Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 9 ISLENSKI LOTTÓSTOKKURINN er kominn og fæst á flestum útsölustöðum. Lottó 5/32. Innilegar þakkir fœri ég börnum, tengdabörn- um, barnabörnum, barnabarnabörnum, vinum og venzlafólki fyrir 80 ára afmælisdaginn minn þann 15. ágúst sl. LifiÖ heil í GuÖs J'riÖi. Áslaug Sigurðardóttir, Langholtsvegi 60. Öllum þeim, sem sýndu mér hlýhug á 90 ára afmæli mínu 9. september si, sendi ég innilegt þakklæti. Guö blessi ykkur öll. Guðrún Eiríksdóttir, Kvíabólsstíg 4, Neskaupstað. STEINWAY&SONS PÍANÓ - FLYGLAR Einkaumboð á íslandi: Pálmar ísólfsson & Pálsson sf., pósthólf 136, Reykjavík, símar 30392, 13214 og 11980. LUtí ÚTSALA Jtflf SÍÐASTIDAGURINN ÍDAG GERIÐ REYFARAKAUP Kuldaskór Úlpur Trimmgallar Srtjóbuxur Allt á frábæru verði. Opið til kl. 4 í dag. '± I -r utiuf Glæsibæ, sími 82922. Engin ósk Nýr leiðtogafundur: Dagsetning ákveðin í Moskvu 22.-23. okt. Stungum ekki upp á Reykjavík, segir sovézkur talsmaður Sovétmenn tvísaga Sovéska sendiráðið í Reykjavík og starfsmenn á vegum þess hafa með einkennilegum hætti og oftar en einu sinni verið með slettirekuskap. Nýjasta dæmið er úr hanastélinu alkunna til heiðurs Igor Andropov á dögunum. Þar gekk einn sendiráðs- manna á milli manna og hvatti til þess, að íslendingar létu í Ijós áhuga á, að fyrirhugaður fundur þeirra Reagans og Gorbachevs yrði haldinn hér á landi. Var formlegt erindi af því tagi síðan lagt fyrir ríkisstjórn ísianas af Borgaraflokknum. Afstaða ríkis- stjórnarinnar er að taka vel í formleg tilmæli beggja aóila. Nú virðist Ijóst, að þau koma ekki. Er rætt um þetta í Staksteinum í dag og ummæli Júlíusar Sólnes um meðferð framsóknarmanna á utanríkismálum. Sá starfsmaður sov- éska sendiráðsins í Reykjavík, sem gekk á milli manna í hanstéli sendiráðsins hinn 11. september siðastliðinn og hvatti til íhlutunar íslenskra stjómvalda í val á fundarstað fyrir þá Reagan og Gorbachev, heitir Viktor Khorikov. Hann ber titilinn 1. sendi- ráðsritari og hefur verið hér á landi frá því í byij- un ársins. Hann virðist hafa sérhæft sig í sam- skiptum við riki þriðja heimsins, því að áður en hann kom hingað var hann meðal annars í Vi- entiane, höfuðborg Laos, og Khartoum, höfuðborg Súdans. Sovéska sendiráðið í Reykjavík hefur alls ekki borið til baka það, sem sagt hefur verið um hlut- deild starfsmanna þess i þvi að koma af stað um- ræðum um annan leið- togafund á íslandi. Raunar er erfitt fyrir sendiráðið að gera það, þvi að aðgerðimar fóm ekki fram hjá neinum, sem vom í boði sendi- ráðsins. I Morgunblaðinu i gær var frétt frá Moskvu og þar var vitnað til Boris Pyadyshev, talsmanns sovéska utanríkisráðu- neytisins. Hann var spurður að þvi, hvort sov- ésk yfirvöld hefðu leitað til íslendinga um að þriðji fundur þeirra Re- agans og Gorbachevs yrði í Reykjavík. Pyadys- hev svaraði: „Mér er alls ókunnugt um að sovéska sendiráðið i Reykjavík hafi sett slíkar óskir fram og er nær viss um að ekki hefur verið stungið upp á Reykjavík sem fundarstað." Þegar þetta svar er lesið vaknar spuming um það í hvers umboði Vikt- or Khorikov talaði, þegar hann ræddi um Reykja- vik sem fundarstað. Var það ekki gert með vitund sovéska utanríkisráðu- neytisins? Ef starfsmað- ur i utanrikisþjónustu rikis fer þannig út fyrir starfsumboð sitt i við- ræðum um viðkvæm og alvarleg mál, hljóta yfir- boðarar að kalla hann heim til að firra frekari vandræðum. Hinu má ekki gleyma, að líklega þriðjungur starfsmanna i sendiráðum Sovétrikj- anna er ekki í utanrikis- þjónustunni heldur starfar á vegum njósna- og öryggisstofnunarinn- ar KGB. Kannski Kho- rikov hafi talað í umboði KGB? Meðferð framsóknar- manna Skoðanakönnun í Dag- blaðmu-Vísi (DV), sem birt var á fimmtudaginn, sýnir, að þegar hún var gerð hafi stuðningur Is- lendinga við dvöl vamar- liðsins í landinu verið hinn minnsti frá þvi að mælingar af þessu tagi hófust. 