Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 55 Sigrún Jónsdóttir ásamt þremur verka sinna. Sýnir 40 olíumálverk SIGRÚN Jónsdóttir opnar mál- Þetta er 11. einkasýning Sigrúnar, verkasýningu i Hamragörðum, en hún hefur sýnt hér heima og Hávailagötu 24, í Reykjavík í erlendis. dag, 1. október. Um 40 olíumálverk eru á sýning- Sýningin er opin kl. 14.00-10.00 unni, fantasíu- og landslagsmyndir. til sunnudagsins 5. október. um og reyndar ekki á almannafæri yfirleitt nema hvað í sumum versl- unum var tónlist innan dyra. En þær hafa ekki lúðrablástur út á götur og torg eins og hér þykir sjálf- sagður menningarauki. Og í hinum frægu görðum Lundúnaborgar eru útvarpstæki blátt áfram harðbönn- uð. Steingrímur Gautur Kristjánsson á þakkir skyldar fyrir þarfa og skynsamiega ádrepu. Það ríður á að skapa almenningsálit er fordæm- ir einkakonserta á götum úti og öðru almannafæri. Og ekki má gleyma aðalatriði málsins. Hér gild- ir ekki „vijji meirihlutans", sem er reyndar með öllu ókunnur. Þetta snýst ekki um það. Meirihlutinn verður að sætta sig við það að hon- um leyfist ekki að kúga minnihlut- ann eða beita hann ofbeldi. Þetta mál varðar mannréttindi. Rétt borg- aranna til að fá að vera í friði á almannafæri fyrir óþarfa ónæði og hávaða. Ég get ekki neytt annan mann til að lesa það sama og ég, horfa á það sama, né hlusta á það sem ég vil heyra. Það eru svo ansi mörg ég. Við lifum í samfélagi og verðum að sýna náunganum lág- marks nærgætni, kurteisi og tillits- semi. Höfundur er hffóðlátur borgnri. Rafha—rafhitarar eru til notkunar við upphitun húsnæðis, þeir eru fáanlegir með og án neyslu vatnsspírals. Rafhitararnir eru algjörlega sjálfvirkir og stjórnast af iveimur hitastillum. Rekstur er mjög hagkvæmur, sjálfvirkni tryggir lágmarks orkunotkun á hverjum tíma og er viðhaldsnotkun hverfandi. Rafhitararnir eru lausir við alla mengun, hvort heldur er hávaða—eða loftmengun. LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 500 22 eftír Sigurð Þór Guðjónsson Steingrímur Gautur Kristjánsson borgardómari skrifar ítarlega grein í Morgunblaðið þ. 24. september um þann vanda er skapast hefur af völdum hávaða á almannafæri frá hljómflutningstækjum. Tilgang- ur hans er sá að kom af stað umræðum um þetta mál sem sann- arlega er komið á alvarlegt stig. Það er brýn nauðsyn að sem allra fyrst verði samin skynsamleg lög- gjöf um hávaðamengun af þessu tagi, til þess að hafa við eitthvað að styðjast. En það er auðvitað hárrétt, sem Steingrímur Gautur bendir á, að lög og reglur leysa hér ekki allan vanda. Það er hugarfarið sem gerir gæfumuninn. Sjálfsagðir mannsiðir og tillitssemi í garð ann- arra í borgarsamfélagi. Það er mikilvægt að spyma við fótum áður en skapast gróin hefð fyrir því að hverjum og einum haldist það uppi að hella einkatónleikum sínum yfir Pétur og Pál að þeim forspurðum. Og það skiptir engu máli í þessu sambandi hvaða tónlist er flutt. Aðalatriðið er réttur hvers manns til að vera í friði úti við án truflun- ar, umfram þeirrar sem er óhjá- kvæmileg vegna umferðar og verklegra framkvæmda. Grein Steingríms Gauta