Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.10.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 47 BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir auka öryggi og afköst Takmarkað magn BRIMRÁSAR - innivinnupalla með 30% afslætti Við bjóðum upp á níðsterka, létta og meðfærilega innivinnupalla úr áli. Þeir eru á hjólum og í neðstu stöðu renna þeir auðveldlega um öll dyraop. Einn maður getur á þægilegan hátt hækkað hann eða lækkað með einu handtaki. BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir eru viðurkenndir af Vinnueftirliti ríkisins, enda eru þeir bæði sterkir og öruggir. Nú bjóðast BRIMRÁSAR - innivinnupallarnir á verði sem verður ekki endurtekið. Komdu við hjá okkur í Kaplahrauninu og gerðu góð kaup áður en það verður um seinan, því birgðirnar eru takmarkaðar. Mesta Þyngd Verð Verð vinnuhæð áður nú 5m 50kg 65.032.-MRr. 45.522.-stR,-. VELDU VANDAÐ - VELDU BRIMRAS Sendum í póstkröfu Kaplahrauni 7 Hafnarfirði, sími 651960 _________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag- kvenna Steinunn Snorradóttir og Þor- gerður Þórarinsdóttir sigruðu hausttvímenningskeppni Bridsfé- lags kvenna, sem lauk sl. mánudag. Alls tóku 23 pör þátt í keppninni, sem stóð yfir í þijú kvöld. Loka- staða efstu para: Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 528 Sigrún Straumland — Guðrún Halldórsson 520 Alda Hansen — NannaÁgústsdóttir 508 Guðbjörg Þórðardóttir — Guðrún Einarsdóttir 506 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 501 Anna Lúðvíksdóttir — UnaThorarensen 495 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 494 Hæstu skor mótsins fengu þær Anna og Una, í 3. umferð, alls 203 stig. Næsta mánudag, 5. október, hefst svo hin árlega barometer- tvímenningskeppni félagsins. Enn er hægt að bæta við pörum í mót- ið. Skráningu annast þær Véný Viðarsdóttir í s. 33778 og Margrét Margeirsdóttir í s. 21865 og gefa þær allar nánari upplýsingar. Minningarmót á Selfossi Skráning er hafin í Minningar- mót Einars Þorfmnssonar, sem spilað verður laugardaginn 24. október nk. Skráð er á Selfossi hjá Valdimar Bragasyni (fyrir keppend- ur á Selfossi _ og nágrenni) og á skrifstofu BSÍ fyrir keppendur á öðrum svæðum. Mótið verður tak- markað við 34—36 pör (barometer), þannig að trúlega fýllist mjög fljótt. Hermann og Ólafur Lárussynir munu annast framkvæmd mótsins. Nánar síðar. Haustbrids — Opnu húsi lokið Aðeins var spilað í einum 12 para riðli í Opnu húsi BSÍ sl. þriðju- dag. Það þýðir, að Opið hús er hætt, í bili a.m.k. Úrslit sl. þriðju- dag urðu: Birgir Öm Steingrímsson — Þórður Bjömsson 211 Jóhann Ólafsson — Ragnar Þorvaldsson 185 Gísli Þorvaldsson — Reynir Bjamason 178 Lárus Hermannsson — Kristinn Sölvason 172 Hrafn Hauksson — Gunnar Óskarsson 169 Á þriðjudögum spila eftirfarandi félög: Breiðholt í Gerðubergi, Skag- fírðingar í Drangey, Hjónaklúbbur- inn annan hvem þriðjudag í Hreyfli. Áhugafólki um bridsspilamennsku er bent á þessi félög. 011 hefja þau spilamennsku kl. 19.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.