50,5% lýstu stuðn- ingi við dvöl vamarliðs- ins en 49,5% vom andvigir henni, hefur hlutfall stuðningsmanna þannig enn lækkað frá þvi að skoðanakönnun var gerð í apríl síðast- liðnum, en þá vom um 55% með en um 45% á móti. Skýringuna á þess- ari sveiflu telja flestir vera að finna í hvaladeil- unni og ósætti íslendinga við afskipti Bandaríkja- manna af henni. Er deilan einnig nefnd í nei- kvæðum svörum manna. DV leitaði til stjómmála- manna og spurði þá álits á niðurstöðunni. Athygl- isverðast er svar Júlíusar Sólnes, þingmanns Borg- araflokksins i Reykjanes- kjördæmi, sem sagði: „Þetta hefur nú aldrei verið svona tæpt fyrr, en þessi niðurstaða kemur mér samt ekki á óvart. Ég held að hvalamálið hafi þessi áhrif og ég er ósáttur við meðferð framsóknarráðherranna á þvi. Menn eiga ekki að versla með öryggishags- muni þjóðarinnar eða hafa slik mál í flimting- um. Það hefur að visu verið ágreiningur milli þessara tveggja vina- þjóða um hvalveiðar en það er óþarfi að líta á þann ágreining sem illvigar deilur og þessi mál hefði mátt leysa á farsælli hátt.“ Um leið og tekið er undir þessi orð Júliusar Sólnes, er rétt að vekja athygli á þvi, að þeir Steingrímur Hermanns- son og George Shultz, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, hafa orð- ið sammála um að efnt skuli til fimda milli full- trúa islenskra og banda- riskra stjómvalda til að bera smyrsl á þau sár, sem hvaladeilan hefur valdið. Nú á eftir að koma í ljós, hvemig það verður gert. Á hitt er jafnframt að líta, sem Júlíus Sólnes nefnir óbeint, að það er mál íslenskra stjómvalda að tryggja öryggishags- muni þjóðarinnar og engra annarra. Noti þeir þessa hagsmuni sem verslunarvöm em þeir að bregðast skyldum sinum hvað sem öllum skoðanakönnunum liður. Fjölhæfar lagerhillur Fylgihlutir í úrvali ©HF.OFNASMIflJAH SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7 S: 21220 TSíbcimalliadulinn ff-tettiíg&tu 1Z - 1S Mercury Topaz GS 1985 Hvítur, 5 gira, 4 cyi. (2300 vél). Ekinn 49 þ.km m/aflstýri, framdrifi o.fl. Verð kr. 480 þús. Pajero turbo diesel 1986 Hi-roof, 7 manna, 5 gira, ekinn 34 þ.km. Aflstýri, útvarp+segulb., rafm. i rúðum. Ný Michelin dekk o.fl. Verð kr. 1050 þús. Grásans., 5 gira, ekinn 45 þ.km. Rafm. i rúð- um, sportfelgur o.fl. aukahl. Verð 1050 þús. Fiat Uno 70s ’87 3 þ.km. Sem nýr. V. 320 þ. Blazer sport ’ 85 28 þ.km. V-6. Glaesilegur jeppi v. 980 þ. Dodge Aries station '87 6 þ.km. Sjálfsk. (4 cyl). V. 690 þ. (Skipti ód). 1986 Hvítur, 5 gíra, ekinn 32 þ.km (1600 vól). Sem nýr bíll. Verð kr. 480 þus. Landrover diesil (safari ) 1981 10 manna, ný vél og coupline, spil o.fl. aukahl. Útlit mjög gott utan sem innan. Verð 550 þus. Saab 900 GLS ’82 Sjálfsk. m/aflstýri, 78 þ.km. V. 370 p. Mazda 323 1500 LX '87 12 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Ford Escort 1600 LX '85 25 þ.km. 5 dyra. V. 400 þ. MMC Lancer GLX '86 29 þ.km. 5 gira m/aflstýri. V. 410 þ. „Úrvalsjeppi" Toyota Hilux ’81 91 þ.km. m/spili o.fl. V. 550 þ. BMW 520i '83 51 þ.km. Aflstýri o.fl. V. 590 þ. Pajero langur (bensin) '86 7 manna, 30 þ.km. V. 970 þ. Wagoneer LTD m/leðurkl. '86 17 þ.km., 6 cyl., sjélfsk. m/öllum aukahlut- um. V. 1390 þ. Toyota Tercel 4x4 ’87 12 þ.km. V. 585 þ. Toyota Corolla Twin Cam 16 ’85 23 þ.km. Silfurgrár sportbill. V. 520 þ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.