Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _____ . ___ , __________________ Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? Á dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir- vinna getur orðið á mestu annatímum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði. Álfheimabakaríið Afgreiðslustarf - Álf heimar Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í Álf- heimabakaríi, Álfheimum 6. Vinnutími frá kl. 7.00-13.00 annan hvern dag en 13.00-19.00 hina. Nánari upplýsingar á staðnum á milli kl. 16.00-18.00. Brauð hf. Bústjóra vantar á svínabú í nágrenni Reykjavíkur. íbúð fylgir starfinu. Aðeins góður skepnuhirðir og reglusamur maður kemur til greina. Vinsamlega leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Svínabú - 4704“. Trésmiðir og menn vanir verkstæðis vinnu Traust fyrirtæki á Fljótsdalshéraði óskar eft- ir að ráða vana uppsláttarsmiði, einnig smiði eða menn vana verkstæðisvinnu. Fyrirliggj- andi verkefni til tveggja ára. Uppmæling og gott kaup. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 5388“. Dagheimilið Múlaborg Ármúla 8A Okkur á Bangsadeild vantar áhugasaman samstarfsmann eftir hádegi. Ath.: Getum útvegað dagvist fyrir barnið þitt. Hafðu samband við deildarfóstru (Gunnar) eða forstöðumenn (Kristín Elfa og Hörður) í síma 685154 eða á staðnum. Skólabryta og aðstoðarmann vantar nú þegar að Héraðsskólanum í Reykjanesi við Isafjarðardjúp. Þurfa að geta byrjað vinnu 6. október. Mjög góð vinnu- aðstaða og ódýrt húsnæði. Hentugt fyrir hjón eða sambýlisfólk. Upplýsingar gefur Skarphéðinn Ólafsson í símum 94-4840 og 94-4841. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Trésmiðir og verkamenn óskast til lagfæringa á húsnæði. Upplýsingar í Aðalstræti 16 milli kl. 16.00 og 18.00. í dag. Ferðaskrifstofa Reykjavikur. Laust starf Vita- og hafnarmálaskrifstofan óskar að ráða skrifstofumann í vélritun og bókhald. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 9. október. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32, sími 27733. Siglufjarðarkaupstaður Lausar stöður 1. Staða félagsmálafulltrúa. Viðkomandi mun hafa með æskulýðs-, íþrótta- og félagsmál að gera þ.m.t. sjúkrasamlag. Krafist er menntunar á fé- lagssviði. Staðan er laus frá 1. janúar n k. 2. Staðabókara erlausfrá l.desembern k. Krafist er góðrar þekkingar á bókhalds- sviði. 3. Staða skrifstofumanns, er laus frá 1. des- ember n k. Starfssvið launaútreikningar, skrifstofu- aðstoð við Tæknideild o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af skrifstofustörfum. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. október n k. Bæjarstjórinn Siglufirði. Útsala Skinnasala Steinunnar Guðmundsdóttur, Laufásvegi 19, sími 15644. Prentvélartilsölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5x66 cm. Grafopress digull, formstærð 26x38. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Baðhúsið við Bláa Lónið Auglýsing um breyttan opnunartíma. Frá og með 1. okt. verður opið alla virka daga frá kl. 13.00-20.30 og um helgar frá kl. 10.00- 20.00. Baðhúsvörður Óskilahross íBorgarhreppi Hestur í óskilum, ca 9 vetra gamall. Jarpur á lit, taminn og járnaður. Mark: Stig framan hægra, biti aftan vinstra. Upplýsingar í síma 93-71667. Hreppstjóri Borgarhrepps. Bakarí Til sölu bakarí á góðum stað í verslunarmið- stöð. Ný og góð sölubúð. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. lÍlj____44 KAUPMNG HF n Húsi verslunarinnar ® 60 69 08 Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldurason hdl. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Lokað Verkstæði okkar verður lokað 1. og 2. októ- ber vegna flutninga. Tilkynning til sauðfjárframleiðenda Að gefnu tilefni vekur landbúnaðarráðuneytið athygli sauðfjárframleiðenda á eftirfarandi ákvæðum reglugerðar nr. 433 17. september 1987. 1. Framleiðandi á lögbýli sem hefur fullvirð- isrétt getur tekið allt að 60 kg. af ófrystu kjöti auk sláturs út úr afurðastöð af eigin framleiðslu fyrir hvern heimilismann, sem hafði þar lögheimili 1. desember 1986 skv. þjóðskrá. 2. Framleiðandi utan lögbýlis sem hefurfull- virðisrétt getur tekið allt að 60 kr. af ófrystu kjöti auk sláturs af eigin fram- leiðslu út úr afurðastöð. 3. Taki framleiðandi út meira magn úr af- urðastöð en um getur í 1. og 2. tölulið skerðist fullvirðisréttur hans um tilsvar- andi magn. 4. Heimild til þess að taka út kjöt án þess að það skerði fullvirðisrétt viðkomandi, fellur niður slátri framleiðandi utan af- urðastöðvar. 5. Brot á ákvæðum reglugerðar nr. 433/1987 varðar refsingu skv. 59. gr. laga nr. 46 27. júní 1985. Landbúnaðarráðuneytið, 29. september 1987. * i \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.