Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD Öruggur sigur FH á Þór FH-ingar unnu öruggan sigur á Þór frá Akureyri í gœr 36:21. FH liðið var mun betra í leikn- um þótt að Þórsarar hefðu barist vel framan af leiknum. Hafnfirðingar byijuðu með miklum látum og virtust ætla að kaffæra Norðanmenn í byijun. En Þórsliðið barðist vel og gekk FH ílla að stöðva Sigurð Pálsson í sókninni. En smá saman náði FH öruggu forskoti, drifið áfram af mjög góðum leik Þorgils Óttars á linunni. í seinni hálfleik juku FH-ingar for- skot sitt rólega og undir lok leiksins gafst Þórsliðið upp. FH-ingar skor- uðu þá sex mörk í röð án þess að Þórsurum tækist að svara fýrir sig. Leiknum lauk því með stórsigri FH 36:21. Besti maður vallarins var Þorgils Ottar og spilaði hann vel upp á meðspilara sína. Annars er ein sterkasta hlið FH liðsins hve marg- ir leikmenn liðsins geta skorað mörk en hjá Þór skoruðu tveir menn Sigurður Pálsson og Sigur- páll Ami Aðalsteinsson bróðurpart- inn af mörkunum. Bjöm Jóhannesson og Sigurður Baldursson dæmdu leikinn og voru heimamenn ekki ánægðir með frammistöðu þeirra. Kristján Sigmundsson varði mjög vel í leikn- um og hélt reyndar Víkingum á floti í fyrri hálfleik þegar sókn þeirra var sem slökust. Sigurður Gunnarsson, sem nú leikur með Víkingum á ný var lengi í gang og virkaði dálítið þungur en hann náði sér vel á stirk í síðari hálfleik og þegar hann hefur náð sér að fullu af meiðslum verður hann geysi- sterkur. Víkingur - IR 27 : 20 Laugardalshöll, íslandsmótið í 1. deild karla, miðvikudaginn 30. sept. 1987. Gangur leiksins: 4:4, 5:6, 7:7, 11:9, 16:10, 21:12, 21:18, 26:19, 27:20. Mörk Víkings: Sigurður Gunnarsson 6, Guðmundur Guðmundsson 4, Bjarki Sigurðsson 4, Siggeir Magnússon 4/1, Karl Þráinsson 4/2, Hilmar Sigurgísla- son 3, Ámi Friðleifsson 2. Varin skot: Kristján Sigmundsson 17/4 Mörk ÍR: Frosti Guðlaugsson 4, Guð- mundur Þórðareon 4/1, Ólafur Gylfa- son 4/2, Magnús ólafsson 3/2, Finnur Jóhannsson 2, Matthías Matthíasson 1, Róbert Rafnsson 1, Sigfús Orri Bollason 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 5 Dómarar: Stefán Amaldsson og ólaf- ur Haraldsson. Morgunblaðið/Bjarni Afli meiddisf Atli Hilmarsson byijar keppniferill sinn hér á íslandi eftir nokkurt hlé ekki vel. Hann meiddist í fyrsta leik og talið er líklegt að hann sé handar- brotinn og reynist það rétt verður hann frá keppni í nokkum tíma. Á myndinni hér að ofan má sjá lækni og sjúkraþjálfara stumra yfír Atla eftir að hann yfirgaf völlinn. Greini- legt er á svip Atla að sársaukinn er mikill. Á myndinni hér til hliðar er Guðmundur Guðmundsson fyrirliði Víkinga kominn inn úr hominu sínu og í kunnuglegri stellingu. Skúli skoraði níuer Stjarnan vannKA nyrðra Stjarnan úr Garðabœ vann sannfærandi sigur á KA í fyrsta leik liðanna í 1. deild á Akur- eyri í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en Stjarnan var betri í þeim seinni. KA byijaði leikinn með miklum hraða en lítil ógnun var í leik liðsins og fyrr en varir var staðan orðinn 3:0 fyrir Stjömuna. Leikur- inn jafnaðist þó Frá Reyni fljótlega og