Morgunblaðið - 01.10.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987
61
Drottningarmóðirin dreypir á öli
hundana sína, og fer að minnsta
kosti einu sinni í viku út í hesthús
að gæta að gæðingum sfnum.
Drottningarmóðirin hefur mjög
gott samband við aðra fjölskyldu-
meðlimi; henni þykir fátt skemmti-
legra en að sýna langömmubömun-
um töfrabrögð, og það er mikið
vinfengi milli hennar og þeirra
Díönu prinsessu og Söru Ferguson.
Er það haft fyrir satt að henni þyki
Sara minna á hana sjálfa eins og
hún var á sínum yngri árum.
eins og alþýðan.
En þó að drottningarmóðirin sé
ótrúlega vel á sig komin, þá hefur
það farið í vöxt í seinni tíð að hún
þreytist við samkomur og hátíðleg-
ar athafnir, og það er ljóst að hún
þarf að fara að draga úr opinberu
umstangi sínu. Víst er að Bretum
á eftir að falla það miður, því
drottningarmóðirin er vinsælust af
öllum meðlimum konungsfjölskyl-
dunnar, samkvæmt skoðanakönn-
unum sem reglulega em gerðar í
Bretaveldi um þvílík stórmál.
Þegar ég heyrði þessa plötu gerði ég
mér grein fyrir að þetta var einmitt
plata sem ég hefði getað hugsað mér
að gera sjálfur.
...Þetta eru sundurlaus orð um eina
bestu plötu íslenskrar vísnatónlistar,
en þessi plata er sönn. Ég óska þeim
sem kaupa þessa plötu hins sama og
og henti mig er ég heyrði hana, gleði
og ánægju yfir því að svona tónlist
skuli vera samin enn í dag,
Bubbi Morthens.
skdnor
Austurstræti 22, Mars HafnarfirÖi, Rauöarárstíg 16
Glæsibæ
Bruce Willi8
efastekki
umkyn-
þokkasinn,
þrátt fyrir
há kollvik.
fékk útrás fyrir leikþörf sína í villtu
skemmtanalífí og furðulegum uppá-
tækjum, fullviss um að ein-
hverntíma myndi hann slá í gegn.
Hann skrapp síðan til Hollywood,
og eftir að hafa verið hafnað nokkr-
um sinnum fór hann í reynsluupp-
tökur fyrir aðalhlutverkið í
„Hasarleik", og keppti þar við 3.000
aðra leikara. „Um leið og Bmce
opnaði munninn, vissi ég að hann
var manngerðin sem ég var að leita
að,“ segir framleiðandi þáttanna,
Glenn Caron, „svona svalur, sjálf-
umglaður New York-dmllusokkur“.
Það þarf ekki að rekja framasögu
Bmce lengra, hann er orðinn einn
frægasti leikari heims, og hann
segir tilviljanir engan þátt eiga í
því. „Ég hef engum að þakka vel-
gengni mína, nema sjálfum mér“
segir hann. Þrátt fyrir nýfengna
frægð og fjármuni, hefur Bmce lítið
breytt sínum lífsstíl, og er talinn
hinn mesti vandræðagepill af sið-
prúðu og sómakæm fólki. í janúar
var hann handtekinn eftir að hafa
ráðist á manngrey nokkurt á
skemmtistað í Hollywood, en sá
hafði ekkert til saka unnið annað
en minnast á það að kollvikin á
Bmce væm farin að hækka ískyggi-
lega. Þá henti vinkona hans honum
út fyrir nokkm, vegi^a svalls hans,
og drekkti Bmce sorg sinni í gleðil-
átum á heimili sínu, sem höfðu að
sögn nágranna staðið stanslaust í
þijár vikur áður en lögreglan var
kölluð til að skakka leikinn. Bmce
lætur það ekkert á sig fá þó að
hann lendi bak við lás og slá öðm
hveiju, hann segist njóta lífsins til
fulls, og hann ætlar alls ekki að
hætta að skemmta sér á sinn
óþvingaða og villta hátt þó að hann
tilheyri nú hópi hinna ríku og
frægu.
Kvalinkisa
Kisan héma á myndinni heitir Shela,
og þótt hún sé stór er hún afskap-
lega mannelsk og kelin, eins og sjá má.
Það er dýraþjálfarinn Gilda Cristiani sem
er að klappa kisunni, en kisa er ákaflega
hvekkt núna í augnablikinu, því ekki em
allir yfír sig hrifnir af henni. Hún gerð-
ist nefnilega full atgangshörð við
söngkonuna og leikkonuna Juliet Prowse
við töku á sjónvarpsþætti í Los Angeles,
þannig að sauma þurfti fímm spor á
hálsi Prowse til að loka sári sem Shela
hafði veitt henni. Shela getur auðvitað
ekkert gert að því að hún er stór kisa,
og að vinalæti hennar geta verið stór-
hættuleg, og því varð hún fyrir sálrænu
áfalli vegna þessarrar uppákomu, en
vonandi tekst Gildu að hjálpa henni til
að ná sér aftur.
ðll
Reuter
Hlébarðinn Shela er ekkert nema elskulegheitin við þjálfara sinn, Gildu Cristiani.
r *
NY UTGAFA
H