Morgunblaðið - 22.09.1987, Page 42

Morgunblaðið - 22.09.1987, Page 42
,42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. SEPTEMBER 1987 Morgunblaðið/Bjarni Systurnar Sigríður H. og Guðrún G. Matt h í asdætur í nýju verslun- inni. Tískuverslunin Basar opnaraðnýju TÍSKUVERSLUNIN Basar hef- híasdætur. ur skipt um eigendur og hafin Verslunin hefur á boðstólum er rekstur verslunarinnar að fatnað fyrir fólk á öllum aldri, nýju. Verslunin er nú í Þing- gallaföt, leður- og samkvæmis- holtsstræti 6 í Reykjavík. Hinir fatnað, skó og skartgripi. Fatnað- nýju eigendur eru systumar urinn kemur aðallega frá París, Sigríður H. og Guðrún G. Matt- Amsterdam og London. smáauglýsingar — smáauglýsingar — Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Hilmar Foss lögg., skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. HEIMILISIÐNAÐAR- SKÓLINN Laufásvegi 2 sími 17800 Innrttun er hafin Leðursmíði 26. sept. Þjóðbúningasaumur 2. og 3. okt. Tauþrykk 6. okt. Fatasaumur 12. okt. Bótasaumur 13. okt. Tuskubrúðugerö 13. okt. Knipl 14. okt. Innritun fer fram á skrifstofu skólans á Laufásvegi 2. Nám- skeiðaskrá afhent þar og hjá fsi. heimilsiðnaði, Hafnarstræti 3. Upplýsingar í síma 17800. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferða- félagsins 25.-27. sept.: Landmannalaugar — Jökulgil Jökulgil er fremur grunnur dalur sem liggur upp undir Torfajökul til suöausturs frá Landmanna- laugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem aö því liggja. Er innar dregur í gilið þrengist þaö mjög og heita þar Þrengsli. Innan við Þrengsli er núpurinn Hattur og undir honum gróður- blettur, Hattver, viö volga laugalæki. Gist verður í sælushúsi F.f. i Laug- um (jjar er hitaveita, góð eldunar- aðstaða og svefnpláss notaleg). Þetta er einstakt tækifæri til þess að skoða Jökulgilið, en á haustin minnkar vatn í Jökulgilskvíslinni og verður þá gilið fært bilum. 2. Þórsmörk — Langidalur Þórsmörk er aldrei fegurri en á haustin og aðstaöan í Skag- fjörðsskála er frábær. Feröa- menn njóta dvalarinnar i Þórsmörk inni sem úti. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Brott- för í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Ferðafélag fslands. I.O.O.F. Rbl s 1379228- raðauglýsingan raðauglýsingar raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 132. og 134. tölubl. Lögbirtingablaðsins 1986 á húseigninni Borgarmýri 5 og Borgarmýri 5a, Sauðárkróki þinglesnum eignum Loðskinns hf., fer fram eftir kröfu Iðnþróunar- sjóðs og Byggðastofnunar I skrifstofu uppboðshaldara Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 24. september 1987 kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð annað og síðara á húseignini Sætúni 11, Hofsósi, þinglesinni eign Finns Sigurbjömssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkis- sjóðs og Landsbanka fslands í skrifstofu uppboöshaldara Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 24. september 1987 kl. 10.15. Sýsiumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Að kröfu Samvinnubanka islands, fer fram opinbert uppboö annað og síöara á húseigninni Vesturbraut 10, Búðardal, mánudaginn 28. september 1987, kl. 14.00. Uppboöiö fer fram á skrifstofu uppboös- haldara á Miöbraut 11, Búðardal. Sýslumaður Dalasýslu, Pétur Þorsteinsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 127., 132. og 134. tölubl. Lögbirtingablaðs 1986 á jarðeigninni Háleggsstööum í Hofshreppi, þinglesinni eign Lárusar Hafsteins Lárussonar, fer fram að kröfu Byggðastofnunar, Tómasar Gunnarssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs í skrifstofu upp- boðshaldara Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 24. september 1987 kl. 10.45. