Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 17

Morgunblaðið - 26.09.1987, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 17 Skákþing íslands á Akureyri Skák Bragi Kristjánsson Skákþing íslands í landsliðsflokki er þessa dagana teflt á Akureyri. Fannst mörgum löngu tímabært að íslandsþing yrði teflt þar, því nú eru 30 ár síðan það fór síðast fram í höfuðstað Norðurlands. Mótið er að þessu sinni ekki eins sterkt og undanfarin ár, því þrír stórmeistar- ar gátu ekki teflt á mótinu. Stórmeistaramir, Margeir Péturs- son og Helgi Ólafsson, berjast um íslandstitilinn við alþjóðlegu meist- arana, Karl Þorsteins og Sævar Bjamason, og ungu meistarana Þröst Þórhallsson, Davíð Ólafsson, Hannes Hlífa*- Stefánsson og Þröst Árnason. Akureyringar eiga fjóra fulltrúa á þinginu og hafa þeir stað- ið sig vel, þrátt fyrir hrakspár margra. Við skulum að lokum athuga tvær skákir fra mótinu og falleg lok þeirrar þriðju. 3. umferð Hvítt: Þröstur Árnason Svart: Margeir Pétursson Nimzoindversk-vörn I. dl - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Bb4, 4. e3 - O-O, 5. Rge2 - d5, 6. a3 - Be7, 7. Rg3 Venjulega er drepið strax á d5: 7. cxd5 o.s.frv. 7. — He8, 8. cxd5 — Til greina kom að leika 8. Bd3, því við uppskipti á d5 vaknar svarti hrókurinn á e8 til lífsins. 8. - exd5 - 9. Bd3 - c6,10.0-0 Skákfræðin telur ráðlegast að hefja strax aðgerðir á drottningar- væng með 10. b4, t.d. 10. - Rbd7, II. b5 (11. Bd2!?) cxb5, 12. Rxb5 - a6, 13. Rc3 - b5, 14. 0-0 - Rb6 með nokkuð jöfnu tafli. 10. - Bd6, 11. Hel Þröstur hleypir óhræddur svarta riddaranum til g4. 11. - Rg4, 12. e4!? Til greina kom 12. Df3 — Dh4, (12. - Rxh2, 13. Dh5) 13. h3 ásamt 14. e4 með flókinni stöðu. 12. - Dh4, 13. e5 - Dxh2+, 14. Kfl - Bf8,15. Rce2 - g6,16. f3? I i 3 1 ? í í ? $ 10 H lt ISIH idKM. 1 Dan Hansson 'é 0 o i 0 1 0 2 Þröstur Þórhallsson \ t •x 1 0 j. X i 3 Ólafur Kristiánsson 1 -í i 0 0 1 1 4 Gulfi Þórhallsson > n 0 v/ i 0 0 5 Helai Ólafsson i 1 YU X 1 1 0 6 Jón G Viöarsson 0 r/A 1 0 1 1 o 7 Þröstur Árnason Y// • Z * 0 1 * 0 8 Hannes H Stefánsson % z YYY 0 0 1 1 0 9 Sævar Biarnason 0 i 1 vy/ //> t * * 10 Maraeir Pétursson 1 I i « * i i 1 1 Gunnar F Rúnarsson 0 0 0 o 0 * /// /y< 12 Áskel 1 Ö Kárason 1 1 0 0 * 0 /// y/, 13 Davið Ólafsson 1 X. 0 1 1 1 1 TÍv 1 4 Karl Þorsteins 1 * 0 I 4 0 /y< i—mik •*? máj* m ^ ^ 11 ÍKiA H A mmmm k Æm, , Wm B .. ÍÉ 'P á Hvítur er glataður, því hann má hvomgan svarta guðsmanninn drepa: 19. Dxc5 — Dxg2, mát eða 19. gxh3 — Df2, mát. 20. Ke2 — Hxe5+, 21. Re4 — dxe4, 22. Bxe4 Eða 22. Hxgl — exd3++, 23. Kxd3 — Bf5+ ásamt 24. — Bxc2 o.s.frv. 22. - Df2+, 23. Kdl - Dxc2+, 24. Kxc2 - Bf5, 25. Rd3 - Bxe4, 26. fxe4 - Hh5, 27. Bf4 - Bf8, 28. Hadl - Rd7, 29. e5 - Rb6, 30. Rf2 - Hf5, 31. Rh3 - Rd5, 32. Hxd5 - cxd5, 33. g4 - Hxf4, 34. Rxf4 - Hd8, 35. Hdl - d4, 36. Kd3 - Bg7, 37. Ke4 - Kf8, 38. Hfl - Ke8, 39. Rd5 - Ú3, 40. Hdl - Kf8, 41. Hxd3 - He8, 42. b3 - h5, 43. gxh5 - Hxe5+, 44. Kf3 - Hxh5, 45. Rf4 - Hhl, 46. Kg2 - Hbl, 47. Hf3 - Kg8, 45. Rd5 - Be5 og loksins gafst hvítur upp. Eftirfarandi staða kom upp í skák Áskels Arnar Kárasonar og Gylfa Þórhallssonar í 2. umferð: Margeir hefur sent drottninguna í leiðangur inn í herbúðir andstæð- ingsins og unnið peð. Eftir síðasta leik Þrastar vinnur Margeir að minnsta kosti annað peð. Skársta leið hvíts er 16. Rgl — Dh4 (ann- ars 17. Rf3) 17. Rf3 — Dd8 og hvítur hefur ef til vill einhveija sóknarmöguleika fyrir peðið. 16. — Rxe5!! — 17. dxe5 Eftir 17. Kf2 - Rxd3+, 18. Dxd3 — Dh4, hefur hvítur engar bætur fyrir peðin tvö, sem hann tapaði. 