Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 3 Hafnargarður í Helguvík: Hálf önnur milljón tonnaaf grjóti GERÐ hafnargarðs i Helguvik er lokið. Á næstunni verður byij- að að vinna við bryggjuna. Samkvæmt áætlun á verktaka- samsteypan Núpur að ljúka verkinu næsta vor. Höfnin er að meðaltali 35 metra djúp. Skip allt að 45.000 lestum eiga að geta landað olíu í höfninni. Á kambinum fyrir ofan Helguvík munu íslenskir aðalverktakar steypa olíugeyma og liggur leiðsla frá þeim að herstöðinni. Hafnargarðurinn er 30 metra „hár“ frá botni að sjólínu og 300 metra langur. Hann er gerður úr 1.500.000 tonna af gijóti sem num- in voru á svæðinu. Frágangur á garðinum stendur nú yfír. Steyptur verður vegur á hann og lagðar olíu- leiðslur út í sjó. í víkinni liggja bryggjukerin sem steypt voru í Straumsvík og dregin suður fyrir nesið. Þeim verður sökkt við hafnargarðinn og þau fyllt af sandi og möl. Um eiginlega bryggju verður ekki að ræða, heldur röð keija með göngubrú til lands. Við gerð gijótgarðsins unnu á áttunda tug manna þegar vinna stóð sem hæst. í vetur verða 40-50 menn í starfsliði Núps. Kambaröst seldi í Hull KAMBARÖST SU seldi afla sinn í HuU á miðvikudag. Meðalverð var 74 krónur á kíló. Einnig seldi Ogri RE hluta afla sins í Bremer- haven og var meðalverð fyrir hann rúmar 50 krónur. Kambaröstin seldi alls 127 lestir að verðmæti 9,4 milljónir. Meðal- verð 74,05. Ögri seldi á miðvikudag um 100 lestir. Meðalverð þá var rúmar 50 krónur, en á fímmtudag seldur hann um 100 lestir til við- bótar. Flugleiðaþota: Tafir vegna bilaðs við- vörunarljóss EIN af þotum Flugleiða tafðist um þijár klukkustundir á leið frá Palma á Spáni i fyrrinótt. Að- vörunarijós gaf þá til kynna að eitthvað væri i ólagi i hreyfli vélarinnar. Svo reyndist ekki vera við nánari athugun. Strax eftir fíugtak kviknaði ljós f stjómborði vélarinnar sem gaf til kynna að eitthvað væri athugavert við einn hreyfíl vélarinnar. Vélinni var þegar snúið aftur og lent í Palma, þar sem í ljós kom að allt var í stakasta lagi nema viðvörunar- Ijósið. Eftir þriggja stunda bið var haldið heim á ný. Að sögn Flug- leiðamanna var engin hætta á Frá Helguvík, bryggjukerin liggja við hafnargarðinn. Morsunblaðið/Guðmundur Péturason Opið hvem \augardag frá kl. 10-16 e.h. nýjar vörur- GARBO Auslurslræh 22 . c ; ; fi jAu»Iu«»U»Ii ?? ® KARNABÆR * Austurstræti 22 Laugavegi 66 Glæsibæ I-rvl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.