Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 01.10.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 39 Verðkönnun Verðlagsstofnunar á þjónustu hjólbarðaverkstæða: Fyrirmæli um að sam- ræma ekki verðlagn- ingu höfð að engu Félag hjól- barðaverkstæða gefur út sameig- inlega verðskrá „Verðlagsstofnun og Félag íslenskra bifreiðaeigenda gerðu nýlega könnun á verðlagningu á þjónustu hjólbarðaverkstæða. Einnig var kannað verð á vetrar- dekkjum hjá verkstæðunum. Beindist könnunin m.a. að því hvort hjólbarðaverkstæði hefðu með sér samráð um verð eða álagningu. Meginniðurstöður könnunar- innar voru eftirfarandi. 1. Verð á þjónustu hjólbarða- verkstæða reyndist vera hið sama hjá 15 verkstæðum af þeim 17 sem könnunin náði til samanber meðfylgjandi töflu. í ljós kom að hjólbarða- verkstæði samræma verð sín á milli og er það gert með útgáfu sameiginlegrar verð- skrár sem Félag hjólbarða- verkstæða annast. 2. Svipað eða sama verð var hjá verkstæðunum á einstökum tegundum af nýjum vetrar- hjólbörðum. Verð á sóluðum hjólbörðum var hins vegar allsstaðar það sama þrátt fyr- ir að um sé að ræða 5 vörumerki. Verð á neglingu var svipað á öllum verkstæð- unum. 3. Ekki virðast hjólbarðaverk- stæðin keppa í þjónustu. Opnunartími þeirra er al- mennt hinn sami og greiðslu- kjör einnig. Samkvæmt lögum er óheimilt að hafa samráð um verð þegar verðlagning er frjáls. Verðlagn- ing á hjólbarðaþjónustu var gefín frjáls þann 1. október 1986 þeg- ar verðlagsákvæði málmiðnaðar voru afnumin. Voru þá gefín út ströng fyrir- mæli þess efnis að hvers kyns sameiginleg taxtaútgáfa væri óheimil. Við könnun sl. vor kom í ljós að verkstæðin héldu áfram samráði í verðlagningu. Þá benti Verðlagsstofnun eigendum hjól- barðaverkstæða á að taxtaút- gáfa Félags hjólbarðaverkstæða væri ólögleg. Könnunin sem nú hefur verið gerð leiðir í ljós að fyrirmæli stofnunarinnar hafa verið höfð að engu. Mun stofnunin því grípa til viðeigandi ráðstafana. Verð á þjónustu hjólbarðaverkstæða Vinna við fólksbílahjólbarða Skipting Umfelgun Jafnvægis- Viðgerð undir bfl stilling Hjólbarðasólun, Drangahrauni 1, 110 210 200 455 Nýbarði, Lyngási 8 110 210 195 450 Dekkið, Reykjavíkurv. 56, 110 210 225 455 Hjólb.verkst. Kópav., Skemmuv. 6, 110 210 225 450 Sólning, Smiðjuvegi 32 110 210 225 455 Holtadekk, Langatanga la, 110 210 225 455 Höfðadekk, Vagnhöfða 15 95 180 195 395 Hjólb.verkst. Siguijóns, Hátúni 2a, 110 210 225 455 Kaldsólun, Dugguvogi 2 110 210 226 450 Gúmmikarlar, Borgartúni 36, 110 210 • 225 455 Barðinn hf., Skútuvogi 21 110 210 225 455 Hjólbarðastöðin, Skeifunni 5 110 210 225 455 Dekkjav. Bjama, Skeifunni 5, 110 210 225 450 Hjóibarðahöllin, Felismúia 24, 110 210 225 455 Gúmmív.stofan, Skiph. 35, 110 210 225 455 Hjólb.v. Jóns ólafss., Ægissíðu 103 207 225 450 Hekla, Laugav. 170-172 100 180 190 390 Verð skv. ólöglegri verðskrá Félags hjólbarðaverkstæða 110 210 225 455 Viðmiðunarverð fyrir hjólbarðaverkstæði Til og með 216/G78 Skiptingar 1. 2. 3. 4. Skipting undir bíl 110 220 330 440 Umfelgun 210 420 630 840 Jafnvægisstilling 225 450 675 900 Samtals 545 1090 1635 2180 Jafnvægisstilling + umfelgun (4x4x2) 1730 Jafnvægisstilling + umfelgun (4x4x4) 2180 Tilogmeð 12x15 Stærra Skiptingar 1. 2. 3. 4. 1. 2. 3. 