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýsiu. +■ Nauðungaruppboð annað og siöara á húseigninni Víðigrund 22, íbúð á 2. h. t.v. Sauöár- króki, þinglesinni eign Steins Ástvaldssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs stéttarfélaga í Skaga- firði í skrifstofu uppboðshaldara Víðigrund 5, Sauöárkróki, fimmtu- daginn 24. september 1987 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Nauðungaruppboð annað og síöara á húseigninni Kárastíg 5, Hofsósi, þinglesinni eign Steinþórs Sigurbjörnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í skrifstofu uppboðshaldara, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 24. september 1987 kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Að kröfu Búnaðarbanka íslands o.fl. fer fram opinbert uppboð ann- að og síðara á jarðeigninni Tindar, Skarðshreppi, þinglýstri eign Ragnheiðar Þorsteinsdóttur, föstudaginn 25. september nk. kl. 14.00 e.h. Uppboðið fer fram á skrifstofu sýslumanns Dalasýslu á Miöbraut 11, Búöardal. íiHff 'Ar i»\* ÚTBOÐ Innréttingar Tilboð óskast í innréttingar rannsóknastofu í byggingu no. 7 á Landspítala. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun til- boða fer fram á sama stað kl. 11.00 f.h. mánudaginn 12. október 1987. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartum 7. simi 26844 Útboð Tilboð óskast í eftirfarandi viðgerð á fjölbýlis- húsinu Dvergabakka 22-36. 1. Skipta um allar vatnsrennur. Þarf að gerast sem fyrst. 2. Gera við sprungur og steypuskemmdir og að því loknu mála bæði hús og þak. Upplýsingar gefa Helgi Kristófersson, Dvergabakka 22, s. 73713 og Sveinbjörn Bjarnason, Dvergabakka 28, s. 74449. Tilboð óskast send til Helga eða Sveinbjörns fyrir 15. október 1987. Báturtil sölu Til sölu 51 brl. fiskibátur, smíðaður úr stáli árið 1970. Bátur í góðu ástandi — stór humarkvóti. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 6494“. Fiskiskiptil sölu Höfum til sölu góðan, um 200 tonna, stál- bát. Báturinn er mikið endurnýjaður m.a. yíirbyggður og nýleg brú. Vél um 800 hö. Auk þorskkvóta fylgir síldarkvóti. Fasteigna- og skipasala “■■Sf* ■ Skúu ólafsson 20050*20233 H'lmaí Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu 76 Sumarbústaðaeigendur — fasteignasalar STJÁ, sem er félag starfsmanna íslenska járnblendifélagsins, óskar eftir að kaupa bústað á góðum stað. Bústaðurinn þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hægt sé að nota hann allt árið. 2. Rafmagn og vatn sé til staðar. 3. Bústaðurinn sé staðsettur á Vestur- eða Suðurlandi. 4. Bústaðurinn þarf að vera í góðu ástandi. 5. Nýr bústaður frá framleiðanda kemur til greina, en þá þarf jarðnæði jafnframt að fylgja. Þeir, sem eru tilbúnir í þessi viðskipti, hafið samband við Jóhannes Finn eða Vilhjálm í síma 93-13344 eða í heimasímum 93-12122 og 93-12110. Aðalfundarboð Aðalfundur Byggung í Reykjavík verður hald- inn mánudaginn 28. september 1987 kl. 20.00 í Átthagasal Hótel Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Prentvélartil sölu Heidelberg Sord offset, stærð: 64x89 cm. Heidelberg Sylender Letterpress, stærð: 40x58,5 cm. PRISMA iBÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Verslunarinnréttingar Vegna flutnings eru til sölu verslunarinn- réttingar í tískufataverslun. Upplýsingar á daginn í síma 29030 og á kvöldin í síma 38258.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.