Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987 >70 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI 14-16 ÁRA Morgunblaðiö/KGA Stalnar Guðgairsson, einn besti maður íslenska liðsins, með knöttinn í leiknum í gær. Hann skoraði annað mark íslands ( leiknum. Norðurianda- meistararnir * sluppu fyrir hom ÍSLENSKA drengjalandsliðið skipað leikmönnum 14 til 16 ára gerði jafntefli, 3:3, við Svía í fyrri leik liðanna í Evrópu- keppninni á Valbjarnvarvelli í gœr. Íslendingar hefðu átt að gera út um leikinn er Steinar Guðgeirs- son, einn besti leikmaður liðsins, komst einn í gegn, lék á markvörð- inn, en skaut Valur framhjá auðu marki Jónatansson Svfa er staðan var skrifar 2:1 fyrir fsland og 15 mínútur til leiks- loka. Það má því segja að Svíar hafí hrósað happi með jafnteflið. Sigur íslands hefði ekki verið ásanngjam. Svíar fengu óskabyijun er þeir náðu að skora strax á 2. mínútu. íslensku strákamir náðu síðan yfírhöndinni og jöfnuðu á 34. mínútu og var vel að því marki staðið. Halldór Kjart- ansson lék þá upp að endamörkum og gaf háan bolta fyrir og þar var hinn hávaxni Ríkharður Daðason á réttum stað og skallaði ömgglega í netið og þannig var staðan í hálf- leik. Steinar Guðgeirsson (Leifssonar) kom íslendingum yfír í upphafí seinni hálfleiks. Hann vann þá bolt- ann af markverðinum sænska eftir mikið harðfylgi og skoraði í autt markið. í stað þess að Steinar kæmi íslendingum í 3:1 er hann komst í gegn á 65. mínútu, eins og áður er lýst, skomðu Svíar tvívegis á næstu 10 mínútum. Ríkharður Daðason bjargaði svo öðm stiginu fyrir ísland er hann jafnaði með góðum skalla eftir aukaspymu Kjartans Gunnarssonar á sfðustu mfnútu leiksins. fslenska liðið kom nokkuð á óvart fyrir góðan leik á átti ekki minna í þessum leik. Þeir vom taukaó- styrkir í byijun en vom síðan betra liðið lengst af. Svíar em með stærri og sterkari leikmenn en íslensku strákamir em leiknari. Steinar Guðgeirsson, Amar Grétarsson, Rfkharður Daðason og Halldór Kjartansson vom bestu leikmenn íslands. HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Létt hjá Fram ÍSLANDSMEISTARAR Fram hófu titilvörn sfna meö sigri á Val. Leikurinn endaði 17:14 eft- ir að staðan f hálfieik hafði verið 10:5 fyrir Fram. Framstúlkumar náðu strax yfír- höndinni í leiknum og léku á alls oddi í sókninni enda var vamar- leikur Valsliðsins mjög lélegur. Þá átti Kolbrún Jó- Katrín hannsdóttir mjög Fríðríksen góðan leik í Fram- skrífar markinu að venju. Guðríður Guðjóns- dóttir kom Fram á bragðið með nokkmm fallegum mörkum strax í byijun leiksins og Framstúlkumar náðu fljótlega góðu forskoti. Þær vom síðan jrfír í leikhléi 10:5. í seinni hálfleik bjuggust menn við að Valsliðið næði að hrista af sér slenið, en svo var þó ekki. Guðríður var klippt út úr Framsókninni, en þrátt fyrir það áttu Framstúlkumar auðvelt með að skora fram hjá götóttri Valsvöm. Þá var sóknar- leikur Valsstúlkna ráðleysislegur og allt spil þeirra einkenndist af miklu baráttuleysi. Þegar seinni hálfleikur