Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 26.09.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 17 Skákþing íslands á Akureyri Skák Bragi Kristjánsson Skákþing íslands í landsliðsflokki er þessa dagana teflt á Akureyri. Fannst mörgum löngu tímabært að íslandsþing yrði teflt þar, því nú eru 30 ár síðan það fór síðast fram í höfuðstað Norðurlands. Mótið er að þessu sinni ekki eins sterkt og undanfarin ár, því þrír stórmeistar- ar gátu ekki teflt á mótinu. Stórmeistaramir, Margeir Péturs- son og Helgi Ólafsson, berjast um íslandstitilinn við alþjóðlegu meist- arana, Karl Þorsteins og Sævar Bjamason, og ungu meistarana Þröst Þórhallsson, Davíð Ólafsson, Hannes Hlífa*- Stefánsson og Þröst Árnason. Akureyringar eiga fjóra fulltrúa á þinginu og hafa þeir stað- ið sig vel, þrátt fyrir hrakspár margra. Við skulum að lokum athuga tvær skákir fra mótinu og falleg lok þeirrar þriðju. 3. umferð Hvítt: Þröstur Árnason Svart: Margeir Pétursson Nimzoindversk-vörn I. dl - Rf6, 2. c4 - e6, 3. Rc3 - Bb4, 4. e3 - O-O, 5. Rge2 - d5, 6. a3 - Be7, 7. Rg3 Venjulega er drepið strax á d5: 7. cxd5 o.s.frv. 7. — He8, 8. cxd5 — Til greina kom að leika 8. Bd3, því við uppskipti á d5 vaknar svarti hrókurinn á e8 til lífsins. 8. - exd5 - 9. Bd3 - c6,10.0-0 Skákfræðin telur ráðlegast að hefja strax aðgerðir á drottningar- væng með 10. b4, t.d. 10. - Rbd7, II. b5 (11. Bd2!?) cxb5, 12. Rxb5 - a6, 13. Rc3 - b5, 14. 0-0 - Rb6 með nokkuð jöfnu tafli. 10. - Bd6, 11. Hel Þröstur hleypir óhræddur svarta riddaranum til g4. 11. - Rg4, 12. e4!? Til greina kom 12. Df3 — Dh4, (12. - Rxh2, 13. Dh5) 13. h3 ásamt 14. e4 með flókinni stöðu. 12. - Dh4, 13. e5 - Dxh2+, 14. Kfl - Bf8,15. Rce2 - g6,16. f3? I i 3 1 ? í í ? $ 10 H lt ISIH idKM. 1 Dan Hansson 'é 0 o i 0 1 0 2 Þröstur Þórhallsson \ t •x 1 0 j. X i 3 Ólafur Kristiánsson 1 -í i 0 0 1 1 4 Gulfi Þórhallsson > n 0 v/ i 0 0 5 Helai Ólafsson i 1 YU X 1 1 0 6 Jón G Viöarsson 0 r/A 1 0 1 1 o 7 Þröstur Árnason Y// • Z * 0 1 * 0 8 Hannes H Stefánsson % z YYY 0 0 1 1 0 9 Sævar Biarnason 0 i 1 vy/ //> t * * 10 Maraeir Pétursson 1 I i « * i i 1 1 Gunnar F Rúnarsson 0 0 0 o 0 * /// /y< 12 Áskel 1 Ö Kárason 1 1 0 0 * 0 /// y/, 13 Davið Ólafsson 1 X. 0 1 1 1 1 TÍv 1 4 Karl Þorsteins 1 * 0 I 4 0 /y< i—mik •*? máj* m ^ ^ 11 ÍKiA H A mmmm k Æm, , Wm B .. ÍÉ 