17. - Bc5!, 18. Dc2 Hvítur virðist ekki eiga betri leik. 18. - Bh3! Hvítt: Áskell Örn Svart: Gylfi Áskell hefur komið mönnum sínum í ákjósanlega stöðu, en Gylfi er langt á eftir í liðskipan. Námskeið hjá Bandalagi kvenna BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur fjögur námskeið nú á haustmánuðum. Á námskeiðunum verður m.a. kennd ræðumennska og fundar- 18. Bxf5! - b4 Eða 18. - g6, 19. Bxg6 — hxg6, 20. Dxg6 - Hf8, 21. Hf6 ásamt 22. Hcfl með vinningsstöðu fyrir hvít og efcir 18. - exf5, 19. Rxd5 ásamt 20. Rc7+ vinnur hvítur einn- i g- 19. Rxd5! - exd5, 20. Hc7 - g6, 21. Bxd7+ - Kd8, 22. Df3! Svartur er svo varnarlaus, að hvítur getur leyft sér að leika þenn- an rólega leik. 22. - Kxc7 - 23. Dxd5 - Hhf8 Skárra er 23. - Dxd7, 24. Hxf7 — Dxf7, 25. Dxf7+ og hvítur vinn- ur, þótt það taki marga leiki. 24. Hcl+ - Kb8, 25. Hc6 - Dg5, 26. Hb6+ - Kc7, 27. Hb7+ og svartur gafst upp. 5. umferö Hvítt: Ólafur Kristjánsson Svart: Karl Þorsteins Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — d6, 6. g3 Ólafur sneiðir hjá algengasta framhaldinu í Sheveningen-afbrigð- inu, 6. Be2 o.s.frv. 6. - Rc6, 7. Bg2 - Dc7, 8. 0-0 - Be7, 9. Hel Hvítur getur leikið hér 9. Be3 og framhaldið gæti orðið 9. - a6, 10. De2 - Bd7, 11. a4 - Re5!? (11.-0-0) 12. Hadl - Hc8, 13. Bcl - Dc4, 14. Del - b5, 15. axb5 — axb5, 16. f4 — b4, 17. Rd5!? — exd5, 18. fxe5 — dxe5, 19. exd5 — 0—0 með flókinni stöðu (Kindermann — Pia Cramling, Berlín 1986). 9. _ 0-0 Eftir 9. - a6, 10. Rxc6 — bxc6, 11. e5 — dxe5, 12. Hxe5 — 0—0, 13. Bf4 — Db7, kemur upp flókin staða, sem líklega er hagstæð hvíti. 10. Rcb5 - Db8, 11. c4 - Bd7, 12. Rxc6 Ónauðsynlegt dráp, sem gefur svarti jafnt tafl án erfiðleika. Til greina kom 12. b3 ásamt Bb2 eða jafnvel Ba3. 12. - bxc6, 13. Rc3 - Db4, 14. Dd3 - Rg4?! Karli hefur ef til vill yfirsést næsti leikur Ólafs, en eftir 14. - e5 hefði staðan verið í jafnvægi. 15. e5! - Dc5 Ekki 15. - Rxe5?, 16^ Hxe5 ásamt 17. Dxd7 o.s.frv. 16. Re4 Svartur hótaði 16. - Dxf2+. 16. - Da5 Eftir 16. - Dxe5, 17. h3 - Rf6, 18. Bf4 ásamt 19. Bxd6 nær hvítur yfírburðastöðu. 17. Bd2 - Rxe5, 18. Dxd6 - Bxd6, 19. Bxa5 — Be7 Svartur tapar liði eftir 19. -Rxc4, 20. Rxd6 - Rxd6 (20. - Rxa5, 21. b4) 21. Bb4 o.s.frv. 20. Hadl - Be8, 21. b3 - f6, 22. h3 - Rf7, 23. c5 - Bd8 Svartur er í miklum erfiðleikum. Staða hans er þröng og peðin á drottningarvæng veik. 24. Bxd8 - Rxd8, 25. Rd6 - Bh5, 26. g4 - Bg6, 27. f4 - a5, 28. Hd4 - h6, 29. Ha4 - f5, 30. Kh2 - fxg4, 31. hxg4 - Hb8, 32. Kg3 - Hb4, 33. Hxb4 - axb4 Karli hefur ekki tekist að ná neinu spili og var að auki kominn í mikið tímahpak, þegar hér var komið sögu. Óvirkir menn svarts geta ekki lengur varið veiku peðin á b4, c6 og e6. 34. Be4 - Bf7, 35. Hdl - g5, 36. fxg5 - hxg5, 37. Hd4 - e5, 38. Hxb4 — Re6, 39. Bxc6 — Rxc5, 40. Hb5 - Rd3 Fyrstu tímamörkum er náð og hvítur á peð yfir og tvö samstæð frípeð á drottningarvæng tryggja honum unnið tafl. 41. Be4 - Hd8, 42. Rxf7 - Kxf7, 43. Hd5 Einfaldast. 43. — Hxd5, 44. Bxd5+ — Ke7, 45. a4 — Kd6, 46. Bc4 — Rb4, 47. Kf3 - Rc6, 48. Ke4 - Kc5, 49. Bb5 - Rd4, 50. Kxe5 - Rxb5, 51. Kf6 og svartur gafst upp. Nýkomið gott úrval af ódýrum vestur-þýskum leðursófasi Vönduð vara við vægu verði stjórn, útgáfa kynningarefnis og eitt námskeiðanna fjallar um hvem- ig menn eigi að nota tímann. Öll námskeiðin verða haldin á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. BÚSTOFN Smlðjuvegi 6, Kópavoai, simar 4S670 — 44644

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.