvað myndin hans snýst. Lengst af er eins og hún sé gerð af a.m.k. þremur hliðarsögum um lífsleiða Taiwanbúa án þess að Yang geti ákveðið hver skipti meginmáli þar til hann beinir smátt og smátt at- hyglinni að hjónabandi efnaverk- fræðingsins. Þetta er kallað að raða saman söguþræðinum eiris og púsluspili sem áhorfandinn verður að raða saman sjálfur ef hann ætl- ar að fá botn í myndina. Efnaverkfræðingurinn reynist athyglisverðasta persónan þegar allt kemur til alls en maður kemst ekki að því fyrr en eftir mikið púsl. Harmleikurinn í lífí hans byijar með stöðuhækkun, sem hann býst við að fá hafandi logið uppá besta vin sinn og keppinaut um stöðuna og gert hann vafasaman. Hann er ger- samlega tilfinningalaus fyrir öllu nema starfsframanum og þegar hann fær ekki stöðuhækkunina og konan hans, sem er frægur rithöf- undur en hann hefur enga bók hennar lesið, jrfirgefur hann, tekur hann til örþrifaráða. Yang notar enga tónlist í mynd- inni sinni til að magna dramað, aðeins veik umhverfishljóð sem auka tómleikatilfinninguna. Hann teystir á svipbrigði leikaranna til að ná fram tilfinningalegum áhrif- um og nær þeim á sinn hljóðlega máta. Hryðjuverkamenn er athygl- isverð mynd sem er því miður alltof lengi að koma sér að efninu. Eða réttara, alltof lengi að velja sér efni. Úr indversku myndinni Genesis. Hjónarifrildi í taiwönsku myndinni Hryðjuverkamenn. GENESIS Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius4-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. DÖycllmflgiyo0 <& VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 - 21480 |Her inn á lang JL flest heimili landsins! f ; ■ ' NÚMERIÐ sést best þegardósin ertóm. Sól gos - meiriháttar gos : ' gílarskóli "TöLAFS gauks SÍÐASTAINNRITUNARVIKA. Opið í skólanum, Stórholti 16, kl. 2-5 daglega, sími 27015. Upplýsingar á öðrum tíma í síma 685752. AFHENDING SKÍRTEINA laugardaginn 26. sept. kl. 3-6 síðdegis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.