'P á Hvítur er glataður, því hann má hvomgan svarta guðsmanninn drepa: 19. Dxc5 — Dxg2, mát eða 19. gxh3 — Df2, mát. 20. Ke2 — Hxe5+, 21. Re4 — dxe4, 22. Bxe4 Eða 22. Hxgl — exd3++, 23. Kxd3 — Bf5+ ásamt 24. — Bxc2 o.s.frv. 22. - Df2+, 23. Kdl - Dxc2+, 24. Kxc2 - Bf5, 25. Rd3 - Bxe4, 26. fxe4 - Hh5, 27. Bf4 - Bf8, 28. Hadl - Rd7, 29. e5 - Rb6, 30. Rf2 - Hf5, 31. Rh3 - Rd5, 32. Hxd5 - cxd5, 33. g4 - Hxf4, 34. Rxf4 - Hd8, 35. Hdl - d4, 36. Kd3 - Bg7, 37. Ke4 - Kf8, 38. Hfl - Ke8, 39. Rd5 - Ú3, 40. Hdl - Kf8, 41. Hxd3 - He8, 42. b3 - h5, 43. gxh5 - Hxe5+, 44. Kf3 - Hxh5, 45. Rf4 - Hhl, 46. Kg2 - Hbl, 47. Hf3 - Kg8, 45. Rd5 - Be5 og loksins gafst hvítur upp. Eftirfarandi staða kom upp í skák Áskels Arnar Kárasonar og Gylfa Þórhallssonar í 2. umferð: Margeir hefur sent drottninguna í leiðangur inn í herbúðir andstæð- ingsins og unnið peð. Eftir síðasta leik Þrastar vinnur Margeir að minnsta kosti annað peð. Skársta leið hvíts er 16. Rgl — Dh4 (ann- ars 17. Rf3) 17. Rf3 — Dd8 og hvítur hefur ef til vill einhveija sóknarmöguleika fyrir peðið. 16. — Rxe5!! — 17. dxe5 Eftir 17. Kf2 - Rxd3+, 18. Dxd3 — Dh4, hefur hvítur engar bætur fyrir peðin tvö, sem hann tapaði. 17. - Bc5!, 18. Dc2 Hvítur virðist ekki eiga betri leik. 18. - Bh3! Hvítt: Áskell Örn Svart: Gylfi Áskell hefur komið mönnum sínum í ákjósanlega stöðu, en Gylfi er langt á eftir í liðskipan. Námskeið hjá Bandalagi kvenna BANDALAG kvenna í Reykjavík heldur fjögur námskeið nú á haustmánuðum. Á námskeiðunum verður m.a. kennd ræðumennska og fundar- 18. Bxf5! - b4 Eða 18. - g6, 19. Bxg6 — hxg6, 20. Dxg6 - Hf8, 21. Hf6 ásamt 22. Hcfl með vinningsstöðu fyrir hvít og efcir 18. - exf5, 19. Rxd5 ásamt 20. Rc7+ vinnur hvítur einn- i g- 19. Rxd5! - exd5, 20. Hc7 - g6, 21. Bxd7+ - Kd8, 22. Df3! Svartur er svo varnarlaus, að hvítur getur leyft sér að leika þenn- an rólega leik. 22. - Kxc7 - 23. Dxd5 - Hhf8 Skárra er 23. - Dxd7, 24. Hxf7 — Dxf7, 25. Dxf7+ og hvítur vinn- ur, þótt það taki marga leiki. 24. Hcl+ - Kb8, 25. Hc6 - Dg5, 26. Hb6+ - Kc7, 27. Hb7+ og svartur gafst upp. 5. umferö Hvítt: Ólafur Kristjánsson Svart: Karl Þorsteins Sikileyjarvörn 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — d6, 6. g3 Ólafur sneiðir hjá algengasta framhaldinu í Sheveningen-afbrigð- inu, 6. Be2 o.s.frv. 6. - Rc6, 7. Bg2 - Dc7, 8. 