Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 26.09.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskmarkaður Verkamenn óskast strax á Fiskmarkaðinn í Hafnarfirði. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í símum 652093 og 46782 á kvöldin og um helgina. Fóstrustörf Á dagheimilið Fálkaborg vantar starfsfólk í heilsdags- og hlutastörf sem fyrst. Starfs- reynsla og/eða uppeldismenntun æskileg. Hringið í síma 78230 og fáið nánari upplýs- ingar. Hárskeri Hárskeri óskast á nýja hársnyrtistofu, sem opnar í miðbænum í nóvember. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 27170 í dag og á morgun. Vélstjóri 2. vélstjóra vantar á Rauðsey, AK 14, sem fer á loðnuveiðar. Upplýsingar í símum 93-11014 og 93-11854. Haraldur Böðvarsson & Co hf. Sjúkrahúsið á Egilsstöðum Til starfa bráðvantar hjúkrunarfræðinga í 1-2 stöður frá 1. nóvember eða eftir samkomu- lagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631 frá 8.00-16.00 og á kvöldin í síma 97-11374. Endurskoðunar- skrifstofa Starfsmaður óskast á endurskoðunarskrif- stofu. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Við- skiptafræðimenntun æskileg, eða aðili, sem er að Ijúka endurskoðunarnámi. Laun eftir samkomulagi. Svör sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 1. október nk. merkt: „Framtíðarstarf - 2458". Starfsmaður óskast Upplýsingar hjá verslunarstjóra milli 10 og 12 í versluninni á Kársnesbraut 106. Ekki í síma. KAHSXESUR-\l T 106 Simi 46044 - 651222 Laugarneshverfi Við dagheimilið Laugaborg við Leirulæk vant- ar okkur fólk í ýmis störf sem allra fyrst. M.a. heilsdagsstörf, skilastaða (vinnutími 14.30-18.30), afleysing o.fl. Komið eða hring- ið í síma 31325 og fáið nánari upplýsingar. Forstöðumenn. Blönduós — hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Vigdís, í síma 95-4206 eða 95-4565. Filmugerða- — skeytingamaður óskast. Prentsmiðja Friðriks Jóelssonar, Reykjavíkurvegi 80, Hafnarfirði. Umboðsmenn óskast Þekkt fyrirtæki á sviði snyrtivara, matvara, sælgætis o.fl. óskar eftir umboðsmönnum á 4-6 stöðum: Vesturlandi, Vestfjörðum, Norð- ur- og Austurlandi. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, heimil- isfang, síma og nánari upplýsingar í póstbox 412, Kópavogi. Rafvirkjar óskast til fjölbreyttra starfa. Voltihf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, simar 68-58-54 og 68-58-55, eftir vinnutíma 61-64-58. usDep. Umboðsmenn ósk- ast á Norðurlöndum Erum með einkaumboð fyrir heimsþekktar hársnyrtivörur o.fl. á Norðurlöndum. Óskum eftir umboðsmönnum til sjá um dreifingu á vörum á eftirtöldum stöðum: Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi og Svíþjóð. Áhugasamir vinsamlegast sendi nafn, heim- ilsfang, síma og nánari upplýsingar til Pyramid. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 12, 101 REYKJAVlK, ICELAND FYRAMID SÍMI 91-623333 Landssmiðjan hf. óskar að ráða járniðnaðarmenn og lærlinga. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra, sími 20680. Ráðskona Ráðskona og starfsfólk óskast í mötuneyti Skálholtsskála. Frítt húsnæði. Góð laun. Góð frí. Upplýsingar í símum 99-6870 og 99-6872. Vélstjórar Vélstjóri óskast til afleysinga á skuttogarann Arnar frá Skagaströnd. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-4690 eða 95-4761. Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum til starfa strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 32733 og 40140. Rafvirkinn sf. Ýtumenn Óskum eftir að ráða ýtumann með full rétt- indi nú þegar á Komatsu 155 ýtu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 671210 eða 673490. Gunnarog Guðmundursf., Krókhálsi 1. Halló! Halló! Dagheimilið Valhöll, Suðurgötu 39, kallar: Viltu koma og hjálpa okkur að byggja upp gott starf og notalegt andrúmsloft? Hringdu þá í síma 19619. Börn og starfsfólk. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar Árnessýsla — Selfoss Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfólaganna í Árnessýslu verður haldinn á Tryggvagötu 8, Selfossi, þriðjudaginn 22. þ.m. kl. 21.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. . Kjördæmisráðsfundur Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi Aðalfundur kjördæmisróös Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi verður haldinn í Vestmannaeyjum 3. og 4. október nk. í Básum. Fundurinn hefst kl. 17.00 á laugardeginum. Um kvöldið verður farið á Eyjakvöld á Skansinum, en fundinum lýkur á sunnudeginum. Gist verður í Hótel Þórshamri, nýju og glæsilegu hóteli. Stjórn kjördæmisráós. Seltirningar Stjórnmálafundur verður haldinn þriðjudaginn 29. sept. nk. í félags- heimili sjálfstæðis- manna, Austur- strönd 3, kl. 8.30. Gestir fundarins verða Friðrik Soph- usson, varaform. Sjálf stæðisf lokks ins, Mætum öll á hressandi fund. Hreinn Loftsson, varaform. SUS. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.