Morgunblaðið - 01.10.1987, Page 47

Morgunblaðið - 01.10.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 47 BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir auka öryggi og afköst Takmarkað magn BRIMRÁSAR - innivinnupalla með 30% afslætti Við bjóðum upp á níðsterka, létta og meðfærilega innivinnupalla úr áli. Þeir eru á hjólum og í neðstu stöðu renna þeir auðveldlega um öll dyraop. Einn maður getur á þægilegan hátt hækkað hann eða lækkað með einu handtaki. BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir eru viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins, enda eru þeir bæði sterkir og öruggir. Nú bjóðast BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir á verði sem verður ekki endurtekið. Komdu við hjá okkur í Kaplahrauninu og gerðu góð kaup áður en það verður um seinan, því birgðirnar eru takmarkaðar. Mesta Þyngd Verð Verð vinnuhæð áður nú 5m 50kg 65.032.-MRr. 45.522.-stR,-. VELDU VANDAÐ - VELDU BRIMRAS Sendum í póstkröfu Kaplahrauni 7 Hafnarfirði, sími 651960 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag- kvenna Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir sigruðu hausttvímenningskeppni Bridsfé- lags kvenna, sem lauk sl. mánudag. Alls tóku 23 pör þátt í keppninni, sem stóð yfir í þijú kvöld. Loka- staða efstu para: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 528 Sigrún Straumland — Guðrún Halldórsson 520 Alda Hansen — NannaÁgústsdóttir 508 Guðbjörg Þórðardóttir — Guðrún Einarsdóttir 506 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 501 Anna Lúðvíksdóttir — UnaThorarensen 495 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 494 Hæstu skor mótsins fengu þær Anna og Una, í 3. umferð, alls 203 stig. Næsta mánudag, 5. október, hefst svo hin árlega barometer- tvímenningskeppni félagsins. Enn er hægt að bæta við pörum í mót- ið. Skráningu annast þær Véný Viðarsdóttir í s. 33778 og Margrét Margeirsdóttir í s. 21865 og gefa þær allar nánari upplýsingar. Minningarmót á Selfossi Skráning er hafin í Minningar- mót Einars Þorfmnssonar, sem spilað verður laugardaginn 24. október nk. Skráð er á Selfossi hjá Valdimar Bragasyni (fyrir keppend- ur á Selfossi _ og nágrenni) og á skrifstofu BSÍ fyrir keppendur á öðrum svæðum. Mótið verður tak- markað við 34—36 pör (barometer), þannig að trúlega fýllist mjög fljótt. Hermann og Ólafur Lárussynir munu annast framkvæmd mótsins. Nánar síðar. Haustbrids — Opnu húsi lokið Aðeins var spilað í einum 12 para riðli í Opnu húsi BSÍ sl. þriðju- dag. Það þýðir, að Opið hús er hætt, í bili a.m.k. Úrslit sl. þriðju- dag urðu: Birgir Öm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 211 Jóhann Ólafsson — Ragnar Þorvaldsson 185 Gísli Þorvaldsson — Reynir Bjamason 178 Lárus Hermannsson — Kristinn Sölvason 172 Hrafn Hauksson — Gunnar Óskarsson 169 Á þriðjudögum spila eftirfarandi félög: Breiðholt í Gerðubergi, Skag- fírðingar í Drangey, Hjónaklúbbur- inn annan hvem þriðjudag í Hreyfli. Áhugafólki um bridsspilamennsku er bent á þessi félög. 011 hefja þau spilamennsku kl. 19.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.