0-0 - Be7, 9. Hel Hvítur getur leikið hér 9. Be3 og framhaldið gæti orðið 9. - a6, 10. De2 - Bd7, 11. a4 - Re5!? (11.-0-0) 12. Hadl - Hc8, 13. Bcl - Dc4, 14. Del - b5, 15. axb5 — axb5, 16. f4 — b4, 17. Rd5!? — exd5, 18. fxe5 — dxe5, 19. exd5 — 0—0 með flókinni stöðu (Kindermann — Pia Cramling, Berlín 1986). 9. _ 0-0 Eftir 9. - a6, 10. Rxc6 — bxc6, 11. e5 — dxe5, 12. Hxe5 — 0—0, 13. Bf4 — Db7, kemur upp flókin staða, sem líklega er hagstæð hvíti. 10. Rcb5 - Db8, 11. c4 - Bd7, 12. Rxc6 Ónauðsynlegt dráp, sem gefur svarti jafnt tafl án erfiðleika. Til greina kom 12. b3 ásamt Bb2 eða jafnvel Ba3. 12. - bxc6, 13. Rc3 - Db4, 14. Dd3 - Rg4?! Karli hefur ef til vill yfirsést næsti leikur Ólafs, en eftir 14. - e5 hefði staðan verið í jafnvægi. 15. e5! - Dc5 Ekki 15. - Rxe5?, 16^ Hxe5 ásamt 17. Dxd7 o.s.frv. 16. Re4 Svartur hótaði 16. - Dxf2+. 16. - Da5 Eftir 16. - Dxe5, 17. h3 - Rf6, 18. Bf4 ásamt 19. Bxd6 nær hvítur yfírburðastöðu. 17. Bd2 - Rxe5, 18. Dxd6 - Bxd6, 19. Bxa5 — Be7 Svartur tapar liði eftir 19. -Rxc4, 20. Rxd6 - Rxd6 (20. - Rxa5, 21. b4) 21. Bb4 o.s.frv. 20. Hadl - Be8, 21. b3 - f6, 22. h3 - Rf7, 23. c5 - Bd8 Svartur er í miklum erfiðleikum. Staða hans er þröng og peðin á drottningarvæng veik. 24. Bxd8 - Rxd8, 25. Rd6 - Bh5, 26. g4 - Bg6, 27. f4 - a5, 28. Hd4 - h6, 29. Ha4 - f5, 30. Kh2 - fxg4, 31. hxg4 - Hb8, 32. Kg3 - Hb4, 33. Hxb4 - axb4 Karli hefur ekki tekist að ná neinu spili og var að auki kominn í mikið tímahpak, þegar hér var komið sögu. Óvirkir menn svarts geta ekki lengur varið veiku peðin á b4, c6 og e6. 34. Be4 - Bf7, 35. Hdl - g5, 36. fxg5 - hxg5, 37. Hd4 - e5, 38. Hxb4 — Re6, 39. Bxc6 — Rxc5, 40. Hb5 - Rd3 Fyrstu tímamörkum er náð og hvítur á peð yfir og tvö samstæð frípeð á drottningarvæng tryggja honum unnið tafl. 41. Be4 - Hd8, 42. Rxf7 - Kxf7, 43. Hd5 Einfaldast. 43. — Hxd5, 44. Bxd5+ — Ke7, 45. a4 — Kd6, 46. Bc4 — Rb4, 47. Kf3 - Rc6, 48. Ke4 - Kc5, 49. Bb5 - Rd4, 50. Kxe5 - Rxb5, 51. Kf6 og svartur gafst upp. Nýkomið gott úrval af ódýrum vestur-þýskum leðursófasi Vönduð vara við vægu verði stjórn, útgáfa kynningarefnis og eitt námskeiðanna fjallar um hvem- ig menn eigi að nota tímann. Öll námskeiðin verða haldin á Hallveigarstöðum, Túngötu 14. BÚSTOFN Smlðjuvegi 6, Kópavoai, simar 4S670 — 44644
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.