4. Skipting undir bíl 155 310 465 620 185 370 555 740 Umfelgun 330 660 990 1320 * 405 810 1215 1620 Jafnvægisstilling 380 760 1140 1520 580 1160 1740 2320 Samtals 865 1730 2595 3460 1170 2340 3510 4680 Jafnvægisst.+ umfelgun (4x4x2) 2700 3520 Jafnvægisst.+ umfelgun (4x4x4) 3460 4680 Viðgerðir Viðgerð Viðgerð + jafnvægisstilling Tappaviðgerð Kantlím. + umfelgun + hreinsun Snjónaglar + íset. 9x11-15 Snjónaglar + borun og íset. 9x11-15 Si\jónaglar + ísetning 12x15-17 Snjónaglar + borun ogisetning 12x15-17 Sryónaglar + borun og ísetning 12x20 Spjónaglar + borun og isetning 15x18-20 Mælt í dekkjum ogjafn. þrýstingur Ötkall Viðmiðunarverðskrá yfir viðgerðir á hjólbörðum og slöngum — Engin ábyrgð tekin á steyptum felgum — Fólksbilar og jeppar Umfelgun Af f elgun/ásetning Skipting undir bQ Jafnvægisstill., blý að 200 g innif. • Jafnvægisstill. undir bíl, blý að 200 g innif. * Suða i slöngu Viðgerð Keðjur settar á þjól, undir bíl Viðgerð á þjólböruþjólum Naglar teknir úr ísetning snjónagla, vinna Borun og isetning si\jónagla, vinna Mynsturskurður Suður Kappar: (m. isetn.) Litlir Stórir Ventlan (m. isetn.) Ventill settur í felgu Ventill, álímdur (Tr-18-16) Ventlasæti Til og með Tilog með Stœrra 215/G78 12H15-16 455 655 800 680 1035 1380 455 655 800 455 655 800 7,30 7,95 8,40 10,70 11,35 12,90 29 34 38 49 35 900 Tilog með Til og með Stœrra 215/G78 12x15-16 210 330 405 130 176 210 110 155 185 225 380 580 299 430 655 115 170 195 455 655 800 155 190 225 455 190-290 300-400 360-460 3,60 4,35 4,80 7,10 skv.timav. 7,80 9,30 795 1415 1665 290 310 145 345 875 NYK0MIN sendingaf kvenfötumfrá v-þýskafyrir- tækinuAKA- modelle. Höhimeinnig mikiðúrvalaf pilsum, blússum ogpeysum. tískuverslun, Barónsstíg 18, s: 23566. % & Ásetning og skipti á dekki, sem orsakar aukavinnu vegna ryðs eða annarra ástæðna er skuld- fært eftir tímavinnu. Tímaeining er kr. 950 pr. tíma. Við vinnu á öðrum tíma en virkri dagvinnu leggst 40% ofan á vinnutaxta. Útkall er minnst kr. 900. * Þegar notuð eru límd lóð hækka liðir 4 og 5 um 50%. Bridsfélag Hornafíarðar: Vetrarstarfið er hafið HBfn, Hornafirði. BRIDSFÉLAG Hornafjarðar er nú að hefja vetrarstarf sitt. Fimmtudaginn 24. september sl. hófst 3ja kvölda tvímenning- ur sem er undankeppni fyrir Austurlandsmót í tvimenningi. Þá verður Landsbankamótið sem er hraðsveitakeppni, einnig Vísismót en það er „tvímenningar-barómeter". SlðaBta keppni fyrir jól verður svo Garðeyjarmót, sem er hraðsveita- keppni. Spilað er á fímmtudagskvöldum í Sjálfstæðishúsinu á Höfn. - JGG TOSHIBA örbylgjuofn _ i á hreint frábæru ” verði og kjörum xV krónur ^ útb. Við fengum sendingu af þessum skemmtilega ofni, ER 665 á aðeins 20.900 kr. - 19.900 kr stgr. og við bjóðum 6000 kr. útborgun og eftir- stöðvar á 6 mánuðum. TOSHIBA ER 665 örbylgjuofninn er búinn hinni viðurkenndu DELTAWAVE-dreifingu og stórum snúningsdisk. Góðar leiðbeiningar á íslensku fylgja með og þér stendur til boða matreiðslunámskeið án endurgjalds hjá hússtjórnarkennara okkar, Dröfn H. Farestveit. Aðeins 10 eigendur á hverju námskeiði. Ennfremur býðst þér að ganga í TOSHIBA upp- skriftaklúbbinn. Eigum ávallt ótrúlegt úrval áhalda fyrir ör- bylgjuofninn. GRIPTU NU TÆKIFÆRIÐ og /s/s Einar Farestveit &Co.hf. Borgartúni 28, sími 16995.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.