var hálfnað- ur höfðu Framstúlkur níu marka forskot 15:6 og stórsigur virtist í höfn. Svo fór þó ekki því Framliðið virtist slaka á um leið og Valsstúlk- ur náðu nokkuð að sækja f sig veðrið. Valsliðið náði með ágætis baráttu að minnka muninn í 2 mörk, 16:14 og bjarga þar með andlitinu. Guðríður skoraði sfðan sautjánda mark Fram úr vfti eftir að leiktíma var lokið. Mörk Vals: Kristín Amþórsdóttir 5, Guðrún Kristjánsdóttir 3, Ema Lúðvíksdóttir 2/1, Katrín Friðriksen 2/1, Ásta Sveinsdóttir og Björg Guðmundsdóttir eitt mark hvor. Mörk Fram: Guðríður Guðjónsdóttir 8/1, Ing- unn Bemódusdóttir 5, Hafdís Guðjónsdóttir, Ama Steinsen, Jóhanna Halldórsdóttir og Ósk Víðisdóttir eitt mark hver. KNATTSPYRNA Morgunblaðið/Bjarni Gos-dós hent í Wismut-leikmann Eftir leik Vals og Wismut Aue á Laugardalsvellinum í gær köstuðu einhveijir áhorfendur gosdósum og fleira rusli niður úr stúkunni í átt að leikmönnum þýska liðsins og dómara leiksins. Ein gosdósinn lenti í gagnauga eins leikmanns Wismut Aue og gæti þetta atvik orðið til að Vals- menn fengju sekt eða jafnvel bann við að leika á heimavelli í næstu Evrópukeppni. Á myndinni kemur Wismut-leikmaðurinn, sem fékk dósina f höfuðið, að búningsklefa sfnum. KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI MEISTARALIÐA Reuter Gengiö yfir Framara Það er óhætt að segja að Ieikmenn Sparta Prag hafí gengið yfír Framara f sfðari leik liðanna í Evrópukeppni meistara- liða. Úrslitin urðu 8:0, og hér er það Josef Jarolim sem „gengur yfír“ Þorstein Þorsteinsson. Númer tíu er Tomas Skuhravy. Reidarslag - sagði Halldór B. Jónsson eftir 8:0 tap Fram „ÞETTA er reiðarslag. Sparta er efst í tókknesku 1. deildinni meö 10 stig eftir 6 leiki og liðið er mjög sterkt, en að tapa 8:0 er fáránlegt," sagði Halldór B. Jónsson, formaður knatt- spyrnudeiidar Fram, í gœr- kvöldi eftir mesta tap Fram f rá upphafi í Evrópukeppni. Arið 1973 tapaði Fram 5:0 fyr- ir Basel f Sviss í Evrópukeppni meistaraliða, 6:0 árið eftir fýrir Real Madrid í keppni bikarhafa. og í UEFA-keppninni 1976 tapaði Fram 5:0 fyrir Slovan Bratislava og 6:0 árið eftir fyrir Start. Að sögn Halldórs stjómaði Jozef Chovanic spili Tékkanna og var besti maður leiksins. Framarar fengu frið til að sækja, en þegar Tékkamir náðu boltanum bmnuðu þeir upp í skyndisóknir, nýttu kant- ana vel og splundruðu vöm Fram hvað eftir annað. „Það má ef til vill segja að við höfum leikið of framarlega, en Tékkamir keyrðu á fullu allan leikinn og nánast ^lít j gekk upp hjá þeim,“ sagði Halldór. Lið Fram var skipað sömu mönnum og að undanfömu nema hvað Einar Ásbjöm Ólafsson lék í stað Péturs Ormslev, sem er meiddur. Öm Vald- imarsson kom inná eftir hlé fyrir Pétur Amþórsson, sem meiddist á hendi, en læknisskoðun leiddi í ljós að hann var ekki brotinn eins og menn óttuðust. Friðrik Friðriksson lék sinn síðasta leik með Fram að þessu sinni, en hann er á leiðinni til Danmerkur í nám. .muntjracfp/ 1 nnfíia ^ia Jól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.