var í Eiríkssyni jafnvægi allan hálf- áAkureyrí jgjj^ í seinni hálfleik var vöm KA eins og gatasigti og gengu leikmenn Stjömunnar á lagið og áttu mjög auðvelt með að skora og sigur þeirra sanngjam og aldrei í hættu í seinni hálfleik. „Stjaman var einfaldlega sterkari en við í þessum leik. Við spiluðu illa í vöminni og endaði hver einasta sókn þeirra í seinni hálfleik með dauðafæri. Þá var sóknin ekki burð- ug og mikið um byijendamistök," sagði Brynjar Kvaran, þjálfari KA, eftir leikinn. I—Þór 36 : 21 íþróttahúsið við Strandgötu, 1. deild, miðvikdaginn 30. september 1987. Leikurmn í töluin: 5:2, 5:5, 8:5, 10:6, 16:12, 18:12, 22:14 30:20,36:21. Mðrk FH: Þorgils Ottar Mathiesen 8, Pétur Petersen 6, óskar Helgason 6/3, Héðinn Gilsson 5, Óskar Ármannsson 5/2, Guðjón Ámason 5, Gunnar Bein- teinsson 1. Mðrk Þórs: Sigurður Pálsson 9/1, Sig- urpáll Aðalsteinsson 7/3, Jóhann Samúelsson 2, Gunnar M. Gunnareson, Ólafur Hilmarsaon og Ámi Stefánsson eitt mark hver. Fram-Valur 19 : 19 Laugardalshöll, íslandsmótið í 1. deild karla, miðvikudaginn 30. sept. 1987. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 5:5, 5:7, 7:9, 9:9, 9:10, 9:12, 10:15, 13:18, 16:18, 16:19, 19:19. Mörk Fram: Hermann Bjömsson 4, Birgir Sigurðsson 4, Ólafur Vilhjálms- son 3, Júlíus Gunnareson 3, Atli Hilmarsson 2, Ragnar Hilmarsson 2, Agnar Sigurðsson 1. Varin skot: Guðmundur Jónsson 13/1 Mörk Vals: Jón Kristjánsson 5/1, Jak- ob Sigurðsson 4, Theodor Guðfinnsson 4, Júlíus Jónasson 4/1, Einar Naaby 1, Geir Sveinsson 1. Varin skot: Einar Þorvarðarson 9/1 Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ámi Sævareson. KR vann UBK Slæmur leikkafii hjá Breiðablik í byrjun gerði út um vonir liðsins gegn ungu KR-liði. Blikar skoruðu aðeins eitt mark á fýrstu nftján mínútunum og þrátt fyrir að leikur liðsins skánaði til muna f síðari hálfleik tókst iiðinu ekki að vinna upp forskot KR-inga. Það virtist lengi vera sama hvað Blikar reyndu í sóknar- leiknum, Gísli Felix Bjamason markvörður KR virtist spá við flestum skotum auk þess sem markstangimar virtust oft hliðhollar KR-ingum. Þeir gengu á lagið og náðu góðri ■HH forystu. í síðari hálfleik réttu heimamenn úr Frosti kútnum án þess þó að ógna forskoti KR veru- Eiðsson lega. skrífar „Það var eins og Blikamir léku aðeins á hálf- um hraða í byijun. Þrátt fyrir sigur eigum við enn eftir að laga margt, sérstaklega í sókninni", sagði Gísli Felix markvörður KR sem átti stórleik í gærkvöldi. Af öðrum leikmönn- um liðsins stóð Stefán Kristjánsson sig vel í sóknarleiknum en hann var stöðugur höfuðverkur fyrrir vöm UBK. Geir Hallsteinsson þjálfari UBK var ekki sáttur við leik sinna manna; „Það virðist vera mikil spenna f hópnum og leikmenn vom „hræðilega" eig- ingjamir í sóknar- leiknum. Svo virðist' sem að ófarimar í Evrópuleiknum silji enn í mönnum." UBK 18 KR 20 íþróttahúsið í Digranesi, 1. deild karla, 30. september 1987. Leikurinn i tölum: 1:1, 2:7,5:10, 6:13, 10:13, 11:16, 13:18, 16:18, 17:19, 18:20. Mðrk UBK: Kristján Halldóreson 4, Jón Þórir Jónsson 3, Hans Guðmunds- son 3/3, Bjöm Jónsson, Aðalsteinn