er óvenju vel rökstudd og málefnaleg. Hann vekur rækilega athygli á miklum vandræðum, sem fyrst og fremst hafa orðið eftir að útvarpsrekstur var gefínn „fijáls". Ég tek undir þessi skrif í einu og öllu og við ólm- ur leggja Steingrími Gauta og öðrum sem eru sama sinnis iið í baráttunni fyrir sjálfsagðri kurteisi og tillitssemi í umgengni. Ég hef í raun og veru litlu við þessa ágætu grein að bæta. En samt get ég ekki stillt mig um að nota hér tæki- færið og skora á Strætisvagna Reykjavíkur, að afnema þegar í stað gauragang frá útvarpstækjum í vögnunum, sem er að gera far- þegum ferðalög um borgina nær óbærileg. í fímmtán ár hef ég farið svo að segja daglega með sömu leið, auk svo og svo margra tilfall- andi ferða með ýmsum öðrum leiðum. Forðum var gaman í strætó. Það var skemmtilegt að skoða mannlífið og smám saman fer mað- ur að kannast við marga farþega og verða hlýtt til þeirra. Og það er reynsla mín að vagnstjórar séu yfirleitt til fyrirmyndar að lipurð og hjálpsemi við farþega. En nú er ekki lengur gaman í strætó. Það er orðið hreinasta martröð. Ástæð- an er miskunnarlaus beljandi úr útvarpsviðtækjum vagnstjóranna. Það heyrir til undantekninga að ekki sé útvarp í gangi og það er undir duttlungum viðkomandi bílstjóra komið hve hátt hann stemmir píslartólin. Farþegar neyð- ast til að sitja undir þessu (t.d. frá Breiðholti og út á Seltjarnarnes) án þess að fá rönd við reist. Það hrekkur skammt að einstakir far- þegar kvarti við einstaka bílstjóra. Enginn nennir að standa í slíku þrasi sí og æ og fá á sig illt orð fyrir vikið. Því mórallinn er: Sá er dóninn sem andæfir dónaskapnum. Strætisvagnar Reykjavíkur, sem er þjónustufyrirtæki í eigu borg- arbúa, verða þegar í stað að leggja blátt bann við þessum ófögnuði með formlegum regl- um. Það ætti ekki að vera neinum vorkunn að þreyja sex stunda vinnuvakt í þögn og þolinmæði. Og hagsmunir farþega hljóta hér að vega þyngra á metunum en vinnu- leiði bílstjóranna ef hann er þá nokkur. Því það er fyrst og fremst bara ljótur vani að hafa músík glymjandi yfir sér i tíma og ótima. Bflstjóri í vinnu getur ekki neytt sinni einkahlustun yfir þúsundir farþega er með vagninum fara. Þeir verða að taka það sem hluta af starfinu að þeir eru ekki heima hjá sér. Þetta er svo einfalt og sjálf- sagt að allir hljóta að skilja það ef þeir beina athyglinni að þvi. Én hér hefur hugsunarlaus óvani náð að festa rætur. Svona popporgíur þekkjast hvergi í almenningsvögn- um í menningarlöndum Evrópu, „Hér hefur hugsunar- laus óvani náð að festa rætur. Svona popporgí- ur þekkjast hvergi í ahnenningsvögnum í menningarlöndum Evr- ópu, segja mér víðförul- ir menn.“ segja mér víðförulir menn. Um dag- inn var ég í London. Aldrei heyrði ég neins konar músík í strætisvögn- Meira um hávaðasýki ALLT I HELGARMATINN! Rauðvínslegin lambalærí. Kryddlegin lambalærí og sérlega meyrt og Ijúffengt lambakjöt sem þið getið kryddað eftir eigin smekk. -Náttúruafurð sem bráðnar uppi í manni. m mm aBi HAGKAUP ■ ¥ SKEIFUNNI KRINGLUNNI KJÖRGARÐI AKUREYRI NJARÐVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.