Jónsson og Svafar Magnússon 2, Paul Dempsey og Magnús Magnússon 1. Skot varin: Þórir Siggeireson 5 og Guðmundur Hrafnkelsson 2. Mðrk KR: Stefán Kristjánsson 8/2, Konráð Olavson 5, Guðmundur Al- bertsson, Guðmundur Pálmason 2, Þoreteinn Guðjónsson, Sigurður Sveinsson og Bjami Ólafsson 1. Skot varin: Gísli Felix Bjamason 17/3. DómaranRögnvaJd Erlingsson og Gunnar Kjartansson dæmdu mjög vel. Er Atli úrleik? „ÉG held viö getum verið þokkalega ánægðir með stigið úr þessum ieik, miðað við hvernig staðan var um tíma í síðari hálfleik," sagði Björgvin Björgvins- son þjálfarí Fram eftir að lið hans gerði jafntefli við Val í fyrstu umferð íslandsmótsins í handknattleik sem hófst í gær. Framarar urðu fyrir enn einu áfallinu fljótlega í fyrri hálfleik. Atli Hilmarsson lenti þá illa á vinstri höndinni úr einu af sínum frægu uppstökkum og var fluttur á slysa- varðsstofuna — líklegast handarbrotinn og verður því frá í nokkum tíma. Hannes Leifsson og Egill Jó- hannesson leika trúlega ekki með í fyrri umferð og því margir lykilmanna Fram óvig- ir um þessar mundir. Fyrri hálfleikur var í jámum, vamir beggja sterkar og markvarslan góð. Valsmenn náðu forystu strax í síðari hálfleik. Mestur varð munurinn fímm mörk og þegar 4 mín. vom eftir höfðu þeir þrjú mörk yfír. Með sterkri og hreyfanlegri 5:1 vöm komu Framarar í veg fyrir að Valur skoraði og þeim tókst að jafna metin. SkúliUnnar Sveinsson skrífar Það var fyrst og fremst mikil barátta leikmanna Fram, og góð markvarsla sem varð til þess að þeir fengu eitt stig úr leiknum. Guðrnundur markvörður varði meðal annars víta- kast á síðustu mfnútunum. KA-Stjaman 20 : 26 íþróttahöllin á Akureyri, 1. deild, mið- vikudaginn 30. september 1987. Leikurinn f tölum: 0:3, 3:3, 7:8,10:12, 11:12, 11:15, 13:19, 15:20, 18:25 og 20:26. Mörk KA: Jakob Jonsson 6/1, Axel Bjömsson 5, Guðmundur Guðmunds- son 3, Pétur Bjamason 2, Friðjón Jónsson 2, Eggert Tryggvason 2/1. Skot varin: Brynjar Kvaran 11. Mörk Stjömunnar: Skúli Gunnsteins- son 9, Sigurður Bjamason 5, Siguijón Guðmundsson 4, Gylfí Birgisson 4, Magnúst Teitsson, Einar Einarsson, Hafsteinn Bragason og Hermundur Sigmundsson eitt mark hver. Skot varin: Sigmar Þröstur 16/1. Víkingssigur VÍKINGAR unnu sinn fyrsta leik í íslandsmótinu í handknattleik er þeir mættu nýliðum ÍR. Það var enginn stjörnuleikur sem liðin sýndu en ÍR-ingar börðust hetjulega og ef þeir halda áfarm á sömu braut þá geta þeir vel haldið sér í deildinni. Breiðhyltingar komust yfír í fyrri hálfleik. Sóknir þeirra voru vel skipulagðar og í vöminni börðust þeir vel gegn máttlausum sóknarlotum Islandsmeistaranna sem virtust eitthvað utan við sig framan af. Sóknir þeirra voru fálm- ■■■■■■■ kenndar en þegar þeir fóru af stað var oft SkúliUnnar gaman að sjá til þeirra. Sveinsson það er greinilegt að ÍR-ingar taka sjálfa sig skrifar alvarlega, þeir léku ágætlega á köflum. Liðs- heildin var þokkalega sterk, þar til Bjami Bessason kom inná í sóknina. Hann reyndi allt of mikið sjálf- ur og við það riðlaðist sóknarleikur ÍR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.